Keyrði á heimsmeistarann | Sjáðu hvernig Barein-kappaksturinn byrjaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2016 16:43 Lewis Hamilton. Vísir/Getty Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna, var á ráspól í Barein-kappakstrinum en lenti í óhappi eftir aðeins nokkrar sekúndur eftir ræsinguna. Nico Rosberg, liðsfélagi Lewis Hamilton hjá Mercedes, náði forystunni strax í byrjun á meðan Valtteri Bottas keyrði á bíl Lewis Hamilton. Lewis Hamilton gafst ekki upp og hélt áfram þrátt fyrir þetta óhapp í byrjun enda mikilvægt að ná í einhver stig þótt að honum takist ekki að vinna kappaksturinn. Hann endaði með því að ná þriðja sætinu en Nico Rosberg er með fullt hús eftir annan sigurinn í röð. Hér fyrir neðan má sjá myndband með ræsingunni í Barein-kappakstrinum.Árekstur í fyrstu beygjunni Formúla Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton, heimsmeistari ökumanna, var á ráspól í Barein-kappakstrinum en lenti í óhappi eftir aðeins nokkrar sekúndur eftir ræsinguna. Nico Rosberg, liðsfélagi Lewis Hamilton hjá Mercedes, náði forystunni strax í byrjun á meðan Valtteri Bottas keyrði á bíl Lewis Hamilton. Lewis Hamilton gafst ekki upp og hélt áfram þrátt fyrir þetta óhapp í byrjun enda mikilvægt að ná í einhver stig þótt að honum takist ekki að vinna kappaksturinn. Hann endaði með því að ná þriðja sætinu en Nico Rosberg er með fullt hús eftir annan sigurinn í röð. Hér fyrir neðan má sjá myndband með ræsingunni í Barein-kappakstrinum.Árekstur í fyrstu beygjunni
Formúla Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira