Rodarte x &Other Stories Ritstjórn skrifar 11. mars 2016 09:30 Nýjasta samstarf dótturverslunar H&M, &Other Stories, er við bandaríska tískumerkið Rodarte. Systurnar á bakvið Rodarte, þær Kate og Laura Mulleavy, hafa hannað línu fyrir &Other Stories þar sem ekkert mun kosta yfir 400$ eða 50.000 íslenskar krónur. Línan er svo sannarlega ekki af verri endanum en hún samanstendur af stuttum A-sniðnum pilsum, víðum buxum, skryrtum í náttfatastíl og skóm, bæði ökklastígvélum og hælum. Flauel, lurex og rúskin eru áberandi í bland við pallíettur í skónum og metallic efni í bútasaumsefni. Línan er væntanleg í verslanir &Other Stories þann 17. mars, og fyrir þá sem eru svo heppnir að vera nálægt slíkri búð ættu að kíkja á herlegheitin. Fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr línunni. Glamour Tíska Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Bannaðar í Kína Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour
Nýjasta samstarf dótturverslunar H&M, &Other Stories, er við bandaríska tískumerkið Rodarte. Systurnar á bakvið Rodarte, þær Kate og Laura Mulleavy, hafa hannað línu fyrir &Other Stories þar sem ekkert mun kosta yfir 400$ eða 50.000 íslenskar krónur. Línan er svo sannarlega ekki af verri endanum en hún samanstendur af stuttum A-sniðnum pilsum, víðum buxum, skryrtum í náttfatastíl og skóm, bæði ökklastígvélum og hælum. Flauel, lurex og rúskin eru áberandi í bland við pallíettur í skónum og metallic efni í bútasaumsefni. Línan er væntanleg í verslanir &Other Stories þann 17. mars, og fyrir þá sem eru svo heppnir að vera nálægt slíkri búð ættu að kíkja á herlegheitin. Fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr línunni.
Glamour Tíska Mest lesið Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Alber Elbaz kveður Lanvin Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Bannaðar í Kína Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour