Farseðladagur hjá Lars og Heimi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. maí 2016 06:00 Sposkir. Þjálfararnir hafa eflaust legið vel og lengi yfir leikmannamálunum síðustu daga en þurfa að velja 23 í dag. fréttablaðið/pjetur Það verða einhver brostin hjörtu hjá landsliðsmönnum í knattspyrnu í dag þegar landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynna EM-hópinn sinn. Blaðamannafundur þeirra Lars og Heimis er klukkan 13.15 í dag. Þeir munu velja 23 leikmanna hóp og svo verða einhverjir leikmenn beðnir um að vera í biðstöðu út mánuðinn. Einhverjir í hópnum gætu meiðst og þá þarf að skipta öðrum inn í hópinn. Landsliðið er búið að spila fimm vináttulandsleiki á þessu ári þar sem margir leikmenn hafa fengið tækifæri til þess að láta ljós sitt skína. Sumir hafa nýtt það tækifæri vel en aðrir síður vel. Það er ljóst að baráttan um farseðlana 23 er afar hörð á milli nokkurra leikmanna og ekki munu allir komast til Frakklands sem telja sig eiga erindi þangað. Einnig má búast við því að Lars Lagerbäck gefi það út á þessum fundi hvort hann hafi í hyggju að stýra íslenska landsliðinu áfram eður ei. Samningur Lars við KSÍ rennur út eftir EM í sumar og Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ekki farið leynt með þann vilja sinn að Lars og Heimir haldi áfram með liðið í næstu undankeppni. „Ég verð að ákveða mig áður en EM byrjar og ég þarf að svara því í byrjun maí, í allra síðasta lagi,“ sagði Lars á blaðamannafundi um miðjan mars. Búið var að ganga frá því að Heimir Hallgrímsson haldi áfram sem aðalþjálfari liðsins eftir EM og Heimir hefur tekið ágætlega í það að halda áfram með Lars verði það vilji Svíans að halda áfram starfi sínu fyrir KSÍ. Innlendar Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Það verða einhver brostin hjörtu hjá landsliðsmönnum í knattspyrnu í dag þegar landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynna EM-hópinn sinn. Blaðamannafundur þeirra Lars og Heimis er klukkan 13.15 í dag. Þeir munu velja 23 leikmanna hóp og svo verða einhverjir leikmenn beðnir um að vera í biðstöðu út mánuðinn. Einhverjir í hópnum gætu meiðst og þá þarf að skipta öðrum inn í hópinn. Landsliðið er búið að spila fimm vináttulandsleiki á þessu ári þar sem margir leikmenn hafa fengið tækifæri til þess að láta ljós sitt skína. Sumir hafa nýtt það tækifæri vel en aðrir síður vel. Það er ljóst að baráttan um farseðlana 23 er afar hörð á milli nokkurra leikmanna og ekki munu allir komast til Frakklands sem telja sig eiga erindi þangað. Einnig má búast við því að Lars Lagerbäck gefi það út á þessum fundi hvort hann hafi í hyggju að stýra íslenska landsliðinu áfram eður ei. Samningur Lars við KSÍ rennur út eftir EM í sumar og Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ekki farið leynt með þann vilja sinn að Lars og Heimir haldi áfram með liðið í næstu undankeppni. „Ég verð að ákveða mig áður en EM byrjar og ég þarf að svara því í byrjun maí, í allra síðasta lagi,“ sagði Lars á blaðamannafundi um miðjan mars. Búið var að ganga frá því að Heimir Hallgrímsson haldi áfram sem aðalþjálfari liðsins eftir EM og Heimir hefur tekið ágætlega í það að halda áfram með Lars verði það vilji Svíans að halda áfram starfi sínu fyrir KSÍ.
Innlendar Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira