Heltekinn Conor hlustaði hvorki á þjálfarann sinn né yfirmenn UFC Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. mars 2016 09:00 Eins og kom fram í morgun er UFC búið að staðfesta að aðalbardagi UFC 200-bardagakvöldsins 9. júlí, sem verður eitt það stærsta í sögu sambandsins, verður önnur viðureign Conors McGregors og Nate Diaz. Þeir börðust í veltivigt í byrjun mars þegar þurfti að aflýsa bardaga Conors og Brasilíumannsins Rafaels dos Anjos um heimsmeistaratitilinn í léttvigt vegna meiðsla Dos Anjos. Að fara upp um tvo þyngdarflokka reyndist Conor um megn því eftir fína byrjun barði Nate Diaz Írann sundur og saman og gekk svo frá honum með hengingartaki í annarri lotu. Sama kvöld munu Jose Aldo og Frankie Edgar berjast um bráðabirgða heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt og sigurvegarinn í þeim bardaga mætir svo Conor.Annar bardagi Conors og Diaz var ekki það sem yfirmenn UFC vildu sem aðalbardaga UFC 200 og það vildi ekki einu sinni þjálfari Conors, John Kavanagh, sem einnig þjálfar Gunnar Nelson. Það var bara ekki hægt að rökræða við Írann. „Eftir síðasta bardaga heimsótti ég og Lorenzo Fertitta [Einn eiganda UFC] Conor hann í húsinu sem hann leigir hér í Vegas og spurðum: Hvað er næst?“ sagði Dana White, forseti UFC, í viðtali við ESPN í gærkvöldi. „Conor var heltekinn og þá meina ég heltekinn að berjast við Nate Diaz aftur. Við Lorenzo reyndum þá að rökræða við hann og fá Conor til að verja beltið sitt í fjaðurvigtinni eða, ef hann vildi endilega berjast við Diaz aftur, þá gera það í léttvigt.“ „En Conor vill berjast í veltivigt. Meira að segja þjálfari hans, Kavanagh, reyndi að tala hann af þessum 170 punda bardaga en þetta er það sem Conor vill og þá fær hann það,“ sagði Dana White. MMA Tengdar fréttir Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00 Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15 Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Vísir er búinn að klippa saman hljóðið úr horninu hjá Nate Diaz yfir bardagann hjá honum gegn Conor McGregor. 10. mars 2016 10:45 Conor og Diaz mætast aftur á sama tíma og Aldo og Edgar berjast um beltið hans Conors UFC 200 í júlí verður risastórt fyrir írska Íslandsvininn Conor McGregor. 31. mars 2016 08:00 Diaz fékk sérhannaða hasspípu | Mynd UFC-kappinn Nate Diaz, sem stöðvaði sigurgöngu Conor McGregor, hefur aldrei farið sérstaklega leynt með kannabisnotkun sína. 21. mars 2016 08:45 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Leik lokið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Sjá meira
Eins og kom fram í morgun er UFC búið að staðfesta að aðalbardagi UFC 200-bardagakvöldsins 9. júlí, sem verður eitt það stærsta í sögu sambandsins, verður önnur viðureign Conors McGregors og Nate Diaz. Þeir börðust í veltivigt í byrjun mars þegar þurfti að aflýsa bardaga Conors og Brasilíumannsins Rafaels dos Anjos um heimsmeistaratitilinn í léttvigt vegna meiðsla Dos Anjos. Að fara upp um tvo þyngdarflokka reyndist Conor um megn því eftir fína byrjun barði Nate Diaz Írann sundur og saman og gekk svo frá honum með hengingartaki í annarri lotu. Sama kvöld munu Jose Aldo og Frankie Edgar berjast um bráðabirgða heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt og sigurvegarinn í þeim bardaga mætir svo Conor.Annar bardagi Conors og Diaz var ekki það sem yfirmenn UFC vildu sem aðalbardaga UFC 200 og það vildi ekki einu sinni þjálfari Conors, John Kavanagh, sem einnig þjálfar Gunnar Nelson. Það var bara ekki hægt að rökræða við Írann. „Eftir síðasta bardaga heimsótti ég og Lorenzo Fertitta [Einn eiganda UFC] Conor hann í húsinu sem hann leigir hér í Vegas og spurðum: Hvað er næst?“ sagði Dana White, forseti UFC, í viðtali við ESPN í gærkvöldi. „Conor var heltekinn og þá meina ég heltekinn að berjast við Nate Diaz aftur. Við Lorenzo reyndum þá að rökræða við hann og fá Conor til að verja beltið sitt í fjaðurvigtinni eða, ef hann vildi endilega berjast við Diaz aftur, þá gera það í léttvigt.“ „En Conor vill berjast í veltivigt. Meira að segja þjálfari hans, Kavanagh, reyndi að tala hann af þessum 170 punda bardaga en þetta er það sem Conor vill og þá fær hann það,“ sagði Dana White.
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00 Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15 Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Vísir er búinn að klippa saman hljóðið úr horninu hjá Nate Diaz yfir bardagann hjá honum gegn Conor McGregor. 10. mars 2016 10:45 Conor og Diaz mætast aftur á sama tíma og Aldo og Edgar berjast um beltið hans Conors UFC 200 í júlí verður risastórt fyrir írska Íslandsvininn Conor McGregor. 31. mars 2016 08:00 Diaz fékk sérhannaða hasspípu | Mynd UFC-kappinn Nate Diaz, sem stöðvaði sigurgöngu Conor McGregor, hefur aldrei farið sérstaklega leynt með kannabisnotkun sína. 21. mars 2016 08:45 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Leik lokið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Sjá meira
Gunnar: Conor mun ekki tapa aftur fyrir Diaz Hefur ekki áhyggjur af því að Conor McGregor muni tapa öðru sinni fyrir Nate Diaz. 26. mars 2016 09:00
Conor seldi sál sína Þungavigtarmeistarinn Fabricio Werdum útskýrir af hverju hann kallaði Conor McGregor hóru. 29. mars 2016 23:15
Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Vísir er búinn að klippa saman hljóðið úr horninu hjá Nate Diaz yfir bardagann hjá honum gegn Conor McGregor. 10. mars 2016 10:45
Conor og Diaz mætast aftur á sama tíma og Aldo og Edgar berjast um beltið hans Conors UFC 200 í júlí verður risastórt fyrir írska Íslandsvininn Conor McGregor. 31. mars 2016 08:00
Diaz fékk sérhannaða hasspípu | Mynd UFC-kappinn Nate Diaz, sem stöðvaði sigurgöngu Conor McGregor, hefur aldrei farið sérstaklega leynt með kannabisnotkun sína. 21. mars 2016 08:45