Ekkert skattalegt hagræði af aflandsfélögum Höskuldur Kári Schram skrifar 1. apríl 2016 18:45 Vísir Kristján Gunnar Valdimarsson héraðsdómslögmaður og sérfræðingur í alþjóðlegum skattarétti segir ekkert skattalegt hagræði fólgið í því að eiga félag á aflandseyjum. „Nei í raun og veru er ekkert skattalegt hagræði af því í dag. Vegna þess að það er í gildi sérstök löggjöf sem er kölluð cfc-löggjöf það er 57. grein a í skattalögum þar sem kveðið er á um þvingaða samsköttun með hluthafanum og félaginu og það ber að greiða venjulegan tekjuskatt af öllum hagnaði félagsins óháð úthlutun og þetta er venjulegur tekjuskattur í 36 til 46 prósent skatti. Þannig að þetta er ekki skattalega hagkvæmt í þeim skilningi,“ segir Kristján. Hann segir ýmsar ástæður fyrir því að fólk kjósi að geyma peningana sína á þessum stöðum. „Til dæmis hafa erlendir bankar frekar viljað lána til félaga á Bresku Jómfrúaeyjum heldur en til annarra félaga vegna þess að þar er byggt á breskri félagalöggjöf og mjög auðvelt að veðsetja eignir og ganga að veðum,“ segir Kristján. Kristján segir mun erfiðara í dag að fela peninga í þessum löndum. „Nú er búið að skrifa undir alþjóðlega samninga um upplýsingaskipti milli landa þar sem bankar í viðkomandi löndunum munu senda skattayfirvöldum í hverju landi fyrir sig upplýlsingar og síðan munu skattayfirvöld hvers lands skiptast á upplýsingum,“ segir Kristján. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Kristján Gunnar Valdimarsson héraðsdómslögmaður og sérfræðingur í alþjóðlegum skattarétti segir ekkert skattalegt hagræði fólgið í því að eiga félag á aflandseyjum. „Nei í raun og veru er ekkert skattalegt hagræði af því í dag. Vegna þess að það er í gildi sérstök löggjöf sem er kölluð cfc-löggjöf það er 57. grein a í skattalögum þar sem kveðið er á um þvingaða samsköttun með hluthafanum og félaginu og það ber að greiða venjulegan tekjuskatt af öllum hagnaði félagsins óháð úthlutun og þetta er venjulegur tekjuskattur í 36 til 46 prósent skatti. Þannig að þetta er ekki skattalega hagkvæmt í þeim skilningi,“ segir Kristján. Hann segir ýmsar ástæður fyrir því að fólk kjósi að geyma peningana sína á þessum stöðum. „Til dæmis hafa erlendir bankar frekar viljað lána til félaga á Bresku Jómfrúaeyjum heldur en til annarra félaga vegna þess að þar er byggt á breskri félagalöggjöf og mjög auðvelt að veðsetja eignir og ganga að veðum,“ segir Kristján. Kristján segir mun erfiðara í dag að fela peninga í þessum löndum. „Nú er búið að skrifa undir alþjóðlega samninga um upplýsingaskipti milli landa þar sem bankar í viðkomandi löndunum munu senda skattayfirvöldum í hverju landi fyrir sig upplýlsingar og síðan munu skattayfirvöld hvers lands skiptast á upplýsingum,“ segir Kristján.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira