Finnur um Helenu: Hún kann ekki að strauja þannig að ég sé um það Anton Ingi Leifsson skrifar 17. apríl 2016 20:00 Köruboltaparið Helena Sverrisdóttir og Finnur Atli Magnússon leika bæði til úrslita með liðum sínum í Dominos-deildinni; Finnur með karlaliði Hauka og Helena kvennaliðinu. „Við tölum líka um aðra hluti, en körfuboltinn er stór partur af þessu. Maður reynir að vera jákvæður, en stundum þegar manni líður eins og maður geti hjálpað með eitthvað þá segi ég honum frá því," sagði Helena við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún er voða lítið að gagnrýna. Hún er bara að reyna finna eitthvað sem getur hjálpað manni; hvort sem það er í vörn eða sókn þannig maður tekur þessum sem jákvæðum hlut." Finnur mun mæta bróður sínum, Helga Má Magnússyni, í úrslitarimmunni gegn KR. „Það verður sérstakt að fara inn í KR að spila á móti KR þar sem ég er uppalinn í KR, en ég vissi alltaf að þetta væri möguleiki þegar ég skrifaði undir hjá Haukum." „Ég sagði það í undanúrslitunum að ég vildi fá KR. Þeir eru bestir og ef þú vilt verða bestur þá þarftu að fara í gegnum þá bestu. Það er bara bónus að fá KR, dekka bróður sinn og sýna honum að hann sé að verða gamall." Helena segir að Finnur sé í farabroddi þegar kemur að eldhúsinu. „Hann sér um eldamennskuna, en ég sé um allt hitt. Þvotturinn og þrifin, ég sit uppi með það. Hann má eiga það að hann er miklu betri í því," en svo spurði Gaupi út í straujárnið? „Hún kann ekki að strauja þannig ég sé um straujárnið," sagði Finnur glettinn að lokum. Innslag Guðjóns Guðmundssonar, eða Gaupa, sem birtist í kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni. Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti „Nánast ómögulegt að sigra“ Sport Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Köruboltaparið Helena Sverrisdóttir og Finnur Atli Magnússon leika bæði til úrslita með liðum sínum í Dominos-deildinni; Finnur með karlaliði Hauka og Helena kvennaliðinu. „Við tölum líka um aðra hluti, en körfuboltinn er stór partur af þessu. Maður reynir að vera jákvæður, en stundum þegar manni líður eins og maður geti hjálpað með eitthvað þá segi ég honum frá því," sagði Helena við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún er voða lítið að gagnrýna. Hún er bara að reyna finna eitthvað sem getur hjálpað manni; hvort sem það er í vörn eða sókn þannig maður tekur þessum sem jákvæðum hlut." Finnur mun mæta bróður sínum, Helga Má Magnússyni, í úrslitarimmunni gegn KR. „Það verður sérstakt að fara inn í KR að spila á móti KR þar sem ég er uppalinn í KR, en ég vissi alltaf að þetta væri möguleiki þegar ég skrifaði undir hjá Haukum." „Ég sagði það í undanúrslitunum að ég vildi fá KR. Þeir eru bestir og ef þú vilt verða bestur þá þarftu að fara í gegnum þá bestu. Það er bara bónus að fá KR, dekka bróður sinn og sýna honum að hann sé að verða gamall." Helena segir að Finnur sé í farabroddi þegar kemur að eldhúsinu. „Hann sér um eldamennskuna, en ég sé um allt hitt. Þvotturinn og þrifin, ég sit uppi með það. Hann má eiga það að hann er miklu betri í því," en svo spurði Gaupi út í straujárnið? „Hún kann ekki að strauja þannig ég sé um straujárnið," sagði Finnur glettinn að lokum. Innslag Guðjóns Guðmundssonar, eða Gaupa, sem birtist í kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni.
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti „Nánast ómögulegt að sigra“ Sport Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira