Nico Rosberg á ráspól og Lewis Hamilton enn óheppinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. apríl 2016 12:44 Nico Rosberg ræsir fremstur á morgun. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól á morgun í rússneska Formúlu 1 kappakstrinum. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari en ræsir sjöundi. Valtteri Bottas á Williams varð þriðji en ræsir annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð fjórði en ræsir þriðji. Lewis Hamilton tók ekki þátt í þriðju lotu tímatökunnar, vélin í bíl hans bilaði aftur í eins og hún gerði í Kína, þrátt fyrir að Mercedes taldi sig hafa komið í veg fyrir vandann. „Ég missti aflið eins og í Kína. Það er ekkert sem ég get gert til að koma í veg fyrir þetta, nema halda áfram að berjast,“ sagði Hamilton. Óheppnin virðist elta heimsmeistarann. Vettel var með fimm sæta refsingu eftir að gírkassanum í bíl hans var skipt út eftir æfingarnar í gær. Í fyrstu lotunni duttu út Manor og Renault ökumennirnir ásamt Sauber ökumönnunum. Á sama tíma setti Hamilton brautarmet á Sochi brautinni, sem var svo bætt ítrekað seinna í tímatökunni. Hamilton fór til dómaranna eftir keppninna, til að svara fyrir það hvernig hann kom aftur inn á brautina eftir að hann hafði farið út af í beygju tvö. Ökumenn eiga að fara ákveðna leið inn á aftur ef þeir fara út af, Hamilton gerði það ekki. Rosberg setti góðan tíma í annarri lotu. Hamilton var tæplega hálfri sekúndu á eftir Rosberg eftir fyrstu tilraunina og fannst ástæða til að fara aftur út á brautina til að leita að tímanum sem Rosberg hafði fundið. Hamilton fann þó ekki tímann í það skiptið enda bilaði bíllinn hans.Valtteri Bottas á brautinni á Rússlandi.Vísir/GettyÍ annarri lotu duttu McLaren ökumennirnir, Haas F1 ökumennrinir og Nico Hulkenberg á Force India og Carlos Sainz á Toro Rosso. Hægri spegillinn datt líka af Red Bull bíl Daniel Riciardo í annarri lotu, en hann komst áfram. Rosberg átti nánast auðvelt með að tryggja sér ráspól í þriðju lotu. Baráttan um annað sæti var afar hörð á milli Raikkonen, Vettel og Bottas. Hamilton ræsir tíundi og Vettel sjöundi á morgun. Keppnin verður spennandi á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 11:30 á morgun.Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Mercedes fljótastir á föstudagsæfingum Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Formúlu 1 keppni helgarinnar í Rússlandi, liðsfélagi hans hjá Mercedes Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 29. apríl 2016 14:17 Symonds: Öfug rásröð gæti aukið framúrakstur Tæknistjóri Williams liðsins í Formúlu 1, Pat Symonds, telur að öfug rásröð myndi þvinga lið til að hanna bíla sem geta betur tekið framúr. Yfirmenn Formúlu 1 liða munu í vikunni taka ákvörðun um reglur ársins 2017. 25. apríl 2016 22:00 Bílskúrinn: Keisarinn í Kína Nico Rosberg vann sjöttu keppnina í röð í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína. Rosber var sannkallaður keisar í Kína. Hann var einn og yfirgefinn í forystunni alla keppnina. 19. apríl 2016 23:15 Arrivabene talar niður uppfærslu Ferrari Ferrari mun mæta með uppfærðar vélar til Rússlands um helgina. Liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segir uppfærsluna ekki stórfenglega. 27. apríl 2016 23:00 Sebastian Vettel fær fimm sæta refsingu Sebastian Vettel fær fimm sæta refsingu á ráslínunni fyrir rússneska Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer um helgina. Vettel þurfti nýjan gírkassa eftir bilun sem varð í Kína. 30. apríl 2016 06:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól á morgun í rússneska Formúlu 1 kappakstrinum. