Rodarte x &Other Stories Ritstjórn skrifar 11. mars 2016 09:30 Nýjasta samstarf dótturverslunar H&M, &Other Stories, er við bandaríska tískumerkið Rodarte. Systurnar á bakvið Rodarte, þær Kate og Laura Mulleavy, hafa hannað línu fyrir &Other Stories þar sem ekkert mun kosta yfir 400$ eða 50.000 íslenskar krónur. Línan er svo sannarlega ekki af verri endanum en hún samanstendur af stuttum A-sniðnum pilsum, víðum buxum, skryrtum í náttfatastíl og skóm, bæði ökklastígvélum og hælum. Flauel, lurex og rúskin eru áberandi í bland við pallíettur í skónum og metallic efni í bútasaumsefni. Línan er væntanleg í verslanir &Other Stories þann 17. mars, og fyrir þá sem eru svo heppnir að vera nálægt slíkri búð ættu að kíkja á herlegheitin. Fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr línunni. Glamour Tíska Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Fyrstu myndir af JW Anderson fyrir Uniqlo Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Notum pilsið yfir buxurnar Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Flauelið vinsælt í London Glamour
Nýjasta samstarf dótturverslunar H&M, &Other Stories, er við bandaríska tískumerkið Rodarte. Systurnar á bakvið Rodarte, þær Kate og Laura Mulleavy, hafa hannað línu fyrir &Other Stories þar sem ekkert mun kosta yfir 400$ eða 50.000 íslenskar krónur. Línan er svo sannarlega ekki af verri endanum en hún samanstendur af stuttum A-sniðnum pilsum, víðum buxum, skryrtum í náttfatastíl og skóm, bæði ökklastígvélum og hælum. Flauel, lurex og rúskin eru áberandi í bland við pallíettur í skónum og metallic efni í bútasaumsefni. Línan er væntanleg í verslanir &Other Stories þann 17. mars, og fyrir þá sem eru svo heppnir að vera nálægt slíkri búð ættu að kíkja á herlegheitin. Fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr línunni.
Glamour Tíska Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Fyrstu myndir af JW Anderson fyrir Uniqlo Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Notum pilsið yfir buxurnar Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Flauelið vinsælt í London Glamour