Handprjónasambandið miður sín yfir lopapeysu sem borgarstjóri Chicago fékk að gjöf Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. mars 2016 12:26 Rahm virtist vera sáttur með lopapeysuna en Handprjónasambandið er miður sín yfir málinu. Mynd/Vísir Handprjónasamband Íslands hefur sent frá tilkynningu vegna lopapeysu sem Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra, afhenti borgarstjóra Chicago, Rahm Emanuel, í gær en Vísir greindi frá gjöfinni. Peysan er ný hönnun frá fyrirtækinu 66° Norður en Icelandair gaf borgarstjóranum peysuna. Peysan heitir Grímsey og kostar samkvæmt vef 66° Norður 33 þúsund krónur. Í tilkynningu Handprjónasambandsins vegna peysunnar segir: „Við hjá Handprjónasambandi Íslands erum miður okkar yfir þessari sjón. Svona flík myndi aldrei vera boðin til sölu í okkar verslunum. Handprjónasambandið leggur metnað í að hafa til sölu vandaðar lopapeysur og peysurnar okkar eru allar prjónaðar á Íslandi sem ekki er reyndin með mikið af þeim peysum sem til sölu eru hér.“ Þá segir jafnframt að fróðlegt væri að vita hvort ráðherra iðnaðarmála hefði kannað uppruna peysunnar sem hún færði borgarstjóranum en Handprjónasambandið „hefur margoft bent á nauðsyn þess að setja reglur um uppruna iðnaðarvara. Flestir ferðamenn vilja kaupa vörur frá Íslandi og þá sérstaklega lopapeysuna og annað handprjónað úr íslenskri ull. Því miður höfum við ekkert nema okkar eigin orð fyrir því að lopapeysurnar okkar sé prjónaðar hér á landi; það vantar opinbert upprunavottorð og þegar/ef það kemur þarf að fylgja þvi eftir svo það verði ekki misnotað,“ eins og segir í tilkynningunni.Fleiri virðast lítt hrifnir af peysunni og hafa fjölmargir tjáð sig um málið á Facebook, eins og sjá má á færslunum hér að neðan.Fékk smágerði borgarstjóri Chicago allt of stóra lopapeysu? Hálsmálið virðist henta elg.Posted by Steinunn Olina Thorsteinsdottir on Thursday, 17 March 2016 Hvað er með þetta hálsmál? Getur þessi "ráðherra" ekki gert neitt rétt?Posted by Margrét Tryggvadóttir on Friday, March 18, 2016 Veslings maðurinn. Forljót peysa, með hálsmál fyrir fíl og fimm númerum of stór. Ragnheiður Elín ekki unnið heimavinnuna sína, eina ferðina enn ...Posted by Einar Steingrimsson on Thursday, 17 March 2016 Ja hérna hér. Hvað er í gangi? Er ekki við hæfi að ráðamenn og konur leiti sér ráðgjafar þegar lopapeysa er versluð.Posted by Ragnheiður Sjöfn Jóhannsdóttir on Friday, March 18, 2016 Þetta er hörmungin ein...kínverku prjónakonurnar ekki alveg skilið uppskriftina? Skammarlegt fyrir 66grN og ráðherrann :(Posted by Snjáfríður Árnadóttir on Friday, March 18, 2016 Er að spá í að skella í eina á kallgreyið og senda honum afsökunarbréf.Posted by Guðrún Björg Guðjónsdóttir on Friday, March 18, 2016 Þetta er nú til skammar að gefa svona peysu með svona hrikalegt hálsmál hverslags vinnubrögð eru þetta eiginlega eg ætla að vona að einhver taki að ser að laga þetta .Posted by Dagný Stefánsdóttir on Friday, March 18, 2016 Er ekki viss um hvort höfuð borgarstjórans komist í gegnum hálsmálið á þessari íslensku lopapeysu! Ef þetta á að vera að...Posted by Sigrún Jónsdóttir on Friday, March 18, 2016 Ætli þetta sé gamla Icelandair peysan! Virkar eins og tjald.Posted by Ella Magga Sæmunds on Friday, March 18, 2016 Fail dagsins: Var ekki hægt að googla mannin og sjá að hann væri ekki XXL maður og kaupa lopapeysu í réttri stærð?Posted by Dagbjört Brynjarsdóttir on Friday, March 18, 2016 Af hverju hefur iðnaðar- og viðskiptaráðherra leyfi til að bera út slíkan óhróður um íslenskt handverk erlendis eins og...Posted by Sigridur Thorarensen on Friday, March 18, 2016 getur einhver gefið skýringu á hvað svona dula táknar sem gjöf - auðsjáanlegt er að ekki er ætlast til að neinn venjulegur maður klæðist þessuPosted by Guðlaug Birgisdóttir on Friday, March 18, 2016 Tengdar fréttir Selja "íslenskar“ lopapeysur sem eru prjónaðar í Kína Töluvert magn af lopapeysum sem seldar eru í verslunum er prjónað eða framleitt erlendis. Peysurnar eru oft merktar sem íslensk hönnun eða vara en ekki tilgreint hvar þær eru gerðar. Enginn greinarmunur er gerður á þessum peysum og þeim sem prjónaðar eru hérlendis. 1. júní 2012 07:00 Vilja að lopapeysurnar séu prjónaðar á Íslandi Verkalýðsfélagið Framsýn íhugar að óska eftir upplýsingum frá íslenskum aðilum sem láta framleiða íslenskar lopapeysur í Kína til þess að selja á Íslandi. Óskað verður eftir upplýsingum um kjör og aðbúnað fólksins í Kína sem framleiðir lopapeysurnar fyrir markaðinn á Íslandi. Á vef Framsýnar segir að Kínverjar hafi fram að þessu ekki verið þekktir fyrir góð launakjör eða aðbúnað verkafólks, sé tekið mið af því sem gerist á Íslandi. 2. júlí 2012 08:52 Borgarstjóri Chicago fékk lopapeysu Rahm Emanuel tók í dag á móti lopapeysu úr hendi Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 17. mars 2016 22:52 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Handprjónasamband Íslands hefur sent frá tilkynningu vegna lopapeysu sem Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar-og viðskiptaráðherra, afhenti borgarstjóra Chicago, Rahm Emanuel, í gær en Vísir greindi frá gjöfinni. Peysan er ný hönnun frá fyrirtækinu 66° Norður en Icelandair gaf borgarstjóranum peysuna. Peysan heitir Grímsey og kostar samkvæmt vef 66° Norður 33 þúsund krónur. Í tilkynningu Handprjónasambandsins vegna peysunnar segir: „Við hjá Handprjónasambandi Íslands erum miður okkar yfir þessari sjón. Svona flík myndi aldrei vera boðin til sölu í okkar verslunum. Handprjónasambandið leggur metnað í að hafa til sölu vandaðar lopapeysur og peysurnar okkar eru allar prjónaðar á Íslandi sem ekki er reyndin með mikið af þeim peysum sem til sölu eru hér.“ Þá segir jafnframt að fróðlegt væri að vita hvort ráðherra iðnaðarmála hefði kannað uppruna peysunnar sem hún færði borgarstjóranum en Handprjónasambandið „hefur margoft bent á nauðsyn þess að setja reglur um uppruna iðnaðarvara. Flestir ferðamenn vilja kaupa vörur frá Íslandi og þá sérstaklega lopapeysuna og annað handprjónað úr íslenskri ull. Því miður höfum við ekkert nema okkar eigin orð fyrir því að lopapeysurnar okkar sé prjónaðar hér á landi; það vantar opinbert upprunavottorð og þegar/ef það kemur þarf að fylgja þvi eftir svo það verði ekki misnotað,“ eins og segir í tilkynningunni.Fleiri virðast lítt hrifnir af peysunni og hafa fjölmargir tjáð sig um málið á Facebook, eins og sjá má á færslunum hér að neðan.Fékk smágerði borgarstjóri Chicago allt of stóra lopapeysu? Hálsmálið virðist henta elg.Posted by Steinunn Olina Thorsteinsdottir on Thursday, 17 March 2016 Hvað er með þetta hálsmál? Getur þessi "ráðherra" ekki gert neitt rétt?Posted by Margrét Tryggvadóttir on Friday, March 18, 2016 Veslings maðurinn. Forljót peysa, með hálsmál fyrir fíl og fimm númerum of stór. Ragnheiður Elín ekki unnið heimavinnuna sína, eina ferðina enn ...Posted by Einar Steingrimsson on Thursday, 17 March 2016 Ja hérna hér. Hvað er í gangi? Er ekki við hæfi að ráðamenn og konur leiti sér ráðgjafar þegar lopapeysa er versluð.Posted by Ragnheiður Sjöfn Jóhannsdóttir on Friday, March 18, 2016 Þetta er hörmungin ein...kínverku prjónakonurnar ekki alveg skilið uppskriftina? Skammarlegt fyrir 66grN og ráðherrann :(Posted by Snjáfríður Árnadóttir on Friday, March 18, 2016 Er að spá í að skella í eina á kallgreyið og senda honum afsökunarbréf.Posted by Guðrún Björg Guðjónsdóttir on Friday, March 18, 2016 Þetta er nú til skammar að gefa svona peysu með svona hrikalegt hálsmál hverslags vinnubrögð eru þetta eiginlega eg ætla að vona að einhver taki að ser að laga þetta .Posted by Dagný Stefánsdóttir on Friday, March 18, 2016 Er ekki viss um hvort höfuð borgarstjórans komist í gegnum hálsmálið á þessari íslensku lopapeysu! Ef þetta á að vera að...Posted by Sigrún Jónsdóttir on Friday, March 18, 2016 Ætli þetta sé gamla Icelandair peysan! Virkar eins og tjald.Posted by Ella Magga Sæmunds on Friday, March 18, 2016 Fail dagsins: Var ekki hægt að googla mannin og sjá að hann væri ekki XXL maður og kaupa lopapeysu í réttri stærð?Posted by Dagbjört Brynjarsdóttir on Friday, March 18, 2016 Af hverju hefur iðnaðar- og viðskiptaráðherra leyfi til að bera út slíkan óhróður um íslenskt handverk erlendis eins og...Posted by Sigridur Thorarensen on Friday, March 18, 2016 getur einhver gefið skýringu á hvað svona dula táknar sem gjöf - auðsjáanlegt er að ekki er ætlast til að neinn venjulegur maður klæðist þessuPosted by Guðlaug Birgisdóttir on Friday, March 18, 2016
Tengdar fréttir Selja "íslenskar“ lopapeysur sem eru prjónaðar í Kína Töluvert magn af lopapeysum sem seldar eru í verslunum er prjónað eða framleitt erlendis. Peysurnar eru oft merktar sem íslensk hönnun eða vara en ekki tilgreint hvar þær eru gerðar. Enginn greinarmunur er gerður á þessum peysum og þeim sem prjónaðar eru hérlendis. 1. júní 2012 07:00 Vilja að lopapeysurnar séu prjónaðar á Íslandi Verkalýðsfélagið Framsýn íhugar að óska eftir upplýsingum frá íslenskum aðilum sem láta framleiða íslenskar lopapeysur í Kína til þess að selja á Íslandi. Óskað verður eftir upplýsingum um kjör og aðbúnað fólksins í Kína sem framleiðir lopapeysurnar fyrir markaðinn á Íslandi. Á vef Framsýnar segir að Kínverjar hafi fram að þessu ekki verið þekktir fyrir góð launakjör eða aðbúnað verkafólks, sé tekið mið af því sem gerist á Íslandi. 2. júlí 2012 08:52 Borgarstjóri Chicago fékk lopapeysu Rahm Emanuel tók í dag á móti lopapeysu úr hendi Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 17. mars 2016 22:52 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Selja "íslenskar“ lopapeysur sem eru prjónaðar í Kína Töluvert magn af lopapeysum sem seldar eru í verslunum er prjónað eða framleitt erlendis. Peysurnar eru oft merktar sem íslensk hönnun eða vara en ekki tilgreint hvar þær eru gerðar. Enginn greinarmunur er gerður á þessum peysum og þeim sem prjónaðar eru hérlendis. 1. júní 2012 07:00
Vilja að lopapeysurnar séu prjónaðar á Íslandi Verkalýðsfélagið Framsýn íhugar að óska eftir upplýsingum frá íslenskum aðilum sem láta framleiða íslenskar lopapeysur í Kína til þess að selja á Íslandi. Óskað verður eftir upplýsingum um kjör og aðbúnað fólksins í Kína sem framleiðir lopapeysurnar fyrir markaðinn á Íslandi. Á vef Framsýnar segir að Kínverjar hafi fram að þessu ekki verið þekktir fyrir góð launakjör eða aðbúnað verkafólks, sé tekið mið af því sem gerist á Íslandi. 2. júlí 2012 08:52
Borgarstjóri Chicago fékk lopapeysu Rahm Emanuel tók í dag á móti lopapeysu úr hendi Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 17. mars 2016 22:52