Norska ríkið brýtur gegn mannréttindum Anders Breivik Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. apríl 2016 13:22 Breivik leiddur inn í salinn þegar mál hans gegn ríkinu var tekið fyrir í seinasta mánuði. Vísir/EPA Norska ríkið hefur brotið gegn mannréttindum fjöldamorðingjans Anders Behring Breivik í fangelsi en héraðsdómstóll Oslóar kvað upp dóm sinn í máli Breivik gegn norska ríkinu í dag. Breivik höfðaði málið þar sem hann taldi mannréttindi sín meðal annars brotinn vegna þess að hann er ítrekað látinn sæta líkamsleit, hann sætir einangrun og hann er vakinn á nóttunni. Þá fær hann að hafa takmörkuð samskipti við annað fólk. Að mati dómsins eru líkamsleitirnar og sú mikla einangrun sem Breivik sætir brot á einu ákvæði Mannréttindasáttmála Evrópu. Norska ríkið hélt því fram fyrir dómi fangelsisvist hans væri að fullu leyti í samræmi við lög og reglur. Nauðsynlegt væri að hann sætti mikilli öryggisgæslu þar sem hann væri sérstaklega hættulegur maður. Hinn þrjátíu og sjö ára gamli Breivik var dæmdur í tuttugu og eins árs fangelsi árið 2012 fyrir að hafa drepið sjötíu og sjö manns árið 2011, annars vegar í sprengingu í miðborg Óslóar og hins vegar með því að skjóta alla þá sem á vegi hans urðu í Útey þar sem sumarbúðir ungliðadeildar Verkamannaflokksins voru. Alls myrti hann átta manns í Osló og 69 manns í Útey, að mestu leyti ungt fólk. Ólíklegt þykir að honum muni nokkurn tímann verða sleppt. Hryðjuverk í Útey Noregur Tengdar fréttir Réttarhöld í máli Breivik í beinni: Sakar norsk yfirvöld um mannréttindabrot Anders Behring Breivik sakar yfirvöld um mannréttindabrot með því að halda honum í einangrun og lýsir aðstæðum sínum í fangelsinu sem pyndingum. 15. mars 2016 13:55 Breivik gaf skýrslu: Segist hafa fengið 3.500 stuðningsbréf Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik gaf skýrslu í morgun en réttarhöld í máli hans gegn norska ríkinu hélt áfram í morgun. 16. mars 2016 10:13 Réttarhöld fjöldamorðingja gegn norska ríkinu hófust í gær Anders Behring Breivik, sem dvelur í 30 fermetra klefa og stundar fjarnám í háskóla, segir aðstæður sínar jafnast á við pyndingar. 16. mars 2016 07:00 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Norska ríkið hefur brotið gegn mannréttindum fjöldamorðingjans Anders Behring Breivik í fangelsi en héraðsdómstóll Oslóar kvað upp dóm sinn í máli Breivik gegn norska ríkinu í dag. Breivik höfðaði málið þar sem hann taldi mannréttindi sín meðal annars brotinn vegna þess að hann er ítrekað látinn sæta líkamsleit, hann sætir einangrun og hann er vakinn á nóttunni. Þá fær hann að hafa takmörkuð samskipti við annað fólk. Að mati dómsins eru líkamsleitirnar og sú mikla einangrun sem Breivik sætir brot á einu ákvæði Mannréttindasáttmála Evrópu. Norska ríkið hélt því fram fyrir dómi fangelsisvist hans væri að fullu leyti í samræmi við lög og reglur. Nauðsynlegt væri að hann sætti mikilli öryggisgæslu þar sem hann væri sérstaklega hættulegur maður. Hinn þrjátíu og sjö ára gamli Breivik var dæmdur í tuttugu og eins árs fangelsi árið 2012 fyrir að hafa drepið sjötíu og sjö manns árið 2011, annars vegar í sprengingu í miðborg Óslóar og hins vegar með því að skjóta alla þá sem á vegi hans urðu í Útey þar sem sumarbúðir ungliðadeildar Verkamannaflokksins voru. Alls myrti hann átta manns í Osló og 69 manns í Útey, að mestu leyti ungt fólk. Ólíklegt þykir að honum muni nokkurn tímann verða sleppt.
Hryðjuverk í Útey Noregur Tengdar fréttir Réttarhöld í máli Breivik í beinni: Sakar norsk yfirvöld um mannréttindabrot Anders Behring Breivik sakar yfirvöld um mannréttindabrot með því að halda honum í einangrun og lýsir aðstæðum sínum í fangelsinu sem pyndingum. 15. mars 2016 13:55 Breivik gaf skýrslu: Segist hafa fengið 3.500 stuðningsbréf Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik gaf skýrslu í morgun en réttarhöld í máli hans gegn norska ríkinu hélt áfram í morgun. 16. mars 2016 10:13 Réttarhöld fjöldamorðingja gegn norska ríkinu hófust í gær Anders Behring Breivik, sem dvelur í 30 fermetra klefa og stundar fjarnám í háskóla, segir aðstæður sínar jafnast á við pyndingar. 16. mars 2016 07:00 Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Sjá meira
Réttarhöld í máli Breivik í beinni: Sakar norsk yfirvöld um mannréttindabrot Anders Behring Breivik sakar yfirvöld um mannréttindabrot með því að halda honum í einangrun og lýsir aðstæðum sínum í fangelsinu sem pyndingum. 15. mars 2016 13:55
Breivik gaf skýrslu: Segist hafa fengið 3.500 stuðningsbréf Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik gaf skýrslu í morgun en réttarhöld í máli hans gegn norska ríkinu hélt áfram í morgun. 16. mars 2016 10:13
Réttarhöld fjöldamorðingja gegn norska ríkinu hófust í gær Anders Behring Breivik, sem dvelur í 30 fermetra klefa og stundar fjarnám í háskóla, segir aðstæður sínar jafnast á við pyndingar. 16. mars 2016 07:00