Wolff er gapandi yfir þroska Hamilton Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. apríl 2016 23:00 Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir að Lewis Hamilton hafi þroskast gríðarlega mikið síðan hann kom til liðsins. Wolff segir að ófarir tímabilsins hafi reynt á Hamilton en þolinmæði og þroski viðbragða heimsmeistarans hafa sýnt hversu mikið hann hefur þroskast andlega. Wolff segist raunar gapandi yfir andlegum þroska Hamilton. Wolff segir að það sé ekki annað hægt en að sýna Hamilton samúð. Hann hefur mátt þola óhapp í fyrstu beygju í öllum þremur keppnum tímabilsins. Hamilton er nú 36 stigum á eftir liðsfélaga sínum Nico Rosberg, í heimsmeistarakeppni ökumanna. Rosberg hefur aldrei náð meira forskoti á Hamilton. Hamilton er þó ákveðinn í að koma til baka í baráttuham. „Hann er á góðum stað, þroskinn sem við höfum séð hann ná andlega er ótrúlegur. Hann hefur verið stöðugur síðustu þrjú ár, frá því hann kom til liðins. Hann hefur unnið tvo heimsmeistaratitla og fundið sig sem manneskju að mínu mati,“ sagði Wolff. „Það er gríðarleg pressa á honum með allri þeirra gagnrýni sem beinist að honum en hann heldur áfram að trúa á eigin innsæi og hann fylgir eigin sannfæringu og það virðist virka fyrir hann,“ bætti Wolff við. „Við erum með tvo mjög góða ökumenn sem eru í góðum gír, og hafa unnið svo vel með liðinu og smita orkunni sinni í liðið og leiða alla áfram og hvetja alla til að standa sig. Lewis hefur verið snöggur að koma í bílskúrinn og taka í hendina á öllum og klappa þeim á bakið þrátt fyrir misjafnt gengi. Ég hef verið gapandi yfir því, það er frábært,“ sagði Wolff að lokum. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu Heimsmeistarinn ökumanna í Formúlu 1, Lewis Hamilton verður færður aftur um fimm sæti á ráslínunni í Kína eftir tímatökuna um helgina. Ástæðan er sú að Hamilton þarf nýjan gírkassa. 14. apríl 2016 17:45 Rosberg sullaði í kampavíni í Kína | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir allt sem gerðist í þriðju Formúlukeppni ársins í Kína. 17. apríl 2016 12:56 Konur hafa ekki líkamlega burði til að keyra formúlubíl Hinn umdeildi yfirmaður Formúlu 1, Bernie Ecclestone, er búinn að gera allt brjálað með ummælum sínum um möguleikann á því að konur keppi í F1. 20. apríl 2016 13:30 Pirelli fær 25 prófunardaga á ári Alþjóðlega akstursíþróttaráðið hefur samþykkt að dekkjaframleiðandinn Pirelli fái 25 daga prófanir á nýjum dekkjum með nýjustu Formúlu 1 bílunum hverju sinni. 21. apríl 2016 16:00 Bílskúrinn: Keisarinn í Kína Nico Rosberg vann sjöttu keppnina í röð í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína. Rosber var sannkallaður keisar í Kína. Hann var einn og yfirgefinn í forystunni alla keppnina. 19. apríl 2016 23:15 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 segir að Lewis Hamilton hafi þroskast gríðarlega mikið síðan hann kom til liðsins. Wolff segir að ófarir tímabilsins hafi reynt á Hamilton en þolinmæði og þroski viðbragða heimsmeistarans hafa sýnt hversu mikið hann hefur þroskast andlega. Wolff segist raunar gapandi yfir andlegum þroska Hamilton. Wolff segir að það sé ekki annað hægt en að sýna Hamilton samúð. Hann hefur mátt þola óhapp í fyrstu beygju í öllum þremur keppnum tímabilsins. Hamilton er nú 36 stigum á eftir liðsfélaga sínum Nico Rosberg, í heimsmeistarakeppni ökumanna. Rosberg hefur aldrei náð meira forskoti á Hamilton. Hamilton er þó ákveðinn í að koma til baka í baráttuham. „Hann er á góðum stað, þroskinn sem við höfum séð hann ná andlega er ótrúlegur. Hann hefur verið stöðugur síðustu þrjú ár, frá því hann kom til liðins. Hann hefur unnið tvo heimsmeistaratitla og fundið sig sem manneskju að mínu mati,“ sagði Wolff. „Það er gríðarleg pressa á honum með allri þeirra gagnrýni sem beinist að honum en hann heldur áfram að trúa á eigin innsæi og hann fylgir eigin sannfæringu og það virðist virka fyrir hann,“ bætti Wolff við. „Við erum með tvo mjög góða ökumenn sem eru í góðum gír, og hafa unnið svo vel með liðinu og smita orkunni sinni í liðið og leiða alla áfram og hvetja alla til að standa sig. Lewis hefur verið snöggur að koma í bílskúrinn og taka í hendina á öllum og klappa þeim á bakið þrátt fyrir misjafnt gengi. Ég hef verið gapandi yfir því, það er frábært,“ sagði Wolff að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu Heimsmeistarinn ökumanna í Formúlu 1, Lewis Hamilton verður færður aftur um fimm sæti á ráslínunni í Kína eftir tímatökuna um helgina. Ástæðan er sú að Hamilton þarf nýjan gírkassa. 14. apríl 2016 17:45 Rosberg sullaði í kampavíni í Kína | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir allt sem gerðist í þriðju Formúlukeppni ársins í Kína. 17. apríl 2016 12:56 Konur hafa ekki líkamlega burði til að keyra formúlubíl Hinn umdeildi yfirmaður Formúlu 1, Bernie Ecclestone, er búinn að gera allt brjálað með ummælum sínum um möguleikann á því að konur keppi í F1. 20. apríl 2016 13:30 Pirelli fær 25 prófunardaga á ári Alþjóðlega akstursíþróttaráðið hefur samþykkt að dekkjaframleiðandinn Pirelli fái 25 daga prófanir á nýjum dekkjum með nýjustu Formúlu 1 bílunum hverju sinni. 21. apríl 2016 16:00 Bílskúrinn: Keisarinn í Kína Nico Rosberg vann sjöttu keppnina í röð í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína. Rosber var sannkallaður keisar í Kína. Hann var einn og yfirgefinn í forystunni alla keppnina. 19. apríl 2016 23:15 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu Heimsmeistarinn ökumanna í Formúlu 1, Lewis Hamilton verður færður aftur um fimm sæti á ráslínunni í Kína eftir tímatökuna um helgina. Ástæðan er sú að Hamilton þarf nýjan gírkassa. 14. apríl 2016 17:45
Rosberg sullaði í kampavíni í Kína | Sjáðu allan þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir allt sem gerðist í þriðju Formúlukeppni ársins í Kína. 17. apríl 2016 12:56
Konur hafa ekki líkamlega burði til að keyra formúlubíl Hinn umdeildi yfirmaður Formúlu 1, Bernie Ecclestone, er búinn að gera allt brjálað með ummælum sínum um möguleikann á því að konur keppi í F1. 20. apríl 2016 13:30
Pirelli fær 25 prófunardaga á ári Alþjóðlega akstursíþróttaráðið hefur samþykkt að dekkjaframleiðandinn Pirelli fái 25 daga prófanir á nýjum dekkjum með nýjustu Formúlu 1 bílunum hverju sinni. 21. apríl 2016 16:00
Bílskúrinn: Keisarinn í Kína Nico Rosberg vann sjöttu keppnina í röð í Formúlu 1 kappakstrinum í Kína. Rosber var sannkallaður keisar í Kína. Hann var einn og yfirgefinn í forystunni alla keppnina. 19. apríl 2016 23:15