Veðrið mun í fyrsta lagi ganga niður um klukkan eitt í nótt Birgir Olgeirsson skrifar 13. mars 2016 22:19 Vindaspá sem sjá má á vef Veðurstofu Íslands. Vísir/vedur.is Ekki er búist við að vindur gangi niður á suðvestanverðu landinu fyrr en eftir klukkan eitt í nótt. Fyrir norðan gengur vindur niður eftir því sem á líður nóttina en búast má við komið verður ágætis veður á höfuðborgarsvæðinu í fyrramálið en veður verður áfram vont á Tröllaskagasvæðinu fram að hádegi á morgun. Síðdegis á morgun verður hins vegar orðið ágætis veður um allt land. Björgunarsveitir hafa haft í nógu að snúast vegna veðurs í kvöld en um hefðbundin óveðursverkefni hefur verið að ræða. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hefur meðalvindhraði farið mest upp í 37 metra á sekúndu í Litlu Ávík á Ströndum í kvöld. Á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að fárviðri miðast við 32,7 metra á sekúndu. Þá fýkur allt lauslegt, þar á meðal möl og jafnvel stórir steinar. Geta kyrrstæðir bílar oltið eða fokið og heil þök tekur af húsum. Þessa stundina er veður afar slæmt á svæðinu norður af Snæfellsnesi og vestan Eyjafjarðar. Vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir veður slæmt í Fljótunum, á Siglufjarðarvegi, í Húnavatnssýslu, Skagafirði, Vestfjörðum, Breiðafjarðarsvæðinu og norðanverðu Snæfellsnesi. Veður Tengdar fréttir Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54 Allt um veðrið: Rigning í dag og ofsaveður í kvöld Spáð er stormi eða roki, 20 til 25 metrum á sekúndu, á landinu seint í dag en ofsaveðri, 28 til 32 metrum á sekúndu, norðvestan til í kvöld. 13. mars 2016 09:30 Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34 Lægðin „í beinni“: Hættulega hvasst fyrir ferðalög í kvöld Mjög slæmu veðri er spáð um allt land næsta sólarhring. 13. mars 2016 14:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Ekki er búist við að vindur gangi niður á suðvestanverðu landinu fyrr en eftir klukkan eitt í nótt. Fyrir norðan gengur vindur niður eftir því sem á líður nóttina en búast má við komið verður ágætis veður á höfuðborgarsvæðinu í fyrramálið en veður verður áfram vont á Tröllaskagasvæðinu fram að hádegi á morgun. Síðdegis á morgun verður hins vegar orðið ágætis veður um allt land. Björgunarsveitir hafa haft í nógu að snúast vegna veðurs í kvöld en um hefðbundin óveðursverkefni hefur verið að ræða. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hefur meðalvindhraði farið mest upp í 37 metra á sekúndu í Litlu Ávík á Ströndum í kvöld. Á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að fárviðri miðast við 32,7 metra á sekúndu. Þá fýkur allt lauslegt, þar á meðal möl og jafnvel stórir steinar. Geta kyrrstæðir bílar oltið eða fokið og heil þök tekur af húsum. Þessa stundina er veður afar slæmt á svæðinu norður af Snæfellsnesi og vestan Eyjafjarðar. Vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir veður slæmt í Fljótunum, á Siglufjarðarvegi, í Húnavatnssýslu, Skagafirði, Vestfjörðum, Breiðafjarðarsvæðinu og norðanverðu Snæfellsnesi.
Veður Tengdar fréttir Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54 Allt um veðrið: Rigning í dag og ofsaveður í kvöld Spáð er stormi eða roki, 20 til 25 metrum á sekúndu, á landinu seint í dag en ofsaveðri, 28 til 32 metrum á sekúndu, norðvestan til í kvöld. 13. mars 2016 09:30 Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34 Lægðin „í beinni“: Hættulega hvasst fyrir ferðalög í kvöld Mjög slæmu veðri er spáð um allt land næsta sólarhring. 13. mars 2016 14:00 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13. mars 2016 20:54
Allt um veðrið: Rigning í dag og ofsaveður í kvöld Spáð er stormi eða roki, 20 til 25 metrum á sekúndu, á landinu seint í dag en ofsaveðri, 28 til 32 metrum á sekúndu, norðvestan til í kvöld. 13. mars 2016 09:30
Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13. mars 2016 21:34
Lægðin „í beinni“: Hættulega hvasst fyrir ferðalög í kvöld Mjög slæmu veðri er spáð um allt land næsta sólarhring. 13. mars 2016 14:00