Dominos þróar pítsusendlavélmenni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. mars 2016 15:55 Svona lítur hið tignarlega vélmenni út. Mynd/Marathon Robotics Dominos vinnur nú hörðum höndum að því að þróa vélmenni sem sendir nýbakaðar pítsur beint heim að dyrum. Vélmennið er búið fjórum hjólum og sérstökum skynjurum sem gerir því kleyft að komast framhjá hindrunum sem verða á vegi þess. Vélmennið kemst allt að tuttugu kílómetra frá hverju útibúi Dominos. Í því er hitageymsla þar sem koma má fyrir allt að tíu pítsum. Einnig er vélmennið útbúið kæli svo að drykkirnir haldist nú kaldir. Þegar komið er heim að dyrum þurfa svangir viðskiptavinir Dominos að stimpla inn kóða og opnast þá rétt hólf hitageymslunnar. Það verður að játast að þetta hljómar grunsamlega líkt auglýsingabrellu af hálfu Dominos en í samtali við bandaríska vefmiðilinn Mashable staðfesti forstjóri Dominos að vélmenni væri í raun og veru í þróun fyrir Dominos. Aðdáendur Dominos hér á landi þurfa þó að bíða eftir að vélmennið sjáist á götum landsins. Það er Dominos í Ástralíu sem stendur að þróun vélmennisins í samstarfi við Marathon Robotics, fyrirtæki sem hingað til hefur sérhæft sig í að búa til skotmörk fyrir æfingar her- og lögreglumanna. Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Dominos vinnur nú hörðum höndum að því að þróa vélmenni sem sendir nýbakaðar pítsur beint heim að dyrum. Vélmennið er búið fjórum hjólum og sérstökum skynjurum sem gerir því kleyft að komast framhjá hindrunum sem verða á vegi þess. Vélmennið kemst allt að tuttugu kílómetra frá hverju útibúi Dominos. Í því er hitageymsla þar sem koma má fyrir allt að tíu pítsum. Einnig er vélmennið útbúið kæli svo að drykkirnir haldist nú kaldir. Þegar komið er heim að dyrum þurfa svangir viðskiptavinir Dominos að stimpla inn kóða og opnast þá rétt hólf hitageymslunnar. Það verður að játast að þetta hljómar grunsamlega líkt auglýsingabrellu af hálfu Dominos en í samtali við bandaríska vefmiðilinn Mashable staðfesti forstjóri Dominos að vélmenni væri í raun og veru í þróun fyrir Dominos. Aðdáendur Dominos hér á landi þurfa þó að bíða eftir að vélmennið sjáist á götum landsins. Það er Dominos í Ástralíu sem stendur að þróun vélmennisins í samstarfi við Marathon Robotics, fyrirtæki sem hingað til hefur sérhæft sig í að búa til skotmörk fyrir æfingar her- og lögreglumanna.
Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira