Brot af því besta frá tískuvikunni í Ástralíu Ritstjórn skrifar 19. maí 2016 11:00 Bec & Bridge voru með skemmtilega sýningu með fallegum ljósum litum á tískuvikunni í Ástralíu. Myndir/Getty Tískuvikan í Ástralíu fer brátt að líða undir lok og því er ekki úr vegi að skoða allt það besta sem hönnuðir eyjaálfunnar hafa upp á að bjóða. Bec & BridgeManning Cartell sýndi látlausa línu þar sem blandað var saman silki, ull og leðri.Manning Cartell.Jennifer Kate sýndi töffaralega og kvenlega línu.Jennifer Kate.Tískusýning By Johnny einkenndist af silfruðum litum og plíseruðum pilsum.By Johnny.Hvítur og fjólublár voru aðal litirnir hjá Karpa Spetic. Tengdar fréttir Hressandi götutíska í Ástralíu Tískuvikan í Ástralíu býður upp á skemmtilegan stíl sem vel er hægt að leika eftir í sumar. 17. maí 2016 09:45 Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour
Tískuvikan í Ástralíu fer brátt að líða undir lok og því er ekki úr vegi að skoða allt það besta sem hönnuðir eyjaálfunnar hafa upp á að bjóða. Bec & BridgeManning Cartell sýndi látlausa línu þar sem blandað var saman silki, ull og leðri.Manning Cartell.Jennifer Kate sýndi töffaralega og kvenlega línu.Jennifer Kate.Tískusýning By Johnny einkenndist af silfruðum litum og plíseruðum pilsum.By Johnny.Hvítur og fjólublár voru aðal litirnir hjá Karpa Spetic.
Tengdar fréttir Hressandi götutíska í Ástralíu Tískuvikan í Ástralíu býður upp á skemmtilegan stíl sem vel er hægt að leika eftir í sumar. 17. maí 2016 09:45 Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour
Hressandi götutíska í Ástralíu Tískuvikan í Ástralíu býður upp á skemmtilegan stíl sem vel er hægt að leika eftir í sumar. 17. maí 2016 09:45