Útlit fyrir að vetur og sumar frjósi saman - þó það virðist segja lítið um sumarið Birgir Olgeirsson skrifar 20. apríl 2016 15:24 Hitaspá Veðurstofu Íslands fyrir nóttina. Vísir/Vedur.is Sumardagurinn fyrsti er á morgun og útlit fyrir að sumar og vetur frjósi saman, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. Samkvæmt þjóðtrú boðar það gott sumar ef frost er að morgni sumardagsins fyrsta en áður fyrr var túlkunin á góðu sumri sú ef nyt búpenings yrði góð. Í seinni tíð hefur þessari þjóðtrú vanalegt fylgt óskhyggja um hlýtt og gott sumar en veðurfræðingurinn Trausti Jónsson hefur bent á að lítil fylgni er á milli þess að hlýtt sumar komi í kjölfar þess að vetur og sumar frjósi saman. Sagði hann söguna sýna að þvert á móti væri fremur von á köldu sumri ef frost er að morgni sumardagsins fyrsta. Í útvarpsfrétt Bylgjunnar frá sumardeginum fyrsta í fyrra var vitnað í Trausta sem sagði að frá 1922 hafi það gerst í 33 skipti að vetur og sumar frjósi saman. 20 sumur af þeim voru undir meðallagi, þegar litið er til sólarstunda, hitastigs og úrkomu, en úttekt Trausta náði þó aðeins til Reykjavíkur.Á bloggsíðu sinni árið 2013 benti Trausti á að á sumardeginum fyrsta árið 1974 var lægsta lágmark á landinu öllu 3,5 stig. Hvergi fraus í byggðum en þetta var eitt hagstæðasta sumar á Suðurlandi um langt árabil. Tveimur árum síðar var einni frostlaust um land allt á aðfaranótt sumardagsins fyrsta. Var það óminnilega hagstætt sumar um landið norðan- og austanvert – en mikið rigningasumar syðra. Þá nefndi hann að gaddfrost var í Reykjavík aðfaranótt sumardagsins fyrsta árið 1983 á undan versta sumri sem um getur þar um slóðir. Veður Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Sjá meira
Sumardagurinn fyrsti er á morgun og útlit fyrir að sumar og vetur frjósi saman, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. Samkvæmt þjóðtrú boðar það gott sumar ef frost er að morgni sumardagsins fyrsta en áður fyrr var túlkunin á góðu sumri sú ef nyt búpenings yrði góð. Í seinni tíð hefur þessari þjóðtrú vanalegt fylgt óskhyggja um hlýtt og gott sumar en veðurfræðingurinn Trausti Jónsson hefur bent á að lítil fylgni er á milli þess að hlýtt sumar komi í kjölfar þess að vetur og sumar frjósi saman. Sagði hann söguna sýna að þvert á móti væri fremur von á köldu sumri ef frost er að morgni sumardagsins fyrsta. Í útvarpsfrétt Bylgjunnar frá sumardeginum fyrsta í fyrra var vitnað í Trausta sem sagði að frá 1922 hafi það gerst í 33 skipti að vetur og sumar frjósi saman. 20 sumur af þeim voru undir meðallagi, þegar litið er til sólarstunda, hitastigs og úrkomu, en úttekt Trausta náði þó aðeins til Reykjavíkur.Á bloggsíðu sinni árið 2013 benti Trausti á að á sumardeginum fyrsta árið 1974 var lægsta lágmark á landinu öllu 3,5 stig. Hvergi fraus í byggðum en þetta var eitt hagstæðasta sumar á Suðurlandi um langt árabil. Tveimur árum síðar var einni frostlaust um land allt á aðfaranótt sumardagsins fyrsta. Var það óminnilega hagstætt sumar um landið norðan- og austanvert – en mikið rigningasumar syðra. Þá nefndi hann að gaddfrost var í Reykjavík aðfaranótt sumardagsins fyrsta árið 1983 á undan versta sumri sem um getur þar um slóðir.
Veður Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Sjá meira