F-Sport upplifun hjá Lexus Finnur Thorlacius skrifar 29. apríl 2016 10:26 Lexus RC300h. Lexus Ísland verður með sýningu í Kauptúni, Garðabæ laugardaginn 30. apríl frá kl. 12 – 16 þar sem hinn glæsilegi sportbíll, RC 300h verður frumsýndur. Einnig verður Lexuslínan sýnd í F-Sport útfærslu. Skarpar línur hafa einkennt hönnun Lexus að undanförnu og er óhætt að segja að þeir veki óskipta athygli í umferðinni. Í F-Sport útfærslum er hönnunin og búnaður bílanna tekin einu skrefi lengra. Þeir þekkjast á ágengu snældulaga grilli og fallega hönnuðum felgum fyrir „low-profile“dekkin. F-Sport gerðirnar er búnar sérstökum sætum og öðrum búnaði sem tryggja eftirminnilega akstursupplifun. Boðið verður upp á reynsluakstur á F-Sport útfærslum á RC 300h, IS 300h, NX 300h, GS 450h og RX 450h. F í F-Sport vísar til Fuji kappakstursbrautarinnar í Japan sem notuð er við prófanir á Lexus F-Sport útfærslunum. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent
Lexus Ísland verður með sýningu í Kauptúni, Garðabæ laugardaginn 30. apríl frá kl. 12 – 16 þar sem hinn glæsilegi sportbíll, RC 300h verður frumsýndur. Einnig verður Lexuslínan sýnd í F-Sport útfærslu. Skarpar línur hafa einkennt hönnun Lexus að undanförnu og er óhætt að segja að þeir veki óskipta athygli í umferðinni. Í F-Sport útfærslum er hönnunin og búnaður bílanna tekin einu skrefi lengra. Þeir þekkjast á ágengu snældulaga grilli og fallega hönnuðum felgum fyrir „low-profile“dekkin. F-Sport gerðirnar er búnar sérstökum sætum og öðrum búnaði sem tryggja eftirminnilega akstursupplifun. Boðið verður upp á reynsluakstur á F-Sport útfærslum á RC 300h, IS 300h, NX 300h, GS 450h og RX 450h. F í F-Sport vísar til Fuji kappakstursbrautarinnar í Japan sem notuð er við prófanir á Lexus F-Sport útfærslunum.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent