F-Sport upplifun hjá Lexus Finnur Thorlacius skrifar 29. apríl 2016 10:26 Lexus RC300h. Lexus Ísland verður með sýningu í Kauptúni, Garðabæ laugardaginn 30. apríl frá kl. 12 – 16 þar sem hinn glæsilegi sportbíll, RC 300h verður frumsýndur. Einnig verður Lexuslínan sýnd í F-Sport útfærslu. Skarpar línur hafa einkennt hönnun Lexus að undanförnu og er óhætt að segja að þeir veki óskipta athygli í umferðinni. Í F-Sport útfærslum er hönnunin og búnaður bílanna tekin einu skrefi lengra. Þeir þekkjast á ágengu snældulaga grilli og fallega hönnuðum felgum fyrir „low-profile“dekkin. F-Sport gerðirnar er búnar sérstökum sætum og öðrum búnaði sem tryggja eftirminnilega akstursupplifun. Boðið verður upp á reynsluakstur á F-Sport útfærslum á RC 300h, IS 300h, NX 300h, GS 450h og RX 450h. F í F-Sport vísar til Fuji kappakstursbrautarinnar í Japan sem notuð er við prófanir á Lexus F-Sport útfærslunum. Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent
Lexus Ísland verður með sýningu í Kauptúni, Garðabæ laugardaginn 30. apríl frá kl. 12 – 16 þar sem hinn glæsilegi sportbíll, RC 300h verður frumsýndur. Einnig verður Lexuslínan sýnd í F-Sport útfærslu. Skarpar línur hafa einkennt hönnun Lexus að undanförnu og er óhætt að segja að þeir veki óskipta athygli í umferðinni. Í F-Sport útfærslum er hönnunin og búnaður bílanna tekin einu skrefi lengra. Þeir þekkjast á ágengu snældulaga grilli og fallega hönnuðum felgum fyrir „low-profile“dekkin. F-Sport gerðirnar er búnar sérstökum sætum og öðrum búnaði sem tryggja eftirminnilega akstursupplifun. Boðið verður upp á reynsluakstur á F-Sport útfærslum á RC 300h, IS 300h, NX 300h, GS 450h og RX 450h. F í F-Sport vísar til Fuji kappakstursbrautarinnar í Japan sem notuð er við prófanir á Lexus F-Sport útfærslunum.
Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent