Lærðu að farða þig eins og Adele Ritstjórn skrifar 12. apríl 2016 12:30 Förðunarmeistari Adele, Michael Ashton, hefur gert myndband sem sýnir hvernig á að gera förðunina sem Adele er alltaf með. Ashton var gestur á Youtube síðu förðunarmeistarans Lisu Eldridge, sem er einnig listrænn stjórnandi hjá Lancôme, og þar sýndi hann skref fyrir skref hvernig hann gerir þykkan eyeliner og þétt og mikil augnhár, sem söngkonan er þekkt fyrir. Hann notar mikið af sömu vörum og hann notar á söngkonuna og er áhugavert að fylgjast með honum, og þá sérstaklega hvernig á að gera hinn fullkomna eyeliner. Sjón er sögu ríkari. Glamour Fegurð Mest lesið "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Elin Kling eignast stúlku Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour
Förðunarmeistari Adele, Michael Ashton, hefur gert myndband sem sýnir hvernig á að gera förðunina sem Adele er alltaf með. Ashton var gestur á Youtube síðu förðunarmeistarans Lisu Eldridge, sem er einnig listrænn stjórnandi hjá Lancôme, og þar sýndi hann skref fyrir skref hvernig hann gerir þykkan eyeliner og þétt og mikil augnhár, sem söngkonan er þekkt fyrir. Hann notar mikið af sömu vörum og hann notar á söngkonuna og er áhugavert að fylgjast með honum, og þá sérstaklega hvernig á að gera hinn fullkomna eyeliner. Sjón er sögu ríkari.
Glamour Fegurð Mest lesið "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Elin Kling eignast stúlku Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Nýtt símahulstur gerir selfie myndirnar fullkomnar Glamour Hoppaðu út í heim með Glamour Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour