Kvyat tapar sæti sínu til Verstappen Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. maí 2016 13:00 Kvyat og Verstappen munu hafa sætaskipti Vísir/Getty Formúlu 1 lið Red Bull hefur staðfest að Max Verstappen ökumaður Toro Rosso, taki sæti Daniil Kvyat strax í næstu keppni. Kvyat ók afar klaufalega í Rússlandi síðustu helgi. Tilfærslan kemur í kjölfar rússneska kappakstursins en Kvyat keyrði tvisvar á Sebastian Vettel á Ferrari í fyrstu þremur beygjum keppninnar. Vettel lenti svo utan í Daniel Ricciardo, liðsfélaga Kvyat hjá Red Bull. Báðir bílar hefðu átt að ná í stig að mati Christian Horner, liðsstjóra Red Bull. „Daniil [Kvyat] kostaði okkur mikið í dag. Báðir bílar hefðu átt að geta náð í góð stig,“ sagði Horner eftir keppnina í Rússlandi. „Max [Verstappen] hefur sýnt það að hann er einstakur og hæfileikaríkur ungur ökumaðuð. Frammistaða hans hjá Toro Rosso hefur verið hrífandi og við erum ánægð að sjá hann fá tækifæri hjá Red Bull,“ sagði Horner skömmu eftir að Red Bull staðfesti ákvörðunina. „Við erum í þeirri stöðu hjá Red Bull að allir okkar ökumenn eru á langtíma samning og við getum fært þá til eins og við teljum henta best,“ bætti Horner við. Ætla má að meira búi að baki, mörg önnur lið hafa sýnt Verstappen áhuga og líklega er Red Bull að brjóta ísinn, sýna honum traust í von um að halda í ungstirnið. Mistök Kvyat um síðustu helgi hafa hugsanlega verið tækifærið sem Red Bull var að bíða eftir. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Rosberg einmana í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes vann sjöttu keppnina í röð í Rússlandi á sunnudag. Hvað var að frétta hjá Lewis Hamilton, hvað var Daniil Kvyat að spá? 4. maí 2016 16:45 Sjáðu af hverju Vettel varð alveg brjálaður í dag | Myndband Þetta var ekki góður dagur í Rússlandi fyrir fyrrum heimsmeistarann Sebastian Vettel en hann náði að hans að keyra einn hring í Rússlandskappakstrinum í Formúlu eitt. 1. maí 2016 16:00 Kvyat: Vettel er í stöðu til að ráðast á mig núna Nico Rosberg vann sína sjöundu keppni í röð og fer þar með í hóp með Michael Schumacher, Alberto Ascari og Sebastian Vettel. Hver sagði hvað eftir kappaksturinn? 1. maí 2016 14:45 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 lið Red Bull hefur staðfest að Max Verstappen ökumaður Toro Rosso, taki sæti Daniil Kvyat strax í næstu keppni. Kvyat ók afar klaufalega í Rússlandi síðustu helgi. Tilfærslan kemur í kjölfar rússneska kappakstursins en Kvyat keyrði tvisvar á Sebastian Vettel á Ferrari í fyrstu þremur beygjum keppninnar. Vettel lenti svo utan í Daniel Ricciardo, liðsfélaga Kvyat hjá Red Bull. Báðir bílar hefðu átt að ná í stig að mati Christian Horner, liðsstjóra Red Bull. „Daniil [Kvyat] kostaði okkur mikið í dag. Báðir bílar hefðu átt að geta náð í góð stig,“ sagði Horner eftir keppnina í Rússlandi. „Max [Verstappen] hefur sýnt það að hann er einstakur og hæfileikaríkur ungur ökumaðuð. Frammistaða hans hjá Toro Rosso hefur verið hrífandi og við erum ánægð að sjá hann fá tækifæri hjá Red Bull,“ sagði Horner skömmu eftir að Red Bull staðfesti ákvörðunina. „Við erum í þeirri stöðu hjá Red Bull að allir okkar ökumenn eru á langtíma samning og við getum fært þá til eins og við teljum henta best,“ bætti Horner við. Ætla má að meira búi að baki, mörg önnur lið hafa sýnt Verstappen áhuga og líklega er Red Bull að brjóta ísinn, sýna honum traust í von um að halda í ungstirnið. Mistök Kvyat um síðustu helgi hafa hugsanlega verið tækifærið sem Red Bull var að bíða eftir.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Rosberg einmana í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes vann sjöttu keppnina í röð í Rússlandi á sunnudag. Hvað var að frétta hjá Lewis Hamilton, hvað var Daniil Kvyat að spá? 4. maí 2016 16:45 Sjáðu af hverju Vettel varð alveg brjálaður í dag | Myndband Þetta var ekki góður dagur í Rússlandi fyrir fyrrum heimsmeistarann Sebastian Vettel en hann náði að hans að keyra einn hring í Rússlandskappakstrinum í Formúlu eitt. 1. maí 2016 16:00 Kvyat: Vettel er í stöðu til að ráðast á mig núna Nico Rosberg vann sína sjöundu keppni í röð og fer þar með í hóp með Michael Schumacher, Alberto Ascari og Sebastian Vettel. Hver sagði hvað eftir kappaksturinn? 1. maí 2016 14:45 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bílskúrinn: Rosberg einmana í Rússlandi Nico Rosberg á Mercedes vann sjöttu keppnina í röð í Rússlandi á sunnudag. Hvað var að frétta hjá Lewis Hamilton, hvað var Daniil Kvyat að spá? 4. maí 2016 16:45
Sjáðu af hverju Vettel varð alveg brjálaður í dag | Myndband Þetta var ekki góður dagur í Rússlandi fyrir fyrrum heimsmeistarann Sebastian Vettel en hann náði að hans að keyra einn hring í Rússlandskappakstrinum í Formúlu eitt. 1. maí 2016 16:00
Kvyat: Vettel er í stöðu til að ráðast á mig núna Nico Rosberg vann sína sjöundu keppni í röð og fer þar með í hóp með Michael Schumacher, Alberto Ascari og Sebastian Vettel. Hver sagði hvað eftir kappaksturinn? 1. maí 2016 14:45