Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Ritstjórn skrifar 20. apríl 2016 11:00 Anna Wintour Flestir sem hafa áhuga á tísku og frægu fólki þekkja Met Gala, sem haldið er í New York fyrsta mánudag í maí ár hvert. Á bakvið þetta fjáröflunarkvöld stendur meðal annars sjálf Anna Wintour, ritsjóri ameríska Vogue. Þangað er boðið öllu þekktasta fólkinu í tísku-og tónlistarheiminum. Nú er búið að gera heimildarmynd um þessa hátíð sem ber nafnið The first monday in may, og var frumsýnd á Tribecca hátíðinni þann 13. apríl. Vilja einhverjir meina að þessi mynd sé næsta September Issue, sem sló rækilega í gegn á sínum tíma. Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour
Flestir sem hafa áhuga á tísku og frægu fólki þekkja Met Gala, sem haldið er í New York fyrsta mánudag í maí ár hvert. Á bakvið þetta fjáröflunarkvöld stendur meðal annars sjálf Anna Wintour, ritsjóri ameríska Vogue. Þangað er boðið öllu þekktasta fólkinu í tísku-og tónlistarheiminum. Nú er búið að gera heimildarmynd um þessa hátíð sem ber nafnið The first monday in may, og var frumsýnd á Tribecca hátíðinni þann 13. apríl. Vilja einhverjir meina að þessi mynd sé næsta September Issue, sem sló rækilega í gegn á sínum tíma.
Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour