Hollande á von á að Abdeslam verði framseldur fljótlega Atli Ísleifsson skrifar 18. mars 2016 23:30 Frá fréttamannafundi Charles Michel og Francois Hollande í kvöld. Vísir/AFP Francois Hollande Frakklandsforseti segist eiga von á að grunaði hryðjuverkamaðurinn Saleh Abdeslam verði fljótlega framseldur til Frakklands. Hinn 26 ára Saleh Abdeslam var handtekinn í Brussel í síðdegis í dag eftir að hafa verið á flótta í rúma fjóra mánuði. Hann var gripinn ásamt fjórum til viðbótar í aðgerðum lögreglu í Molenbeek, úthverfi Brussel.Sjá einnig:Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Hollande sagði handtökurnar vera mikilvægan áfanga en ítrekaði að hryðjuverkahættan væri enn mikil þegar hann ræddi við fjölmiðla ásamt Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, fyrr í kvöld. Saksóknari segir að einn hinna handteknu, Monir Ahmed Alaaj, hafi verið á lista lögreglu yfir eftirlýsta menn, en að hinir þrír séu meðlimir fjölskyldu sem hafði skotið skjólshúsi yfir Abdeslam á flótta.Footage emerges of one of the arrests from #Molenbeek raids. Live coverage: https://t.co/tQFS7Uc6KC https://t.co/VLiZk3j8Hb— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 18, 2016 Tveir hinna handteknu urðu fyrir skotum í aðgerðum lögreglu, Abdeslam þeirra á meðal. Hollande þakkaði samstarfi belgísku og frönsku lögreglunnar það að mögulegt hafi verið að ná Abdeslam á lífi og boðaði að samstarfið yrði aukið. Hann sagði að framundan væru fleiri handtökur og að stríðinu væri hvergi nærri lokið. Forsetinn sagði á blaðamannafundinum að hugur sinn væri þó hjá þeim 130 sem fórust í hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Skothvellir í Brussel í miðju áhlaupi lögreglu Samkvæmt fyrstu fréttum af málinu hefur einn særst í aðgerðunum. 18. mars 2016 16:28 Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51 Fundu fingraför Abdelsam í Brussel Salah Abdelsam er talinn hafa tekið þátt í árásunum í París en hann var í íbúð í Brussel sem skotið var á lögregluþjóna úr. 18. mars 2016 13:42 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Sjá meira
Francois Hollande Frakklandsforseti segist eiga von á að grunaði hryðjuverkamaðurinn Saleh Abdeslam verði fljótlega framseldur til Frakklands. Hinn 26 ára Saleh Abdeslam var handtekinn í Brussel í síðdegis í dag eftir að hafa verið á flótta í rúma fjóra mánuði. Hann var gripinn ásamt fjórum til viðbótar í aðgerðum lögreglu í Molenbeek, úthverfi Brussel.Sjá einnig:Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Hollande sagði handtökurnar vera mikilvægan áfanga en ítrekaði að hryðjuverkahættan væri enn mikil þegar hann ræddi við fjölmiðla ásamt Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, fyrr í kvöld. Saksóknari segir að einn hinna handteknu, Monir Ahmed Alaaj, hafi verið á lista lögreglu yfir eftirlýsta menn, en að hinir þrír séu meðlimir fjölskyldu sem hafði skotið skjólshúsi yfir Abdeslam á flótta.Footage emerges of one of the arrests from #Molenbeek raids. Live coverage: https://t.co/tQFS7Uc6KC https://t.co/VLiZk3j8Hb— BBC Breaking News (@BBCBreaking) March 18, 2016 Tveir hinna handteknu urðu fyrir skotum í aðgerðum lögreglu, Abdeslam þeirra á meðal. Hollande þakkaði samstarfi belgísku og frönsku lögreglunnar það að mögulegt hafi verið að ná Abdeslam á lífi og boðaði að samstarfið yrði aukið. Hann sagði að framundan væru fleiri handtökur og að stríðinu væri hvergi nærri lokið. Forsetinn sagði á blaðamannafundinum að hugur sinn væri þó hjá þeim 130 sem fórust í hryðjuverkaárásunum í París þann 13. nóvember síðastliðinn.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Skothvellir í Brussel í miðju áhlaupi lögreglu Samkvæmt fyrstu fréttum af málinu hefur einn særst í aðgerðunum. 18. mars 2016 16:28 Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51 Fundu fingraför Abdelsam í Brussel Salah Abdelsam er talinn hafa tekið þátt í árásunum í París en hann var í íbúð í Brussel sem skotið var á lögregluþjóna úr. 18. mars 2016 13:42 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Sjá meira
Skothvellir í Brussel í miðju áhlaupi lögreglu Samkvæmt fyrstu fréttum af málinu hefur einn særst í aðgerðunum. 18. mars 2016 16:28
Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51
Fundu fingraför Abdelsam í Brussel Salah Abdelsam er talinn hafa tekið þátt í árásunum í París en hann var í íbúð í Brussel sem skotið var á lögregluþjóna úr. 18. mars 2016 13:42