Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Ritstjórn skrifar 31. mars 2016 15:30 Auglýsingin fyrir línuna er sérstaklega skemmtileg. Glamour Við höfum sennilega öll gerst sek um, að ef við heyrum orðið húðlitað, að hugsa um ljósan lit. Og þeir sem eru með dekkri húðlit kannast sennilega líka við það vandamál að eiga erfitt með að finna sér farða, já eða skó í sínum húðlit. Skóhönnuðurinn Christian Louboutin ætlar að snúa þessu við og hefur bætt við skólínuna sína sem hann kallar Nudes Collection, og ætlar að bæta við hana skóm í dekkri lit. Þessum fréttum tökum við á ritstjórn Glamour fagnandi, þar sem það eiga jú allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, burtséð frá húðlit. Meira svona takk. Glamour Tíska Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour
Við höfum sennilega öll gerst sek um, að ef við heyrum orðið húðlitað, að hugsa um ljósan lit. Og þeir sem eru með dekkri húðlit kannast sennilega líka við það vandamál að eiga erfitt með að finna sér farða, já eða skó í sínum húðlit. Skóhönnuðurinn Christian Louboutin ætlar að snúa þessu við og hefur bætt við skólínuna sína sem hann kallar Nudes Collection, og ætlar að bæta við hana skóm í dekkri lit. Þessum fréttum tökum við á ritstjórn Glamour fagnandi, þar sem það eiga jú allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, burtséð frá húðlit. Meira svona takk.
Glamour Tíska Mest lesið Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Flatbotna skór yfir jólin Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Elísabet Bretadrottning sendir leynileg merki með handtösku sinni Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour