Sjö af hverjum tíu hlynntir upptöku gistináttagjalds Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. maí 2016 11:12 Flestir svarenda eru jákvæðir í garð ferðamanna. vísir/gva Um sjötíu prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins eru hlynntir upptöku gistináttagjalds. Þetta má lesa úr niðurstöðum könnunar sem unnin var fyrir Höfuðborgarstofu. Þetta er annað árið í röð sem Höfuðborgarstofa lætur kanna viðhorf íbúa Reykjavíkur og nágrannasveitarfélaga til ferðamanna. Af þeim sem svöruðu könnunnini sagðist rúmur þriðjungur vera mjög jákvæður í garð ferðamanna og tæplega helmingur vera fremur jákvæður gagnvart þeim. Um fimm prósent voru neikvæð í garð þeirra. Íbúar í Vesturbænum voru neikvæðastir í garð ferðamanna en þrír af hverjum tíu voru neikvæðir eða hlutlausir í þeirra garð. Rúmlega átta ef hverjum tíu telja að aukinn fjöldi ferðamanna hafi haft jákvæð efnahagsleg áhrif á höfuðborgarsvæðinu en um það bil sami fjöldi telur að tekjur Reykjavíkurborgar séu ekki nægilegar miðað við þann kostnað sem að gestunum hlýst. Þrír af hverjum fjórum svarendum sögðust aldrei hafa fundið fyrir ónæði af völdum ferðamanna. Átján prósent hafa sjaldan fundið fyrir ónæði en rétt rúm sex prósent hafa stundum, oft eða mjög oft orðið fyrir barðinu á ferðamönnum. Þar skera íbúar miðborgarinnar sig úr en tæplega þrír af hverjum tíu hafa fundið fyrir ónæði. Könnunin var framkvæmd af Maskínu dagana 11.-26. apríl. Tekið var lagskipt 600 manna slembiúrtak úr póstnúmeri 101 og 250 manna slembiúrstak úr öðrum póstnúmerum Reykjavíkur auk nágrannasveitarfélögum. Svarendur voru 1.786 og svarhlutfall um fimmtíu prósent. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Um sjötíu prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins eru hlynntir upptöku gistináttagjalds. Þetta má lesa úr niðurstöðum könnunar sem unnin var fyrir Höfuðborgarstofu. Þetta er annað árið í röð sem Höfuðborgarstofa lætur kanna viðhorf íbúa Reykjavíkur og nágrannasveitarfélaga til ferðamanna. Af þeim sem svöruðu könnunnini sagðist rúmur þriðjungur vera mjög jákvæður í garð ferðamanna og tæplega helmingur vera fremur jákvæður gagnvart þeim. Um fimm prósent voru neikvæð í garð þeirra. Íbúar í Vesturbænum voru neikvæðastir í garð ferðamanna en þrír af hverjum tíu voru neikvæðir eða hlutlausir í þeirra garð. Rúmlega átta ef hverjum tíu telja að aukinn fjöldi ferðamanna hafi haft jákvæð efnahagsleg áhrif á höfuðborgarsvæðinu en um það bil sami fjöldi telur að tekjur Reykjavíkurborgar séu ekki nægilegar miðað við þann kostnað sem að gestunum hlýst. Þrír af hverjum fjórum svarendum sögðust aldrei hafa fundið fyrir ónæði af völdum ferðamanna. Átján prósent hafa sjaldan fundið fyrir ónæði en rétt rúm sex prósent hafa stundum, oft eða mjög oft orðið fyrir barðinu á ferðamönnum. Þar skera íbúar miðborgarinnar sig úr en tæplega þrír af hverjum tíu hafa fundið fyrir ónæði. Könnunin var framkvæmd af Maskínu dagana 11.-26. apríl. Tekið var lagskipt 600 manna slembiúrtak úr póstnúmeri 101 og 250 manna slembiúrstak úr öðrum póstnúmerum Reykjavíkur auk nágrannasveitarfélögum. Svarendur voru 1.786 og svarhlutfall um fimmtíu prósent.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira