Móðir Jones missti fótinn nokkrum dögum fyrir bardaga hans Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. apríl 2016 15:15 Jon Jones. vísir/getty Það gekk mikið á hjá Jon Jones í aðdraganda bardaga hans um síðustu helgi. Hann hafði ekki barist í 15 mánuði, lenti í því að vera handtekinn og svo er heilsa móður hans alls ekki nógu góð. „Þetta var erfið vika hjá mér og þið vitið í raun ekki hvað var að gerast í einkalífi mínu. Mamma mín er í mjög vondum málum. Hún er að tapa í baráttunni við sykursýki. Annar fóturinn var tekinn af henni í síðustu viku og það hafði mikil áhrif á mig,“ sagði Jones á blaðamannafundi í gær. „Ég var svo í fangelsi sama mánuð og ég barðist. Ég var að glíma við marga erfiða hluti. Svo hafði ég ekki barist í 15 mánuði og allir eru að tala um hvað ég var lélegur. Ég var laminn tvisvar og vann sannfærandi. Mér leið ekki vel í bardaganum en ég var samt miklu betri.“ Jones er ekki vanur því að tala mikið um móður sína sem heitir Camille Jones. Í fyrra var greint frá því að hún hefði nánast misst alla sjón. MMA Tengdar fréttir Þarf að fá leyfi í hvert sinn sem hann vill keyra UFC-stjarnan Jon Jones er laus úr steininum eftir að hafa verið handtekin fyrr í vikunni. 1. apríl 2016 12:00 Jones kallar lögreglumann svín og lygara | Myndband Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, var stöðvaður af lögreglu fyrir síðustu helgi og var ekki ánægður með það. 30. mars 2016 10:15 Jones og Cormier koma í stað Conor og Diaz UFC tilkynnti í dag nýjan aðalbardaga fyrir UFC 200 í júlí. Þar með er líklega endanlega ljóst að Conor McGregor og Nate Diaz berjast ekki það kvöld. 27. apríl 2016 13:30 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Það gekk mikið á hjá Jon Jones í aðdraganda bardaga hans um síðustu helgi. Hann hafði ekki barist í 15 mánuði, lenti í því að vera handtekinn og svo er heilsa móður hans alls ekki nógu góð. „Þetta var erfið vika hjá mér og þið vitið í raun ekki hvað var að gerast í einkalífi mínu. Mamma mín er í mjög vondum málum. Hún er að tapa í baráttunni við sykursýki. Annar fóturinn var tekinn af henni í síðustu viku og það hafði mikil áhrif á mig,“ sagði Jones á blaðamannafundi í gær. „Ég var svo í fangelsi sama mánuð og ég barðist. Ég var að glíma við marga erfiða hluti. Svo hafði ég ekki barist í 15 mánuði og allir eru að tala um hvað ég var lélegur. Ég var laminn tvisvar og vann sannfærandi. Mér leið ekki vel í bardaganum en ég var samt miklu betri.“ Jones er ekki vanur því að tala mikið um móður sína sem heitir Camille Jones. Í fyrra var greint frá því að hún hefði nánast misst alla sjón.
MMA Tengdar fréttir Þarf að fá leyfi í hvert sinn sem hann vill keyra UFC-stjarnan Jon Jones er laus úr steininum eftir að hafa verið handtekin fyrr í vikunni. 1. apríl 2016 12:00 Jones kallar lögreglumann svín og lygara | Myndband Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, var stöðvaður af lögreglu fyrir síðustu helgi og var ekki ánægður með það. 30. mars 2016 10:15 Jones og Cormier koma í stað Conor og Diaz UFC tilkynnti í dag nýjan aðalbardaga fyrir UFC 200 í júlí. Þar með er líklega endanlega ljóst að Conor McGregor og Nate Diaz berjast ekki það kvöld. 27. apríl 2016 13:30 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Þarf að fá leyfi í hvert sinn sem hann vill keyra UFC-stjarnan Jon Jones er laus úr steininum eftir að hafa verið handtekin fyrr í vikunni. 1. apríl 2016 12:00
Jones kallar lögreglumann svín og lygara | Myndband Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Jon Jones, var stöðvaður af lögreglu fyrir síðustu helgi og var ekki ánægður með það. 30. mars 2016 10:15
Jones og Cormier koma í stað Conor og Diaz UFC tilkynnti í dag nýjan aðalbardaga fyrir UFC 200 í júlí. Þar með er líklega endanlega ljóst að Conor McGregor og Nate Diaz berjast ekki það kvöld. 27. apríl 2016 13:30