Veðrið að ganga niður sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. mars 2016 08:10 Búist er við stormi fram eftir morgni fyrir norðan. Vísir/GVA Vonskuveður er enn víðast hvar en í dag gengur sunnanáttin niður á landinu. Þó má búast við stormi fyrir norðan fram eftir morgni. Hættustig vegna snjóflóða er enn í gildi á Patreksfirði og óvissustig á sunnanverðum Vestfjörðum. Þá varar Veðurstofan jafnframt við asahláku. Léttskýjað verður norðaustanlands í dag en dálítil slydda á Suður- og Vesturlandi. Hiti 1 til 10 stig, hlýjast austast. Á morgun er spáð mildri sunnanátt með lítilsháttar vætu á Suður- og Vesturlandi en áfram verður léttskýjað á norðaustanverðu landinu. Útlit er fyrir svipað veður á miðvikudag en þurrt og víða bjart veður á fimmtudag. Á vef Vegagerðarinnar segir að mikið vatn flæði yfir veg númer 823 við Hrafnagil í Eyjafirði og telst hann ekki fær minni fólksbifreiðum. Vegna veðurs er malbik farið að fléttast af veginum við Kolgrafabrú á Snæfellsnesi og eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát. Hvasst er á Vesturlandi, Vestfjörðum og á Norðurlandi en vegir eru greiðfærir. Þó eru hálkublettir í Svínadal og á fjallvegum á Vestfjörðum. Krakasnjór er á Fróðárheiði. Greiðfært er um Suður-, Suðaustur- og Austurland. Veður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Vonskuveður er enn víðast hvar en í dag gengur sunnanáttin niður á landinu. Þó má búast við stormi fyrir norðan fram eftir morgni. Hættustig vegna snjóflóða er enn í gildi á Patreksfirði og óvissustig á sunnanverðum Vestfjörðum. Þá varar Veðurstofan jafnframt við asahláku. Léttskýjað verður norðaustanlands í dag en dálítil slydda á Suður- og Vesturlandi. Hiti 1 til 10 stig, hlýjast austast. Á morgun er spáð mildri sunnanátt með lítilsháttar vætu á Suður- og Vesturlandi en áfram verður léttskýjað á norðaustanverðu landinu. Útlit er fyrir svipað veður á miðvikudag en þurrt og víða bjart veður á fimmtudag. Á vef Vegagerðarinnar segir að mikið vatn flæði yfir veg númer 823 við Hrafnagil í Eyjafirði og telst hann ekki fær minni fólksbifreiðum. Vegna veðurs er malbik farið að fléttast af veginum við Kolgrafabrú á Snæfellsnesi og eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát. Hvasst er á Vesturlandi, Vestfjörðum og á Norðurlandi en vegir eru greiðfærir. Þó eru hálkublettir í Svínadal og á fjallvegum á Vestfjörðum. Krakasnjór er á Fróðárheiði. Greiðfært er um Suður-, Suðaustur- og Austurland.
Veður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira