Edward Snowden: Stærstu mótmæli sögunnar? Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. apríl 2016 22:25 „Aðal-lekarinn“ Edward Snowden kastaði þeirri spurningu fram á Twitter-síðu sinni í kvöld hvort mótmælin á Austurvelli séu mögulega þau stærstu í sögunni séu þau skoðuð hlutfallslega miðað við íbúatölu þjóðar. Þessu póstaði hann eftir að fregnir bárust honum að um 20 þúsund manns hafi mætt á mótmælin. Snowden hefur verið iðinn við að tísta síðan að Panama-lekinn komst í fjölmiðla í gær og hefur greinilega fylgst vel með atburðarásinni hér. Í gær tísti hann m.a. nokkra sekúndna myndbandsbroti sem sýndi viðbrögð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra þegar sænski blaðamaðurinn Sven Bergman spurði hann hvort hann væri eigandi aflandsfélagsins Wintris.The population of Iceland is only 330,000. Largest protest by percentage of population in history? #PanamaPapers https://t.co/C1jjsYQodp— Edward Snowden (@Snowden) April 4, 2016 Panama-skjölin Tengdar fréttir #Cashljos á mótmælunum: Grínið víkur fyrir alvöru á Twitter Fólk lætur skoðun sína í ljós á mótmælunum og vendingum dagsins á Twitter. 4. apríl 2016 18:15 Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira
„Aðal-lekarinn“ Edward Snowden kastaði þeirri spurningu fram á Twitter-síðu sinni í kvöld hvort mótmælin á Austurvelli séu mögulega þau stærstu í sögunni séu þau skoðuð hlutfallslega miðað við íbúatölu þjóðar. Þessu póstaði hann eftir að fregnir bárust honum að um 20 þúsund manns hafi mætt á mótmælin. Snowden hefur verið iðinn við að tísta síðan að Panama-lekinn komst í fjölmiðla í gær og hefur greinilega fylgst vel með atburðarásinni hér. Í gær tísti hann m.a. nokkra sekúndna myndbandsbroti sem sýndi viðbrögð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra þegar sænski blaðamaðurinn Sven Bergman spurði hann hvort hann væri eigandi aflandsfélagsins Wintris.The population of Iceland is only 330,000. Largest protest by percentage of population in history? #PanamaPapers https://t.co/C1jjsYQodp— Edward Snowden (@Snowden) April 4, 2016
Panama-skjölin Tengdar fréttir #Cashljos á mótmælunum: Grínið víkur fyrir alvöru á Twitter Fólk lætur skoðun sína í ljós á mótmælunum og vendingum dagsins á Twitter. 4. apríl 2016 18:15 Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira
#Cashljos á mótmælunum: Grínið víkur fyrir alvöru á Twitter Fólk lætur skoðun sína í ljós á mótmælunum og vendingum dagsins á Twitter. 4. apríl 2016 18:15
Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51