Messi á svo mörg met hjá Barca að hann er byrjaður að safna þeim slæmu líka Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. mars 2016 18:15 vísir/getty Lionel Messi skoraði mark og lagði upp önnur þrjú þegar Barcelona valtaði yfir Getafe, 6-0, á Nývangi í spænsku 1. deildinni í fótbolta um helgina. Börsungar eru taplausir í síðustu 37 leikjum í öllum keppnum sem er met hjá spænsku liði, en Barcelona stefnir hraðbyri að Spánarmeistaratitlinum. Liðið er með átta stiga forskot þegar níu umferðir eru eftir. Messi er búinn að skora 22 mörk í deildinni og gefa tíu stoðsendingar. Hann er í heildina búinn að skora 36 mörk í öllum keppnum, en þetta er áttunda árið í röð sem Argentínumaðurinn skorar 30 mörk eða fleiri. Messi á eins og allir vita endalaust af metum hjá Barcelona. Hann á nánast öll þau góðu þannig nú er hann byrjaður að safna þeim slæmu líka. Argentínski snillingurinn er nefnilega bestur í flestu fyrir utan að taka vítaspyrnur. Hann brenndi af vítaspyrnu gegn Getafe, en þetta var í tólfta sinn á ferlinum sem hann klúðrar vítaspyrnu í búningi Barcelona. Enginn hefur klúðrað fleiri vítaspyrnum sem leikmaður Barcelona enda fáir tekið jafn margar. Barcelona setti líka slæmt met saman sem lið. Vítaspyrnan sem Messi klikkaði á um helgina var sú áttunda sem liðið brennir af. Ekkert lið í sögu spænsku 1. deildarinnar hefur klúðrar jafn mörgum vítaspyrnur. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona valtaði yfir Getafe Barcelona niðurlægði Getafe, 6-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Nou Camp. 12. mars 2016 17:15 Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Fleiri fréttir Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Beint: Hvaða þjóðir enda saman í riðli á HM í fótbolta 2026? Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Sjá meira
Lionel Messi skoraði mark og lagði upp önnur þrjú þegar Barcelona valtaði yfir Getafe, 6-0, á Nývangi í spænsku 1. deildinni í fótbolta um helgina. Börsungar eru taplausir í síðustu 37 leikjum í öllum keppnum sem er met hjá spænsku liði, en Barcelona stefnir hraðbyri að Spánarmeistaratitlinum. Liðið er með átta stiga forskot þegar níu umferðir eru eftir. Messi er búinn að skora 22 mörk í deildinni og gefa tíu stoðsendingar. Hann er í heildina búinn að skora 36 mörk í öllum keppnum, en þetta er áttunda árið í röð sem Argentínumaðurinn skorar 30 mörk eða fleiri. Messi á eins og allir vita endalaust af metum hjá Barcelona. Hann á nánast öll þau góðu þannig nú er hann byrjaður að safna þeim slæmu líka. Argentínski snillingurinn er nefnilega bestur í flestu fyrir utan að taka vítaspyrnur. Hann brenndi af vítaspyrnu gegn Getafe, en þetta var í tólfta sinn á ferlinum sem hann klúðrar vítaspyrnu í búningi Barcelona. Enginn hefur klúðrað fleiri vítaspyrnum sem leikmaður Barcelona enda fáir tekið jafn margar. Barcelona setti líka slæmt met saman sem lið. Vítaspyrnan sem Messi klikkaði á um helgina var sú áttunda sem liðið brennir af. Ekkert lið í sögu spænsku 1. deildarinnar hefur klúðrar jafn mörgum vítaspyrnur.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona valtaði yfir Getafe Barcelona niðurlægði Getafe, 6-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Nou Camp. 12. mars 2016 17:15 Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Fleiri fréttir Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Beint: Hvaða þjóðir enda saman í riðli á HM í fótbolta 2026? Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Þarf að borga sekt fyrir að auglýsa erlent veðmálafyrirtæki Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Sjá meira
Barcelona valtaði yfir Getafe Barcelona niðurlægði Getafe, 6-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Nou Camp. 12. mars 2016 17:15