Hlutabréf í Netflix hrynja Sæunn Gísladóttir skrifar 19. apríl 2016 13:41 Hlutabréf í Netflix hafa hrunið eftir að tilkynnt var um að alþjóðlegum notendum myndi einungis fjölga um tvær milljónir á núverandi ársfjórðungi. Vísir/Getty Hlutabréf í streymiþjónustunni Netflix hafa lækkað um 10,9 prósent það sem af er degi. Hlutabréfin lækkuðu um yfir níu prósent í viðskiptum eftir lokun markaða á Wall Street í gær. Ástæða þess er talin vera að ekki hefur tekist að fjölga notendum eins og spáð var um. Netflix var með 81,5 milljón notenda á fyrsta ársfjórðungi 2016. Í janúar tilkynnti fyrirtækið um að boðið yrði upp á þjónustuna í 130 nýjum löndum. Á fyrsta ársfjórðungi fjölgaði notendum utan Bandaríkjanna um 4,5 milljónir og námu 34,5 milljónum. Fjárfestar óttast þó að alþjóðlegum notendum sé ekki að fjölga nógu hratt. Netflix spáir að þeim muni einungis fjölga um tvær milljónir á núverandi ársfjórðungi, sem er fimmtíu prósent lægra en spár greiningaraðila. Ef alþjóðlegum notendum fjölgar einungis um tvær milljónir er það minnsta ársfjórðungsaukning hlutfallslega frá upphafi. Í gær tilkynnti Amazon að streymiþjónustan þeirra yrði aðgengileg öllum, en ekki bara þeim með Prime aðgang. Þetta mun veita Netflix aukna samkeppni. Amazon þjónustan gerir notendum meðal annars kleift að horfa á þætti og kvikmyndir án nets sem Netflix býður ekki. Netflix hefur einnig hækkað verðskrá sína til að mæta auknum kostnaði við framleiðslu og kaup á nýju efni. Netflix Mest lesið Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Hlutabréf í streymiþjónustunni Netflix hafa lækkað um 10,9 prósent það sem af er degi. Hlutabréfin lækkuðu um yfir níu prósent í viðskiptum eftir lokun markaða á Wall Street í gær. Ástæða þess er talin vera að ekki hefur tekist að fjölga notendum eins og spáð var um. Netflix var með 81,5 milljón notenda á fyrsta ársfjórðungi 2016. Í janúar tilkynnti fyrirtækið um að boðið yrði upp á þjónustuna í 130 nýjum löndum. Á fyrsta ársfjórðungi fjölgaði notendum utan Bandaríkjanna um 4,5 milljónir og námu 34,5 milljónum. Fjárfestar óttast þó að alþjóðlegum notendum sé ekki að fjölga nógu hratt. Netflix spáir að þeim muni einungis fjölga um tvær milljónir á núverandi ársfjórðungi, sem er fimmtíu prósent lægra en spár greiningaraðila. Ef alþjóðlegum notendum fjölgar einungis um tvær milljónir er það minnsta ársfjórðungsaukning hlutfallslega frá upphafi. Í gær tilkynnti Amazon að streymiþjónustan þeirra yrði aðgengileg öllum, en ekki bara þeim með Prime aðgang. Þetta mun veita Netflix aukna samkeppni. Amazon þjónustan gerir notendum meðal annars kleift að horfa á þætti og kvikmyndir án nets sem Netflix býður ekki. Netflix hefur einnig hækkað verðskrá sína til að mæta auknum kostnaði við framleiðslu og kaup á nýju efni.
Netflix Mest lesið Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira