Hamilton fljótastur en Rosberg endaði á varnarvegg Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 18. mars 2016 10:15 Lewis Hamilton er mættur til leiks með látum. Vísir/Getty Lewis Hamilton var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir ástralska kappaksturinn. Daniil Kvyat var annar á fyrri æfingunni á Red Bull og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. Á seinni æfingunni missti Rosberg grip í beygju sjö og bíllinn endaði á varnarvegg. Brautin í Ástralíu er fræg fyrir að vera hál og sérstaklega í rigningu. Rosberg var sjötti á fyrri æfingunni. Sjá einnig: Hver veltir Mercedes af stalli í Formúlu 1? Þrátt fyrir rigningu á fyrri æfingunni náði Hamilton að setja hraðasta tímann á þurrdekkjum undir lok æfinganna. Nico Hulkenberg á Force India og Max Verstappen á Toro Rosso voru fjórðu og fimmtu hröðustu menn. Hulkenberg varð annar á seinni æfingunni, Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari og heimamaðurinn Daniel Ricciardo varð fjórði. Sjá einnig: Hamilton: Ferrari á eitthvað upp í erminni Seinni æfingin var góð fyrir McLaren liðið en Fernando Alonso varð sjötti og Jenson Button sjöundi. Sebastian Vettel á Ferrari átti erfiðan föstudag og varð áttundi á seinni æfingunni. Honum hafði ekki tekist að setja tíma á fyrri æfingunni.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort þar sem öll úrslit helgarinnar birtast og uppfærast eftir sem á líður.Formúlu 1 keppnistímabilð hefst í Ástralíu um helgina. Tímatakan fer fram klukkan 06.00 á laugardag og keppnin klukkan 04.30, allt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is. Formúla Tengdar fréttir Hver veltir Mercedes af stalli í Formúlu 1? Nýtt keppnistímabil í Formúlu 1 hefst um helgina þegar keppt verður í Ástralíu. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vill vinna þriðja árið í röð en hann fær mikla samkeppni frá eigin liðsfélaga og Ferrari-mönnum. 18. mars 2016 06:00 Hamilton og Rosberg talast varla við Sigursælustu ökuþórar síðustu tveggja ára og samherjar hjá Mercedes eru engir vinir. 18. mars 2016 06:30 Formúla 1 hefst um helgina Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 er um helgina. Ástralía er fyrsta stopp og þar eftir færa liðin sig yfir til Bahrein. Aldrei hafa fleiri keppnir verið á keppnisdagatali Formúlu 1. 16. mars 2016 22:45 Hamilton: Ferrari á eitthvað upp í erminni Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Mercedes liðsins telur að Ferrari hafi geymt einhverja getu upp í erminni. 17. mars 2016 23:15 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton var fljótastur á báðum föstudagsæfingum fyrir ástralska kappaksturinn. Daniil Kvyat var annar á fyrri æfingunni á Red Bull og Daniel Ricciardo á Red Bull þriðji. Á seinni æfingunni missti Rosberg grip í beygju sjö og bíllinn endaði á varnarvegg. Brautin í Ástralíu er fræg fyrir að vera hál og sérstaklega í rigningu. Rosberg var sjötti á fyrri æfingunni. Sjá einnig: Hver veltir Mercedes af stalli í Formúlu 1? Þrátt fyrir rigningu á fyrri æfingunni náði Hamilton að setja hraðasta tímann á þurrdekkjum undir lok æfinganna. Nico Hulkenberg á Force India og Max Verstappen á Toro Rosso voru fjórðu og fimmtu hröðustu menn. Hulkenberg varð annar á seinni æfingunni, Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari og heimamaðurinn Daniel Ricciardo varð fjórði. Sjá einnig: Hamilton: Ferrari á eitthvað upp í erminni Seinni æfingin var góð fyrir McLaren liðið en Fernando Alonso varð sjötti og Jenson Button sjöundi. Sebastian Vettel á Ferrari átti erfiðan föstudag og varð áttundi á seinni æfingunni. Honum hafði ekki tekist að setja tíma á fyrri æfingunni.Hér fyrir neðan má sjá gagnvirkt brautarkort þar sem öll úrslit helgarinnar birtast og uppfærast eftir sem á líður.Formúlu 1 keppnistímabilð hefst í Ástralíu um helgina. Tímatakan fer fram klukkan 06.00 á laugardag og keppnin klukkan 04.30, allt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tryggðu þér áskrift á 365.is.
Formúla Tengdar fréttir Hver veltir Mercedes af stalli í Formúlu 1? Nýtt keppnistímabil í Formúlu 1 hefst um helgina þegar keppt verður í Ástralíu. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vill vinna þriðja árið í röð en hann fær mikla samkeppni frá eigin liðsfélaga og Ferrari-mönnum. 18. mars 2016 06:00 Hamilton og Rosberg talast varla við Sigursælustu ökuþórar síðustu tveggja ára og samherjar hjá Mercedes eru engir vinir. 18. mars 2016 06:30 Formúla 1 hefst um helgina Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 er um helgina. Ástralía er fyrsta stopp og þar eftir færa liðin sig yfir til Bahrein. Aldrei hafa fleiri keppnir verið á keppnisdagatali Formúlu 1. 16. mars 2016 22:45 Hamilton: Ferrari á eitthvað upp í erminni Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Mercedes liðsins telur að Ferrari hafi geymt einhverja getu upp í erminni. 17. mars 2016 23:15 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hver veltir Mercedes af stalli í Formúlu 1? Nýtt keppnistímabil í Formúlu 1 hefst um helgina þegar keppt verður í Ástralíu. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vill vinna þriðja árið í röð en hann fær mikla samkeppni frá eigin liðsfélaga og Ferrari-mönnum. 18. mars 2016 06:00
Hamilton og Rosberg talast varla við Sigursælustu ökuþórar síðustu tveggja ára og samherjar hjá Mercedes eru engir vinir. 18. mars 2016 06:30
Formúla 1 hefst um helgina Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 er um helgina. Ástralía er fyrsta stopp og þar eftir færa liðin sig yfir til Bahrein. Aldrei hafa fleiri keppnir verið á keppnisdagatali Formúlu 1. 16. mars 2016 22:45
Hamilton: Ferrari á eitthvað upp í erminni Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Mercedes liðsins telur að Ferrari hafi geymt einhverja getu upp í erminni. 17. mars 2016 23:15