Spaugilega hliðin á „contouring“ Ritstjórn skrifar 15. mars 2016 16:15 Nikkie Glamour Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr. Glamour Fegurð Mest lesið Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour
Hollenski Youtube förðunarmeistarinn Nikkie, sem heldur úti síðunni Nikki Tutorials, er þekkt fyrir að sjá spaugilegu hliðina á lífinu og förðunarbransanum. Í þessu myndbandi hér fyrir neðan, gerir hún létt grín að contouring tískunni og þeim fjölbreyttu aðferðum sem förðunarstjörnur á Instagram nota, svo sem eins og „clown-contouring“ og ýmiskonar óvenjuleg verkfæri við það að blanda og teikna skyggingarnar á andlitið. Sjón er sögu ríkari og ég held að það geti allir brosað út í annað að henni Nikki, hvort sem okkur líkar contouring betur eða verr.
Glamour Fegurð Mest lesið Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Best klæddu hundarnir á Webby verðlaununum Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour