Yfir átta þúsund undirskriftir gegn Sigmundi á einum degi Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. apríl 2016 12:11 Sigmundur Davíð forsætisráðherra á Alþingi í gær. Vísir/Anton Brink Undirskriftarsöfnunin „Sigmundur Davíð, þér er hér með sagt upp störfum!“ tók kipp í gær þegar 8341 undirskriftir bættust við listann. Það sem af er degi hafa tæplega 900 skrifað undir listann og því hafa yfir níu þúsund manns skráð sig á listann síðastliðna tvo daga. Ef sami gangur verður í undirskriftum í dag má búast við því að undirskriftasöfnunin nái þrjátíu þúsund undirskriftum áður en langt um líður. Íslendingar hafa lýst yfir óánægju með tengsl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og konu hans við umræðu um skattaskjól og aflandsfélög en Sigmundur Davíð er prókúruhafi félagsins Wintris ehf. sem staðsett er á Tortóla-eyjum. Kona hans er skráður eigandi félagsins. Skjáskot af söfnuninni.Aukninguna í undirskriftunum má rekja til þáttar Kastljóss og Reykjavík Media sem sýndur var á sunnudagskvöld. Eftir þáttinn jókst þátttaka í boðuð mótmæli á Austurvelli þar sem krafist var afsagnar ríkisstjórnarinnar. Mörg þúsund manns mættu og fyllti mannfjöldinn völlinn. Sigmundur Davíð fundaði með Bjarna Benediktssyni í morgun og hélt þvínæst rakleiðis á Bessastaði. Hér má fylgjast með hádegisfréttatíma Stöðvar 2 sem er í beinni frá forsetabústaðnum. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur mættur á Bessastaði: "Ja, fundurinn er ekki búinn enn“ Forseti Íslands og forsætisráðherra funda á Bessastöðum. 5. apríl 2016 11:49 Ólafur Ragnar kominn til landsins Forsetinn þarf að vera til staðar og standa sína plikt, segir forseti Íslands. 5. apríl 2016 07:46 Upplausn í ríkisstjórn innan beggja flokka Ríkisstjórnarsamstarfið hangir á bláþræði. Megn óánægja ríkir innan bæði Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks en ákvörðunar Bjarna Benediktssonar er beðið. Tugþúsundir Íslendinga mótmæltu ríkisstjórninni á Austurvelli í gær. 5. apríl 2016 06:00 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Fleiri fréttir Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Sjá meira
Undirskriftarsöfnunin „Sigmundur Davíð, þér er hér með sagt upp störfum!“ tók kipp í gær þegar 8341 undirskriftir bættust við listann. Það sem af er degi hafa tæplega 900 skrifað undir listann og því hafa yfir níu þúsund manns skráð sig á listann síðastliðna tvo daga. Ef sami gangur verður í undirskriftum í dag má búast við því að undirskriftasöfnunin nái þrjátíu þúsund undirskriftum áður en langt um líður. Íslendingar hafa lýst yfir óánægju með tengsl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra og konu hans við umræðu um skattaskjól og aflandsfélög en Sigmundur Davíð er prókúruhafi félagsins Wintris ehf. sem staðsett er á Tortóla-eyjum. Kona hans er skráður eigandi félagsins. Skjáskot af söfnuninni.Aukninguna í undirskriftunum má rekja til þáttar Kastljóss og Reykjavík Media sem sýndur var á sunnudagskvöld. Eftir þáttinn jókst þátttaka í boðuð mótmæli á Austurvelli þar sem krafist var afsagnar ríkisstjórnarinnar. Mörg þúsund manns mættu og fyllti mannfjöldinn völlinn. Sigmundur Davíð fundaði með Bjarna Benediktssyni í morgun og hélt þvínæst rakleiðis á Bessastaði. Hér má fylgjast með hádegisfréttatíma Stöðvar 2 sem er í beinni frá forsetabústaðnum.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur mættur á Bessastaði: "Ja, fundurinn er ekki búinn enn“ Forseti Íslands og forsætisráðherra funda á Bessastöðum. 5. apríl 2016 11:49 Ólafur Ragnar kominn til landsins Forsetinn þarf að vera til staðar og standa sína plikt, segir forseti Íslands. 5. apríl 2016 07:46 Upplausn í ríkisstjórn innan beggja flokka Ríkisstjórnarsamstarfið hangir á bláþræði. Megn óánægja ríkir innan bæði Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks en ákvörðunar Bjarna Benediktssonar er beðið. Tugþúsundir Íslendinga mótmæltu ríkisstjórninni á Austurvelli í gær. 5. apríl 2016 06:00 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Fleiri fréttir Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Sjá meira
Sigmundur mættur á Bessastaði: "Ja, fundurinn er ekki búinn enn“ Forseti Íslands og forsætisráðherra funda á Bessastöðum. 5. apríl 2016 11:49
Ólafur Ragnar kominn til landsins Forsetinn þarf að vera til staðar og standa sína plikt, segir forseti Íslands. 5. apríl 2016 07:46
Upplausn í ríkisstjórn innan beggja flokka Ríkisstjórnarsamstarfið hangir á bláþræði. Megn óánægja ríkir innan bæði Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks en ákvörðunar Bjarna Benediktssonar er beðið. Tugþúsundir Íslendinga mótmæltu ríkisstjórninni á Austurvelli í gær. 5. apríl 2016 06:00