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari en ræsir sjöundi. Valtteri Bottas á Williams varð þriðji en ræsir annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð fjórði en ræsir þriðji. Lewis Hamilton tók ekki þátt í þriðju lotu tímatökunnar, vélin í bíl hans bilaði aftur í eins og hún gerði í Kína, þrátt fyrir að Mercedes taldi sig hafa komið í veg fyrir vandann. „Ég missti aflið eins og í Kína. Það er ekkert sem ég get gert til að koma í veg fyrir þetta, nema halda áfram að berjast,“ sagði Hamilton. Óheppnin virðist elta heimsmeistarann. Vettel var með fimm sæta refsingu eftir að gírkassanum í bíl hans var skipt út eftir æfingarnar í gær. Í fyrstu lotunni duttu út Manor og Renault ökumennirnir ásamt Sauber ökumönnunum. Á sama tíma setti Hamilton brautarmet á Sochi brautinni, sem var svo bætt ítrekað seinna í tímatökunni. Hamilton fór til dómaranna eftir keppninna, til að svara fyrir það hvernig hann kom aftur inn á brautina eftir að hann hafði farið út af í beygju tvö. Ökumenn eiga að fara ákveðna leið inn á aftur ef þeir fara út af, Hamilton gerði það ekki. Rosberg setti góðan tíma í annarri lotu. Hamilton var tæplega hálfri sekúndu á eftir Rosberg eftir fyrstu tilraunina og fannst ástæða til að fara aftur út á brautina til að leita að tímanum sem Rosberg hafði fundið. Hamilton fann þó ekki tímann í það skiptið enda bilaði bíllinn hans.Valtteri Bottas á brautinni á Rússlandi.Vísir/GettyÍ annarri lotu duttu McLaren ökumennirnir, Haas F1 ökumennrinir og Nico Hulkenberg á Force India og Carlos Sainz á Toro Rosso. Hægri spegillinn datt líka af Red Bull bíl Daniel Riciardo í annarri lotu, en hann komst áfram. Rosberg átti nánast auðvelt með að tryggja sér ráspól í þriðju lotu. Baráttan um annað sæti var afar hörð á milli Raikkonen, Vettel og Bottas. Hamilton ræsir tíundi og Vettel sjöundi á morgun. Keppnin verður spennandi á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 11:30 á morgun.Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes fljótastir á föstudagsæfingum Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Formúlu 1 keppni helgarinnar í Rússlandi, liðsfélagi hans hjá Mercedes Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 29. apríl 2016 14:17 Symonds: Öfug rásröð gæti aukið framúrakstur Tæknistjóri Williams liðsins í Formúlu 1, Pat Symonds, telur að öfug rásröð myndi þvinga lið til að hanna bíla sem geta betur tekið framúr. Yfirmenn Formúlu 1 liða munu í vikunni taka ákvörðun um reglur ársins 2017. 25. apríl 2016 22:00 Bílskúrinn: Keisarinn í Kína Nico Rosberg vann sjöttu keppnina í röð í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína. Rosber var sannkallaður keisar í Kína. Hann var einn og yfirgefinn í forystunni alla keppnina. 19. apríl 2016 23:15 Arrivabene talar niður uppfærslu Ferrari Ferrari mun mæta með uppfærðar vélar til Rússlands um helgina. Liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segir uppfærsluna ekki stórfenglega. 27. apríl 2016 23:00 Sebastian Vettel fær fimm sæta refsingu Sebastian Vettel fær fimm sæta refsingu á ráslínunni fyrir rússneska Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer um helgina. Vettel þurfti nýjan gírkassa eftir bilun sem varð í Kína. 30. apríl 2016 06:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mercedes fljótastir á föstudagsæfingum Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Formúlu 1 keppni helgarinnar í Rússlandi, liðsfélagi hans hjá Mercedes Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 29. apríl 2016 14:17
Symonds: Öfug rásröð gæti aukið framúrakstur Tæknistjóri Williams liðsins í Formúlu 1, Pat Symonds, telur að öfug rásröð myndi þvinga lið til að hanna bíla sem geta betur tekið framúr. Yfirmenn Formúlu 1 liða munu í vikunni taka ákvörðun um reglur ársins 2017. 25. apríl 2016 22:00
Bílskúrinn: Keisarinn í Kína Nico Rosberg vann sjöttu keppnina í röð í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína. Rosber var sannkallaður keisar í Kína. Hann var einn og yfirgefinn í forystunni alla keppnina. 19. apríl 2016 23:15
Arrivabene talar niður uppfærslu Ferrari Ferrari mun mæta með uppfærðar vélar til Rússlands um helgina. Liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segir uppfærsluna ekki stórfenglega. 27. apríl 2016 23:00
Sebastian Vettel fær fimm sæta refsingu Sebastian Vettel fær fimm sæta refsingu á ráslínunni fyrir rússneska Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer um helgina. Vettel þurfti nýjan gírkassa eftir bilun sem varð í Kína. 30. apríl 2016 06:00