Vettel hellti sér yfir Kvyat í Kína | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. apríl 2016 12:03 Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, hafnaði í öðru sæti á eftir Nico Rosberg í Kínakappakstrinum sem fram fór í morgun. Vettel lenti í samstuði við Rússann Daniel Kvyat í fyrstu beygju þar sem honum fanst Red Bull-maðurinn fara alltof hratt inn í beygjuna og stofna til vandræða. „Þú kemur þarna eins og þrumuskeyti,“ sagði mjög ósáttur Vettel við Kvyat inn í sigurherberginu áður en þeir fóru út á verðlaunapallinn. Kvyat gaf lítið fyrir ásakanir Vettels og svaraði: „Þetta er bara kappakstur.“ Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, lýsendur Formúlunnar á Stöð 2 Sport, fóru yfir atvikið og þeim fannst Vettel ekkert hafa til síns máls. Rifrildið og atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan. Formúla Tengdar fréttir Kvyat: Ég mun halda áfram að taka svona áhættur Nico Rosberg var fyrstur í endamark í kínverska kappakstrinum. Keppnin var gríðarlega viðburðarík og mikið var um framúrakstur og árekstra en allir luku keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. apríl 2016 11:00 Nico Rosberg vann í Kína Nico Rosberg á Mercedes vann sína sjöttu keppni í röð með því að vinna í Kína. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Daniil Kvyat á Red Bull varð þriðji. 17. apríl 2016 07:40 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel, ökumaður Ferrari, hafnaði í öðru sæti á eftir Nico Rosberg í Kínakappakstrinum sem fram fór í morgun. Vettel lenti í samstuði við Rússann Daniel Kvyat í fyrstu beygju þar sem honum fanst Red Bull-maðurinn fara alltof hratt inn í beygjuna og stofna til vandræða. „Þú kemur þarna eins og þrumuskeyti,“ sagði mjög ósáttur Vettel við Kvyat inn í sigurherberginu áður en þeir fóru út á verðlaunapallinn. Kvyat gaf lítið fyrir ásakanir Vettels og svaraði: „Þetta er bara kappakstur.“ Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, lýsendur Formúlunnar á Stöð 2 Sport, fóru yfir atvikið og þeim fannst Vettel ekkert hafa til síns máls. Rifrildið og atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Formúla Tengdar fréttir Kvyat: Ég mun halda áfram að taka svona áhættur Nico Rosberg var fyrstur í endamark í kínverska kappakstrinum. Keppnin var gríðarlega viðburðarík og mikið var um framúrakstur og árekstra en allir luku keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. apríl 2016 11:00 Nico Rosberg vann í Kína Nico Rosberg á Mercedes vann sína sjöttu keppni í röð með því að vinna í Kína. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Daniil Kvyat á Red Bull varð þriðji. 17. apríl 2016 07:40 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Kvyat: Ég mun halda áfram að taka svona áhættur Nico Rosberg var fyrstur í endamark í kínverska kappakstrinum. Keppnin var gríðarlega viðburðarík og mikið var um framúrakstur og árekstra en allir luku keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 17. apríl 2016 11:00
Nico Rosberg vann í Kína Nico Rosberg á Mercedes vann sína sjöttu keppni í röð með því að vinna í Kína. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Daniil Kvyat á Red Bull varð þriðji. 17. apríl 2016 07:40