Ronda getur borðað epli á nýjan leik | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. mars 2016 21:15 mynd/skjáskot Ronda Rousey fór svo illa út úr bardaganum gegn Holly Holm í desember á síðasta ári að hún gat ekki borðað epli. Rousey tapaði þar sínum fyrsta bardaga í UFC fyrir Holly Holm í Las Vegas, en Holm lamdi Rondu sundur og saman og fór ansi illa með kjaftinn á henni. Ronda fékk mikla og stóra skurði sem urðu til þess að hún átti erfitt með að borða í margar vikur eftir á. Hún virðist nú vera búin að ná sér, en Ronda notaði Twitter-síðuna Uninterrupted til að greina frá því að hún getur aftur borðað epli. „Hérna eru nýjustu fréttirnar af mér. Eruði tilbúin? Þetta gat ég gert frá og með gærkvöldinu,“ segir hún og bítur stóran bita af girnilegu epli. „Ekkert mál. Ég er að bíta í epli aftur. Ég er nokkuð ánægð með þetta,“ segir Ronda Rousey. Holly Holm tapaði fyrstu titilvörn sinni gegn Mieshu Tate á dögunum og ver hún líklega belti sitt gegn Rondu á UFC 200 seinna á árinu.BREAKING: @RondaRousey is "Back biting apples again!"https://t.co/AZd50JYI8p— UNINTERRUPTED (@uninterrupted) March 14, 2016 MMA Tengdar fréttir Dana: Holly veit ekki hverju hún var að missa af Dana White, forseti UFC, var ekki sáttur við þá ákvörðun Holly Holm að berjast við einhverja aðra en Rondu Rousey. Það hafi nú kostað hana mikla peninga. 9. mars 2016 23:30 Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd Þrjár af fremstu íþróttakonum heims sátu fyrir naktar í sundfatatímariti SI. Sundföt voru síðan máluð á þær. 18. febrúar 2016 22:45 Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. 24. febrúar 2016 12:15 Ronda biðst afsökunar á breyttri mynd Á myndinni sem Ronda birti á Instagram var búið að eiga við handlegginn á henni þannig að hann voru minni en hann raunverulega er. 19. febrúar 2016 11:00 Grátandi Ronda: Ég íhugaði að taka eigið líf Ronda Rousey beygði af þegar hún ræddi tapið í síðasta bardaga gegn Holly Holm. 16. febrúar 2016 16:00 Sjáið húsið sem Ronda Rousey bjó í áður en hún varð fræg Bardagakappinn hefur ekki alltaf verið stórstjarna og bjó um tíma í bílnum sínum. 7. mars 2016 13:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Keflavík - Haukar | Lítil hindrun úr Hafnarfirði Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Sjá meira
Ronda Rousey fór svo illa út úr bardaganum gegn Holly Holm í desember á síðasta ári að hún gat ekki borðað epli. Rousey tapaði þar sínum fyrsta bardaga í UFC fyrir Holly Holm í Las Vegas, en Holm lamdi Rondu sundur og saman og fór ansi illa með kjaftinn á henni. Ronda fékk mikla og stóra skurði sem urðu til þess að hún átti erfitt með að borða í margar vikur eftir á. Hún virðist nú vera búin að ná sér, en Ronda notaði Twitter-síðuna Uninterrupted til að greina frá því að hún getur aftur borðað epli. „Hérna eru nýjustu fréttirnar af mér. Eruði tilbúin? Þetta gat ég gert frá og með gærkvöldinu,“ segir hún og bítur stóran bita af girnilegu epli. „Ekkert mál. Ég er að bíta í epli aftur. Ég er nokkuð ánægð með þetta,“ segir Ronda Rousey. Holly Holm tapaði fyrstu titilvörn sinni gegn Mieshu Tate á dögunum og ver hún líklega belti sitt gegn Rondu á UFC 200 seinna á árinu.BREAKING: @RondaRousey is "Back biting apples again!"https://t.co/AZd50JYI8p— UNINTERRUPTED (@uninterrupted) March 14, 2016
MMA Tengdar fréttir Dana: Holly veit ekki hverju hún var að missa af Dana White, forseti UFC, var ekki sáttur við þá ákvörðun Holly Holm að berjast við einhverja aðra en Rondu Rousey. Það hafi nú kostað hana mikla peninga. 9. mars 2016 23:30 Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd Þrjár af fremstu íþróttakonum heims sátu fyrir naktar í sundfatatímariti SI. Sundföt voru síðan máluð á þær. 18. febrúar 2016 22:45 Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. 24. febrúar 2016 12:15 Ronda biðst afsökunar á breyttri mynd Á myndinni sem Ronda birti á Instagram var búið að eiga við handlegginn á henni þannig að hann voru minni en hann raunverulega er. 19. febrúar 2016 11:00 Grátandi Ronda: Ég íhugaði að taka eigið líf Ronda Rousey beygði af þegar hún ræddi tapið í síðasta bardaga gegn Holly Holm. 16. febrúar 2016 16:00 Sjáið húsið sem Ronda Rousey bjó í áður en hún varð fræg Bardagakappinn hefur ekki alltaf verið stórstjarna og bjó um tíma í bílnum sínum. 7. mars 2016 13:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Keflavík - Haukar | Lítil hindrun úr Hafnarfirði Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Sjá meira
Dana: Holly veit ekki hverju hún var að missa af Dana White, forseti UFC, var ekki sáttur við þá ákvörðun Holly Holm að berjast við einhverja aðra en Rondu Rousey. Það hafi nú kostað hana mikla peninga. 9. mars 2016 23:30
Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd Þrjár af fremstu íþróttakonum heims sátu fyrir naktar í sundfatatímariti SI. Sundföt voru síðan máluð á þær. 18. febrúar 2016 22:45
Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. 24. febrúar 2016 12:15
Ronda biðst afsökunar á breyttri mynd Á myndinni sem Ronda birti á Instagram var búið að eiga við handlegginn á henni þannig að hann voru minni en hann raunverulega er. 19. febrúar 2016 11:00
Grátandi Ronda: Ég íhugaði að taka eigið líf Ronda Rousey beygði af þegar hún ræddi tapið í síðasta bardaga gegn Holly Holm. 16. febrúar 2016 16:00
Sjáið húsið sem Ronda Rousey bjó í áður en hún varð fræg Bardagakappinn hefur ekki alltaf verið stórstjarna og bjó um tíma í bílnum sínum. 7. mars 2016 13:30