Aron fékk mun betri einkunn en Eiður Smári | Sjáðu markið hans Arons Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2016 12:00 Aron Sigurðarson í leik með Fjölni. Vísir/Vilhelm Aron Sigurðarson var valinn besti maður vallarins í hans fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar Tromsö gerði 1-1 jafntefli við Molde. Aron tryggði sínu liði stig með frábæru marki á 70. mínútu leiksins. Verdens Gang gaf Aroni sjö í einkunn og valdi hann besta mann leiksins. Eiður Smári Guðjohnsen var að spila sinn fyrsta leik með Molde í þessum umrædda leik og fékk hann fimm í einkunn. Aron stóð sig því mun betur að mati blaðamanns Verdens Gang. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, var hinsvegar nýbúinn að taka Eið Smára Guðjohnsen af velli þegar Aron skoraði jöfnunarmarkið. Markið hans Aron má sjá á heimasíðu Tromsö-liðsins ásamt svipmyndum frá leiknum í gær. Þar má einnig sjá Eið Smára í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Eiður Smári og félagar voru komnir í 1-0 í leiknum eftir aðeins 35 sekúndur eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Eiður Smári sést líka leggja upp gott færi fyrir félaga sinn sem hefði þar nánast geta gulltryggt sigur Molde-liðsins. Markið hans Arons kemur eftir tvær mínútur og 45 sekúndur í myndbandinu. Aron fékk boltann fyrir utan teig, stakk sér á milli varnarmanna inn í teiginn, sólaði þá einn varnarmann til viðbótar áður en hann lagði boltann í fjærhornið. Aron hefur verið að skora flott mörk á undirbúningstímabilinu og hann virðist hafa alla burði til þess að slá í gegn á sínu fyrsta tímabilið í Noregi. Hann hefur vissulega sýnt tilþrif sem þessi í Pepsi-deildinni undanfarin ár en menn voru að bíða eftir meiri stöðugleika. Það verður því fróðlegt að sjá hvernig Aroni tekst að fylgja þessu eftir í næstu leikjum. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Aron skoraði frábært mark | Eiður lék í rúmlega klukkutíma Aron Sigurðarson skoraði eina mark Tromsö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. mars 2016 16:36 Aron minntist pabba síns í viðtölum í Noregi og sýndi tattúið sitt Aron Sigurðarson byrjaði ferillinn sinn vel í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark Tromsö á móti Molde í fyrstu umferð tímabilsins. 14. mars 2016 08:00 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Í beinni: Fiorentina - Inter | Skorar Albert í leik sem hófst í desember? Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
Aron Sigurðarson var valinn besti maður vallarins í hans fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar Tromsö gerði 1-1 jafntefli við Molde. Aron tryggði sínu liði stig með frábæru marki á 70. mínútu leiksins. Verdens Gang gaf Aroni sjö í einkunn og valdi hann besta mann leiksins. Eiður Smári Guðjohnsen var að spila sinn fyrsta leik með Molde í þessum umrædda leik og fékk hann fimm í einkunn. Aron stóð sig því mun betur að mati blaðamanns Verdens Gang. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, var hinsvegar nýbúinn að taka Eið Smára Guðjohnsen af velli þegar Aron skoraði jöfnunarmarkið. Markið hans Aron má sjá á heimasíðu Tromsö-liðsins ásamt svipmyndum frá leiknum í gær. Þar má einnig sjá Eið Smára í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Eiður Smári og félagar voru komnir í 1-0 í leiknum eftir aðeins 35 sekúndur eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Eiður Smári sést líka leggja upp gott færi fyrir félaga sinn sem hefði þar nánast geta gulltryggt sigur Molde-liðsins. Markið hans Arons kemur eftir tvær mínútur og 45 sekúndur í myndbandinu. Aron fékk boltann fyrir utan teig, stakk sér á milli varnarmanna inn í teiginn, sólaði þá einn varnarmann til viðbótar áður en hann lagði boltann í fjærhornið. Aron hefur verið að skora flott mörk á undirbúningstímabilinu og hann virðist hafa alla burði til þess að slá í gegn á sínu fyrsta tímabilið í Noregi. Hann hefur vissulega sýnt tilþrif sem þessi í Pepsi-deildinni undanfarin ár en menn voru að bíða eftir meiri stöðugleika. Það verður því fróðlegt að sjá hvernig Aroni tekst að fylgja þessu eftir í næstu leikjum.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Aron skoraði frábært mark | Eiður lék í rúmlega klukkutíma Aron Sigurðarson skoraði eina mark Tromsö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. mars 2016 16:36 Aron minntist pabba síns í viðtölum í Noregi og sýndi tattúið sitt Aron Sigurðarson byrjaði ferillinn sinn vel í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark Tromsö á móti Molde í fyrstu umferð tímabilsins. 14. mars 2016 08:00 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Handbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Tottenham | Gestirnir með forskot Í beinni: Fiorentina - Inter | Skorar Albert í leik sem hófst í desember? Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
Aron skoraði frábært mark | Eiður lék í rúmlega klukkutíma Aron Sigurðarson skoraði eina mark Tromsö þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eiði Smára og félögum í Molde í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 13. mars 2016 16:36
Aron minntist pabba síns í viðtölum í Noregi og sýndi tattúið sitt Aron Sigurðarson byrjaði ferillinn sinn vel í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark Tromsö á móti Molde í fyrstu umferð tímabilsins. 14. mars 2016 08:00