Robin Wright krafðist sömu launa og Kevin Spacey Sæunn Gísladóttir skrifar 18. maí 2016 16:29 Robin Wright fékk Golden Globe verðlaun fyrir leik sinn í þáttunum House of Cards. Vísir/EPA Bandaríska leikkonan, Robin Wright, sem er hvað þekktust fyrir að leika Claire Underwood í þáttunum House of Cards þurfti að berjast fyrir því að fá sömu laun og Kevin Spacey sem leikur Frank Underwood, eiginmann hennar í þáttunum. The Guardian greinir frá þessu. „Ég sá að á tímabili var Claire vinsælli en Frank og ákvað að nota það. Ég sagði við þáttastjórnendur að þeir yrðu að borga mér jafn mikið og honum, annars myndi ég fara í fjölmiðla með fréttina. Þannig að þeir gerðu það," sagði Robin Wright á fundi í Rockerfeller Centre í New York í gær. Kynbundinn launamismunur hefur lengi einkennt Hollywood, Sony lekinn á síðasta ári beindi kastljósi á það að margar konur hafa fengið margfalt lægri laun en karlar í svipuðum hlutverkum.Sjá einnig: Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Robin Wright bendir á að það séu fáir þættir þar sem kven- og karlhlutverk eru jöfn, hins vegar sé það tilfellið í House of Cards. Wright hefur leikið í öllum 52 þáttum af seríunni og leikstýrt nokkrum þáttum. Golden Globes Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríska leikkonan, Robin Wright, sem er hvað þekktust fyrir að leika Claire Underwood í þáttunum House of Cards þurfti að berjast fyrir því að fá sömu laun og Kevin Spacey sem leikur Frank Underwood, eiginmann hennar í þáttunum. The Guardian greinir frá þessu. „Ég sá að á tímabili var Claire vinsælli en Frank og ákvað að nota það. Ég sagði við þáttastjórnendur að þeir yrðu að borga mér jafn mikið og honum, annars myndi ég fara í fjölmiðla með fréttina. Þannig að þeir gerðu það," sagði Robin Wright á fundi í Rockerfeller Centre í New York í gær. Kynbundinn launamismunur hefur lengi einkennt Hollywood, Sony lekinn á síðasta ári beindi kastljósi á það að margar konur hafa fengið margfalt lægri laun en karlar í svipuðum hlutverkum.Sjá einnig: Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Robin Wright bendir á að það séu fáir þættir þar sem kven- og karlhlutverk eru jöfn, hins vegar sé það tilfellið í House of Cards. Wright hefur leikið í öllum 52 þáttum af seríunni og leikstýrt nokkrum þáttum.
Golden Globes Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira