Nítján ára stúlkan frá Noregi sem er yngsti milljarðamæringur heims Bjarki Ármannsson skrifar 1. mars 2016 22:41 Alexandra Andresen er bráðefnilegur knapi sem metinn er á 150 milljarða íslenskra króna. Myndir/Instagram-síða Alexöndru Hin nítján ára Alexandra Andresen frá Noregi er yngsti milljarðamæringur heims samkvæmt tímaritinu Forbes. Hún kemst inn á lista tímaritsins yfir milljarðamæringa heimsins í fyrsta sinn nú í ár. Auðæfi Alexöndru eru tilkomin vegna hluts hennar í fjölskyldufyrirtækinu Ferd. Fyrirtækið á rætur sínar að rekja til þess þegar langalangalangaafi Alexöndru kom á laggirnar tóbaksframleiðslufyrirtæki sem var það stærsta í landinu í hálfa aðra öld. Alexandra er nýskriðin úr menntaskóla í heimalandinu og virðist að því er Forbes greinir frá hafa lítinn áhuga á því að fylgjast með störfum fyrirtækisins. Í staðinn ver hún tíma sínum á hestbaki, en hún þykir með efnilegustu knöpum Noregs og hefur unnið til verðlauna á mótum víðsvegar um Evrópu.Sjá einnig: Björgólfur Thor hækkar um nærri 300 sæti á Forbes-listanumHlutur Alexöndru í fyrirtækinu er metinn á 1,2 milljarða Bandaríkjadala, rúmlega 150 milljarða íslenskra króna. Jafnstóran hlut á eldri systir hennar, Katharina, sem stundar leggur stund á félagsvísindanám við Háskólann í Amsterdam. Þrátt fyrir að vera metnar á rúman milljarð Bandaríkjadala hvor, hafa systurnar þar til nýlega náð að lifa tiltölulega eðlilegu lífi. Þær rötuðu fyrst í fjölmiðla við sautján ára aldur en þá voru skattaframtöl þeirra gerð opinber. Katharina greindi frá því í viðtali við norska sjónvarpsstöð að hún hefði fengið fimm hundruð nýjar vinabeiðnir á Facebook eftir að fyrst var greint frá auðæfum hennar. Tengdar fréttir 25 ára og metinn á 270 milljarða Evan Spiegel, stofnandi snjallsímaforritsins Snapchat, er yngsti maðurinn á lista tímaritsins Forbes yfir ríkasta fólkið í Bandaríkjunum. 29. september 2015 23:06 Björgólfur Thor hækkar um nærri 300 sæti á Forbes-listanum Metinn á 206 milljarða. Bill Gates áfram ríkasti maður heims. 1. mars 2016 17:26 Þetta er ríkasta fólk Bandaríkjanna Engin kona er á lista yfir 10 ríkustu Bandaríkjamennina. 29. september 2015 16:37 Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Ofurfyrirsætan skipar 16 sæti listans yfir hæst launuðustu fyrirsætur í heiminum í dag. 8. janúar 2016 12:30 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hin nítján ára Alexandra Andresen frá Noregi er yngsti milljarðamæringur heims samkvæmt tímaritinu Forbes. Hún kemst inn á lista tímaritsins yfir milljarðamæringa heimsins í fyrsta sinn nú í ár. Auðæfi Alexöndru eru tilkomin vegna hluts hennar í fjölskyldufyrirtækinu Ferd. Fyrirtækið á rætur sínar að rekja til þess þegar langalangalangaafi Alexöndru kom á laggirnar tóbaksframleiðslufyrirtæki sem var það stærsta í landinu í hálfa aðra öld. Alexandra er nýskriðin úr menntaskóla í heimalandinu og virðist að því er Forbes greinir frá hafa lítinn áhuga á því að fylgjast með störfum fyrirtækisins. Í staðinn ver hún tíma sínum á hestbaki, en hún þykir með efnilegustu knöpum Noregs og hefur unnið til verðlauna á mótum víðsvegar um Evrópu.Sjá einnig: Björgólfur Thor hækkar um nærri 300 sæti á Forbes-listanumHlutur Alexöndru í fyrirtækinu er metinn á 1,2 milljarða Bandaríkjadala, rúmlega 150 milljarða íslenskra króna. Jafnstóran hlut á eldri systir hennar, Katharina, sem stundar leggur stund á félagsvísindanám við Háskólann í Amsterdam. Þrátt fyrir að vera metnar á rúman milljarð Bandaríkjadala hvor, hafa systurnar þar til nýlega náð að lifa tiltölulega eðlilegu lífi. Þær rötuðu fyrst í fjölmiðla við sautján ára aldur en þá voru skattaframtöl þeirra gerð opinber. Katharina greindi frá því í viðtali við norska sjónvarpsstöð að hún hefði fengið fimm hundruð nýjar vinabeiðnir á Facebook eftir að fyrst var greint frá auðæfum hennar.
Tengdar fréttir 25 ára og metinn á 270 milljarða Evan Spiegel, stofnandi snjallsímaforritsins Snapchat, er yngsti maðurinn á lista tímaritsins Forbes yfir ríkasta fólkið í Bandaríkjunum. 29. september 2015 23:06 Björgólfur Thor hækkar um nærri 300 sæti á Forbes-listanum Metinn á 206 milljarða. Bill Gates áfram ríkasti maður heims. 1. mars 2016 17:26 Þetta er ríkasta fólk Bandaríkjanna Engin kona er á lista yfir 10 ríkustu Bandaríkjamennina. 29. september 2015 16:37 Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Ofurfyrirsætan skipar 16 sæti listans yfir hæst launuðustu fyrirsætur í heiminum í dag. 8. janúar 2016 12:30 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
25 ára og metinn á 270 milljarða Evan Spiegel, stofnandi snjallsímaforritsins Snapchat, er yngsti maðurinn á lista tímaritsins Forbes yfir ríkasta fólkið í Bandaríkjunum. 29. september 2015 23:06
Björgólfur Thor hækkar um nærri 300 sæti á Forbes-listanum Metinn á 206 milljarða. Bill Gates áfram ríkasti maður heims. 1. mars 2016 17:26
Þetta er ríkasta fólk Bandaríkjanna Engin kona er á lista yfir 10 ríkustu Bandaríkjamennina. 29. september 2015 16:37
Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Ofurfyrirsætan skipar 16 sæti listans yfir hæst launuðustu fyrirsætur í heiminum í dag. 8. janúar 2016 12:30