Vetements sýna á hátískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 19. maí 2016 15:00 Franska tískuhúsið hefur fengið leyfi fyrir að sýna sem gestur á hátísku vikunni en það eru ekki allir sem fá það. Myndir/Getty Hátískuvikan í París fer fram í byrjun júlí í sumar en þar sýna mörg af frægustu tískuhúsum heims einstakar flíkur sem allar eru handsaumaðar. Til þess að fá að sýna á þessari tískuviku þarftu að vera samþykktur af stjórn Chambre Syndicale de la Haute Couture en þar eru margar reglur sem þarf að framfylgja til þess að fatalínur geti flokkast sem hátíska. Meðal þeirra sem eru með inngöngu í Chambre Syndicale eru Chanel, Giambattista Valli og Dior. Þetta sumarið hefur franska tískuhúsið Vetements fengið að vera gestur á sýningunni. Það þýðir að þeir eru með pláss á dagskránni fyrir sína eigin sýningu en eru þó ekki með inngöngu í hátísku samfélagið. Það verður spennandi að sjá hátísku línuna frá Vetements þar sem hingað til hafa þau verið vinsælust fyrir hettupeysur og gallabuxur. Fleiri gestahönnuðir á hátískuvikunni eru J. Mendel, Yuima Nakazato, Francesco Scognamiglio and Iris Van Herpen. Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Róninn Glamour Situr fyrir í hjólastól fyrir Beyoncé Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour
Hátískuvikan í París fer fram í byrjun júlí í sumar en þar sýna mörg af frægustu tískuhúsum heims einstakar flíkur sem allar eru handsaumaðar. Til þess að fá að sýna á þessari tískuviku þarftu að vera samþykktur af stjórn Chambre Syndicale de la Haute Couture en þar eru margar reglur sem þarf að framfylgja til þess að fatalínur geti flokkast sem hátíska. Meðal þeirra sem eru með inngöngu í Chambre Syndicale eru Chanel, Giambattista Valli og Dior. Þetta sumarið hefur franska tískuhúsið Vetements fengið að vera gestur á sýningunni. Það þýðir að þeir eru með pláss á dagskránni fyrir sína eigin sýningu en eru þó ekki með inngöngu í hátísku samfélagið. Það verður spennandi að sjá hátísku línuna frá Vetements þar sem hingað til hafa þau verið vinsælust fyrir hettupeysur og gallabuxur. Fleiri gestahönnuðir á hátískuvikunni eru J. Mendel, Yuima Nakazato, Francesco Scognamiglio and Iris Van Herpen.
Mest lesið Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Bomberinn er mættur aftur með stæl Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Róninn Glamour Situr fyrir í hjólastól fyrir Beyoncé Glamour Verslað í kóngsins Kaupmannahöfn, að hætti Glamour Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour