Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Ritstjórn skrifar 18. maí 2016 14:00 Paris Hilton var eitt sinn tískufyrirmynd margra stúlkna þannig það er ekki von að hún eigi stóran fataskáp. Paris Hilton var eitt sinn ein frægasta stjarnan í Hollywood en á þeim tíma klæddist hún mörgum ógleymanlegum dressum. Hún hleypti bandaríska Vogue inn í risastóra fataskápinn sinn og sýndi þeim meðal annars gallabuxnasafnið sitt sem telur yfir 100 stykki. Hún segir að um aldamótin hafi hún verið mikið fyrir gallabuxur með lágt mitti og síðan tekur hún fram eitt stuttasta gallapils sem líklega hefur verið framleitt en því klæddist hún iðulega í raunveruleikaþættinum The Simple Life. Hægt er að sjá inn í þennan stórmerkilega fataskáp í klippunni hér fyrir neðan. Mest lesið Johnny Depp fyrir Dior Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Kynlíf á túr Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Frumsýndi nýju línu sína með tónlistarmyndbandi Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour
Paris Hilton var eitt sinn ein frægasta stjarnan í Hollywood en á þeim tíma klæddist hún mörgum ógleymanlegum dressum. Hún hleypti bandaríska Vogue inn í risastóra fataskápinn sinn og sýndi þeim meðal annars gallabuxnasafnið sitt sem telur yfir 100 stykki. Hún segir að um aldamótin hafi hún verið mikið fyrir gallabuxur með lágt mitti og síðan tekur hún fram eitt stuttasta gallapils sem líklega hefur verið framleitt en því klæddist hún iðulega í raunveruleikaþættinum The Simple Life. Hægt er að sjá inn í þennan stórmerkilega fataskáp í klippunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Johnny Depp fyrir Dior Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Kynlíf á túr Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Frumsýndi nýju línu sína með tónlistarmyndbandi Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour