Olíuverð ekki hærra í sjö mánuði Sæunn Gísladóttir skrifar 16. maí 2016 15:47 Talið er að raskanir í framleiðslu bæði í Nígeríu og Venesúela hafi ýtt undir hækkun olíuverðs. Verð á Brent hráolíu hækkaði um rúmlega tvö prósent í viðskiptum í morgun og nam yfir 48,9 dollurum, jafnvirði sex þúsund íslenskra króna, á tunnu í fyrsta sinn síðan í október 2015. Verð á bandarísku hráolíunni West Texas Intermediate hækkaði einnig um rúmlega tvö prósent og nam yfir 47,4 dollurum, 5.800 íslenskum krónum. Talið er að raskanir í framleiðslu bæði í Nígeríu og Venesúela hafi ýtt undir hækkun olíuverðs. Spá greiningaraðila hjá Goldman Sachs sem var á jákvæðum nótum um hækkun olíuverðs ýtti einnig undir þróunina. Hrávöruverð á olíu í Bandaríkjunum náði næstu hæðum á árinu í síðustu viku meðal annars vegna áhrifa af eldum á olíuframleiðslusvæðum í Kanada. Fram kemur í grein Wall Street Journal um málið að spáð sé hækkun olíuverðs og að tunnan muni kosta í kringum fimmtíu dollara, 6.100 krónur, í haust. Bæði vegna minni framleiðslu og aukinni eftirspurn. Tengdar fréttir Olíuverð það hæsta á árinu Olíuverð hefur hækkað undanfarnar vikur. 12. apríl 2016 10:47 Olíuverð lækkar á ný 4. maí 2016 07:00 Olíuverð náð lægstu lægð Vísbendingar eru um að olíuverð fari að hækka á ný. 11. mars 2016 13:26 Heimilin hafa notið góðs af lækkunum Helstu olíuframleiðendur heims funda á morgun um möguleika á samstilltu átaki til að sporna gegn offramboði á olíu. Niðurstaða fundarins gæti hækkað eða lækkað olíuverð. Olíuverð náði hæstu hæðum í vikunni meðal annars vegna v 16. apríl 2016 07:00 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Verð á Brent hráolíu hækkaði um rúmlega tvö prósent í viðskiptum í morgun og nam yfir 48,9 dollurum, jafnvirði sex þúsund íslenskra króna, á tunnu í fyrsta sinn síðan í október 2015. Verð á bandarísku hráolíunni West Texas Intermediate hækkaði einnig um rúmlega tvö prósent og nam yfir 47,4 dollurum, 5.800 íslenskum krónum. Talið er að raskanir í framleiðslu bæði í Nígeríu og Venesúela hafi ýtt undir hækkun olíuverðs. Spá greiningaraðila hjá Goldman Sachs sem var á jákvæðum nótum um hækkun olíuverðs ýtti einnig undir þróunina. Hrávöruverð á olíu í Bandaríkjunum náði næstu hæðum á árinu í síðustu viku meðal annars vegna áhrifa af eldum á olíuframleiðslusvæðum í Kanada. Fram kemur í grein Wall Street Journal um málið að spáð sé hækkun olíuverðs og að tunnan muni kosta í kringum fimmtíu dollara, 6.100 krónur, í haust. Bæði vegna minni framleiðslu og aukinni eftirspurn.
Tengdar fréttir Olíuverð það hæsta á árinu Olíuverð hefur hækkað undanfarnar vikur. 12. apríl 2016 10:47 Olíuverð lækkar á ný 4. maí 2016 07:00 Olíuverð náð lægstu lægð Vísbendingar eru um að olíuverð fari að hækka á ný. 11. mars 2016 13:26 Heimilin hafa notið góðs af lækkunum Helstu olíuframleiðendur heims funda á morgun um möguleika á samstilltu átaki til að sporna gegn offramboði á olíu. Niðurstaða fundarins gæti hækkað eða lækkað olíuverð. Olíuverð náði hæstu hæðum í vikunni meðal annars vegna v 16. apríl 2016 07:00 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Heimilin hafa notið góðs af lækkunum Helstu olíuframleiðendur heims funda á morgun um möguleika á samstilltu átaki til að sporna gegn offramboði á olíu. Niðurstaða fundarins gæti hækkað eða lækkað olíuverð. Olíuverð náði hæstu hæðum í vikunni meðal annars vegna v 16. apríl 2016 07:00