Silkislakur Georg Bretaprins heilsaði Obama Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. apríl 2016 21:29 Georg litli er aðeins tveggja og hálfs árs gamall. Vísir/Getty Georg Bretaprins, eldra barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, var greinilega spenntur að hitta Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, en hinn tveggja og hálfs árs gamli prins vildi vaka frameftir í því skyni að heilsa forsetanum. Greint er frá þessu hér. Georg hefur nú þegar hitt fjölmarga þekkta einstaklinga en þó má gera ráð fyrir því að það sé sjaldgæft að hann taki á móti þeim á heimili sínu að kvöldi til á silkináttfötunum einum klæða. Birtar voru myndir af krúttinu þar sem hann tók í höndina á Bandaríkjaforseta íklæddur hvítum sloppi og silkináttfötum. Forsetahjónin voru í óformlegri heimsókn í Kensington-höll í kvöld til þess að borða kvöldmat með Vilhjálmi, Katrínu hertogaynju og Harry Bretaprins. Forsetahjónin snæddu einnig hádegisverð með Elísabetu Bretadrottningu í dag í tilefni af níutíu ára afmæli hennar í gær. Yngra barn hertogahjónanna, Karlotta prinsessa, var í fastasvefni á meðan á öllu þessu stóð.Georg lék sér á rugguhestinum sínum áður en hann var sendur í bólið.Vísir/Getty Prince George thanks @BarackObama for his rocking horse, given to him when he was born A photo posted by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Apr 22, 2016 at 12:58pm PDT Tengdar fréttir Elísabet Englandsdrottning níutíu ára: Vinsæll þjóðhöfðingi fagnar í dag „Ég heiti ykkur því að allt líf mínu, hvort sem það verður langlíft eða skammlíft, skal helgað þjónustu minni við ykkur,“ sagði Elísabet II Bretadrottning 21 árs. 21. apríl 2016 09:15 Elísabet Englandsdrottning níræð og barnabarnabarnið á frímerki Elísabet II Englandsdrottning fagnar níutíu ára afmæli sínu í dag. Ár hvert heldur hún upp á tvö afmæli, annars vegar fæðingardag sinn, 21. apríl, og svo daginn sem hún var krýnd drottning, 2. júní. 21. apríl 2016 07:00 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fárveik í París Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Georg Bretaprins, eldra barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, var greinilega spenntur að hitta Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, en hinn tveggja og hálfs árs gamli prins vildi vaka frameftir í því skyni að heilsa forsetanum. Greint er frá þessu hér. Georg hefur nú þegar hitt fjölmarga þekkta einstaklinga en þó má gera ráð fyrir því að það sé sjaldgæft að hann taki á móti þeim á heimili sínu að kvöldi til á silkináttfötunum einum klæða. Birtar voru myndir af krúttinu þar sem hann tók í höndina á Bandaríkjaforseta íklæddur hvítum sloppi og silkináttfötum. Forsetahjónin voru í óformlegri heimsókn í Kensington-höll í kvöld til þess að borða kvöldmat með Vilhjálmi, Katrínu hertogaynju og Harry Bretaprins. Forsetahjónin snæddu einnig hádegisverð með Elísabetu Bretadrottningu í dag í tilefni af níutíu ára afmæli hennar í gær. Yngra barn hertogahjónanna, Karlotta prinsessa, var í fastasvefni á meðan á öllu þessu stóð.Georg lék sér á rugguhestinum sínum áður en hann var sendur í bólið.Vísir/Getty Prince George thanks @BarackObama for his rocking horse, given to him when he was born A photo posted by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Apr 22, 2016 at 12:58pm PDT
Tengdar fréttir Elísabet Englandsdrottning níutíu ára: Vinsæll þjóðhöfðingi fagnar í dag „Ég heiti ykkur því að allt líf mínu, hvort sem það verður langlíft eða skammlíft, skal helgað þjónustu minni við ykkur,“ sagði Elísabet II Bretadrottning 21 árs. 21. apríl 2016 09:15 Elísabet Englandsdrottning níræð og barnabarnabarnið á frímerki Elísabet II Englandsdrottning fagnar níutíu ára afmæli sínu í dag. Ár hvert heldur hún upp á tvö afmæli, annars vegar fæðingardag sinn, 21. apríl, og svo daginn sem hún var krýnd drottning, 2. júní. 21. apríl 2016 07:00 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fárveik í París Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Elísabet Englandsdrottning níutíu ára: Vinsæll þjóðhöfðingi fagnar í dag „Ég heiti ykkur því að allt líf mínu, hvort sem það verður langlíft eða skammlíft, skal helgað þjónustu minni við ykkur,“ sagði Elísabet II Bretadrottning 21 árs. 21. apríl 2016 09:15
Elísabet Englandsdrottning níræð og barnabarnabarnið á frímerki Elísabet II Englandsdrottning fagnar níutíu ára afmæli sínu í dag. Ár hvert heldur hún upp á tvö afmæli, annars vegar fæðingardag sinn, 21. apríl, og svo daginn sem hún var krýnd drottning, 2. júní. 21. apríl 2016 07:00