Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Ritstjórn skrifar 26. mars 2016 14:00 Patrick Dempsey sem Dr. McDreamy Glamour Leikarinn og hjartaknúsarinn Patrick Dempsey, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Dr. McDreamy í læknadramanu Grey's Anatomy gerðist förðunarmódel í vikunni. Eiginkona hans, Jillian Dempsey, hefur hafið framleiðslu á blautum augnskuggum sem hún kallar lidtints, og til þess að sýna hvernig varan virkar fékk hún auðvitað engan annan en sjarmatröllið eiginmann sinn til þess að vera módel í stuttu myndbandi fyrir vöruna. Myndbandið birti Patrick svo á Instagram síðu sinni, sem er ekkert sérstaklega leiðinlegt að renna yfir. Nú er bara að bíða og vona að þetta sé upphafið á fyrirsætuferli hans, þar sem hann ætti að hafa nógan tíma, fyrst höfundur Grey's Anatomy þáttana gerðist svo djörf að skrifa hann úr þáttunum. I'm not a makeup guy, but I'm proud of my wife's innovative product, Lid Tints for eyes #jilliandempsey #lidtints @jilliandempsey video by @thefashionsight team A video posted by Patrick Dempsey (@patrickdempsey) on Mar 24, 2016 at 1:09pm PDT Glamour Fegurð Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Tók mömmu sína með á rauða dregilinn Glamour
Leikarinn og hjartaknúsarinn Patrick Dempsey, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Dr. McDreamy í læknadramanu Grey's Anatomy gerðist förðunarmódel í vikunni. Eiginkona hans, Jillian Dempsey, hefur hafið framleiðslu á blautum augnskuggum sem hún kallar lidtints, og til þess að sýna hvernig varan virkar fékk hún auðvitað engan annan en sjarmatröllið eiginmann sinn til þess að vera módel í stuttu myndbandi fyrir vöruna. Myndbandið birti Patrick svo á Instagram síðu sinni, sem er ekkert sérstaklega leiðinlegt að renna yfir. Nú er bara að bíða og vona að þetta sé upphafið á fyrirsætuferli hans, þar sem hann ætti að hafa nógan tíma, fyrst höfundur Grey's Anatomy þáttana gerðist svo djörf að skrifa hann úr þáttunum. I'm not a makeup guy, but I'm proud of my wife's innovative product, Lid Tints for eyes #jilliandempsey #lidtints @jilliandempsey video by @thefashionsight team A video posted by Patrick Dempsey (@patrickdempsey) on Mar 24, 2016 at 1:09pm PDT
Glamour Fegurð Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Chanel opnar spa í París Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Tók mömmu sína með á rauða dregilinn Glamour