Lucas di Grassi vann á Long Beach Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. apríl 2016 00:12 Lucas di Grassi fagnar. Vísir/Getty Lucas di Grassi á ABT vann Formúlu E kappaksturinn sem fram fór á Long Beach. Di Grassi ræsti annar af stað. Úrslit keppninnar þýða að di grassi er nú aftur kominn í titilbaráttu, helsti keppinautur hans, Senastian Buemi átt afleidda keppni. Buemi lenti í árekstri við Robin Frijns snemma í keppninni og þurfti þess vegna að flýta bílaskiptingunni mikið og endaði í 16. sæti, þremur hringjum á eftir di Grassi. Sam Bird ræsti á ráspól eftir að Felix da Costa var sviptur ráspólnum eftir tíamtökuna. Loftþrýstingur í dekkjum á bíl da Costa var utan eðlilegra marka. Stephane Sarrazin varð annar og Daniel Abt, liðsfélagi di Grassi varð þriðji. Nick Heidfeld og Bruno Senna náðu að forðast öll vandræði og landa fjórða og fimmta sæti. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton náði ráspól í Bahrein Lewis Hamilton var fljótastur undir flóðljósunum í tíamtökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrein á morgun. Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 2. apríl 2016 15:47 Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á föstudagsæfingum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fer fram í Bahrein um helgina. 1. apríl 2016 20:30 Alonso: Ég vildi aka þrátt fyrir sársaukann Fernando Alonso er rifbeinsbrotinn eftir harðan árekstur í síðustu Formúlu 1 keppni. Hann mun þess vegna ekki taka þátt í keppninni í Bahrein um helgina. 31. mars 2016 16:00 Hamilton: Ég náði hring þegar ég þurfti að virkilega að ná honum Lewis Hamilton náði öðrum ráspólnum í röð i Bahrein í dag. þetta var einnig hans annar í Bahrein og hans 51. á Formúlu 1 ferlinum. Hringurinn var einnig sá fljótasti í sögunni á Bahrein brautinni. 3. apríl 2016 07:00 Bird vann en Buemi með ótrúlega endurkomu Sam Bird á DS Virgin kom fyrstur í mark í Buenos Aires. Sebastian Buemi varð annar á Reanult e.Dams og Lucas Di Grassi varð þriðji á ABT. 6. febrúar 2016 19:56 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lucas di Grassi á ABT vann Formúlu E kappaksturinn sem fram fór á Long Beach. Di Grassi ræsti annar af stað. Úrslit keppninnar þýða að di grassi er nú aftur kominn í titilbaráttu, helsti keppinautur hans, Senastian Buemi átt afleidda keppni. Buemi lenti í árekstri við Robin Frijns snemma í keppninni og þurfti þess vegna að flýta bílaskiptingunni mikið og endaði í 16. sæti, þremur hringjum á eftir di Grassi. Sam Bird ræsti á ráspól eftir að Felix da Costa var sviptur ráspólnum eftir tíamtökuna. Loftþrýstingur í dekkjum á bíl da Costa var utan eðlilegra marka. Stephane Sarrazin varð annar og Daniel Abt, liðsfélagi di Grassi varð þriðji. Nick Heidfeld og Bruno Senna náðu að forðast öll vandræði og landa fjórða og fimmta sæti.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton náði ráspól í Bahrein Lewis Hamilton var fljótastur undir flóðljósunum í tíamtökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrein á morgun. Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 2. apríl 2016 15:47 Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á föstudagsæfingum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fer fram í Bahrein um helgina. 1. apríl 2016 20:30 Alonso: Ég vildi aka þrátt fyrir sársaukann Fernando Alonso er rifbeinsbrotinn eftir harðan árekstur í síðustu Formúlu 1 keppni. Hann mun þess vegna ekki taka þátt í keppninni í Bahrein um helgina. 31. mars 2016 16:00 Hamilton: Ég náði hring þegar ég þurfti að virkilega að ná honum Lewis Hamilton náði öðrum ráspólnum í röð i Bahrein í dag. þetta var einnig hans annar í Bahrein og hans 51. á Formúlu 1 ferlinum. Hringurinn var einnig sá fljótasti í sögunni á Bahrein brautinni. 3. apríl 2016 07:00 Bird vann en Buemi með ótrúlega endurkomu Sam Bird á DS Virgin kom fyrstur í mark í Buenos Aires. Sebastian Buemi varð annar á Reanult e.Dams og Lucas Di Grassi varð þriðji á ABT. 6. febrúar 2016 19:56 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton náði ráspól í Bahrein Lewis Hamilton var fljótastur undir flóðljósunum í tíamtökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Bahrein á morgun. Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji. 2. apríl 2016 15:47
Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á föstudagsæfingum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fer fram í Bahrein um helgina. 1. apríl 2016 20:30
Alonso: Ég vildi aka þrátt fyrir sársaukann Fernando Alonso er rifbeinsbrotinn eftir harðan árekstur í síðustu Formúlu 1 keppni. Hann mun þess vegna ekki taka þátt í keppninni í Bahrein um helgina. 31. mars 2016 16:00
Hamilton: Ég náði hring þegar ég þurfti að virkilega að ná honum Lewis Hamilton náði öðrum ráspólnum í röð i Bahrein í dag. þetta var einnig hans annar í Bahrein og hans 51. á Formúlu 1 ferlinum. Hringurinn var einnig sá fljótasti í sögunni á Bahrein brautinni. 3. apríl 2016 07:00
Bird vann en Buemi með ótrúlega endurkomu Sam Bird á DS Virgin kom fyrstur í mark í Buenos Aires. Sebastian Buemi varð annar á Reanult e.Dams og Lucas Di Grassi varð þriðji á ABT. 6. febrúar 2016 19:56