Finnur tapaði talsverðu fé á aflandsfélaginu Adair Bjarki Ármannsson skrifar 7. apríl 2016 14:12 Finnur Ingólfsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra og seðlabankastjóri. Vísir/Pjetur Finnur Ingólfsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra og seðlabankastjóri, er meðal þeirra sem nefndir eru í vinnuskjölum blaðamannsins Jóhannesar Kr. Kristjánssonar, sem rannsakað hefur Panama-gögnin svokölluðu undanfarna mánuði. Skjölin sáust nokkuð greinilega í fréttaskýringaþætti í sænska ríkissjónvarpinu í gærkvöldi.Líkt og DV greindi fyrst frá, átti Finnur aflandsfélag ásamt Helga S. Guðmundssyni, fyrrverandi formanni bankaráðs Landsbankans. Heiti félagsins sést ekki greinilega í þætti gærkvöldsins en í samtali við Vísi segir Finnur það hafa heitið Adair. „Þetta félag stofnuðum við í gegnum Landsbankann í Lúxemborg, að mig minnir 2007,“ segir Finnur. „Félagið var vistað í Landsbankanum í Lúxemborg og öll okkar samskipti út af félaginu voru við hann.“Sjá einnig: Aflandsfélag Róberts skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Að sögn Finns voru fjárfestingar í félaginu sáralitlar en höfðu í för með sér talsvert tap fyrir þá Helga. Það tap hafi verið gert upp við Landsbankann árið 2010 og félaginu í kjölfarið lokað. Fleiri nöfn má sjá á listanum eins og viðskiptajöfursins Róberts Wessman, ritstjórans Eggerts Skúlasonar, viðskiptamannsins Boga Pálssonar, Lofts Jóhannessonar sem Vísir fjallaði um í gær, Sindra Sindrasonar, fyrrverandi stjórnarformann Eimskips, og Sigþórs Sigmarssonar, stjórnarmanni í Novator. Tengdar fréttir Aflandsfélag Róberts: Skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Talið var heppilegra að stofna félagið þar sem til stóð að skrá Actavis á markað erlendis. 7. apríl 2016 13:48 Eggert, Finnur og Róbert í minnispunktum Jóhannesar Kr. Listi með nöfnum Íslendinga var birtur í sænska fréttaskýringaþættinum Uppdrag Granskning í gærkvöldi. 7. apríl 2016 13:02 Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Sjá meira
Finnur Ingólfsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra og seðlabankastjóri, er meðal þeirra sem nefndir eru í vinnuskjölum blaðamannsins Jóhannesar Kr. Kristjánssonar, sem rannsakað hefur Panama-gögnin svokölluðu undanfarna mánuði. Skjölin sáust nokkuð greinilega í fréttaskýringaþætti í sænska ríkissjónvarpinu í gærkvöldi.Líkt og DV greindi fyrst frá, átti Finnur aflandsfélag ásamt Helga S. Guðmundssyni, fyrrverandi formanni bankaráðs Landsbankans. Heiti félagsins sést ekki greinilega í þætti gærkvöldsins en í samtali við Vísi segir Finnur það hafa heitið Adair. „Þetta félag stofnuðum við í gegnum Landsbankann í Lúxemborg, að mig minnir 2007,“ segir Finnur. „Félagið var vistað í Landsbankanum í Lúxemborg og öll okkar samskipti út af félaginu voru við hann.“Sjá einnig: Aflandsfélag Róberts skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Að sögn Finns voru fjárfestingar í félaginu sáralitlar en höfðu í för með sér talsvert tap fyrir þá Helga. Það tap hafi verið gert upp við Landsbankann árið 2010 og félaginu í kjölfarið lokað. Fleiri nöfn má sjá á listanum eins og viðskiptajöfursins Róberts Wessman, ritstjórans Eggerts Skúlasonar, viðskiptamannsins Boga Pálssonar, Lofts Jóhannessonar sem Vísir fjallaði um í gær, Sindra Sindrasonar, fyrrverandi stjórnarformann Eimskips, og Sigþórs Sigmarssonar, stjórnarmanni í Novator.
Tengdar fréttir Aflandsfélag Róberts: Skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Talið var heppilegra að stofna félagið þar sem til stóð að skrá Actavis á markað erlendis. 7. apríl 2016 13:48 Eggert, Finnur og Róbert í minnispunktum Jóhannesar Kr. Listi með nöfnum Íslendinga var birtur í sænska fréttaskýringaþættinum Uppdrag Granskning í gærkvöldi. 7. apríl 2016 13:02 Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Sjá meira
Aflandsfélag Róberts: Skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Talið var heppilegra að stofna félagið þar sem til stóð að skrá Actavis á markað erlendis. 7. apríl 2016 13:48
Eggert, Finnur og Róbert í minnispunktum Jóhannesar Kr. Listi með nöfnum Íslendinga var birtur í sænska fréttaskýringaþættinum Uppdrag Granskning í gærkvöldi. 7. apríl 2016 13:02