Píratar vilja lög um helgidagafrið burt Jóhann Óli Eiðsson skrifar 2. mars 2016 17:25 Helgi Hrafn Gunnarsson er fyrsti flutningarmaður frumvarpsins vísir/vilhelm Þingmenn Pírata, auk Guðmundar Steingrímssonar úr Bjartri framtíð, hafa lagt fram frumvarp þess efnis að lög um helgidagafrið verði felld úr gildi. Tilgangur laganna, sem frumvarpið mælir fyrir að falli brott, er að vernda helgihald og að tryggja frið, næði, hvíld og afþeyingu almennings á helgidögum þjóðkirkjunnar.. „Flutningsmenn sjá ekki ástæðu til að takmarka frelsi fólks með lögum þannig að það varði sektum að standa að t.d. bingó, happdrætti, dansleikjum eða öðrum samkomum á helgidögum þjóðkirkjunnar,” segir í greinargerð með frumvarpinu. Íslenskt samfélag hafi tekið miklum breytingum undanfarin á rog áratuga. Það megi til að mynda merkja á breyttri samsetningu íbúa hvað trúarbrögð og lífskoðanir varðar. Það sé undarlegt að á meðan Ísland sé markaðsett sem áfangastaður ferðamanna yfir hátíðir þá séu helstu verslanir og þjónusta lokuð á þeim tíma. Með frumvarpinu er gerð sú krafa að það sé atvinnurekendum í sjálfsvald sett hvort þeir hafi opið á hátíðisdögum í samráði við starfsmenn og í samræmi við ákvæði kjarasamninga. „Í ljósi fyrrnefndra breytinga á samfélaginu hvað varðar trúar- og lífsskoðanir fólks og ekki síður í ljósi stóraukins ferðamannastraums til landsins telja flutningsmenn lög um helgidagafrið vera úreltan lagabókstaf og að löngu sé orðið tímabært að nútímavæða fyrirkomulagið. Tilgangur laga um helgidagafrið er að tryggja að fólk sem vill stunda helgihald á sunnudögum og helgidögum fái frið til þess. Flutningsmenn telja að ástæðulaust sé að takmarka með lögum frelsi fólks á tilteknum dögum til þess eins að annað fólk fái þá frið til að stunda helgihald,“ segir í greinargerðinni. Alþingi Tengdar fréttir Lögreglan minnir á bingóbann um páskana Skemmtanir, svo sem dansleikir eða einkasamkvæmi á opinberum veitingastöðum eða á öðrum stöðum sem almenningur hefur aðgang að, eru bannaðar á ákveðnum tíma um bænadaga og páska. Hið sama gildir um opinberar sýningar og skemmtanir þar sem happdrætti, bingó eða önnur spil fara fram. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni sem minnir á umrætt bann. Tekið skal fram að listsýningar, tónleikar, leiksýningar og kvikmyndasýningar eru undanþegnar banni um helgidagafrið á föstudaginn langa en slíkir viðburðir mega þó ekki hefjast fyrr en klukkan 15:00 umræddan dag. Miðvikud. 20. apríl - Opið til kl. 03:00 eða 05:30 skv. leyfi Fimmtud. 21. apríl Skírdagur - Opið til miðnættis Föstud. 22. apríl Föstudagurinn langi - Lokað en má opna á miðnætti og vera opið til kl. 03:00 eða 05:30 Laugard. 23. apríl - Opið til kl. 03:00 Sunnud. 24. apríl Páskadagur - Lokað en má opna á miðnætti og vera opið til kl. 03:00 eða 05:30 Mánud. 25. apríl Annar í páskum - Opið til kl. 01:00 6. apríl 2011 11:07 Eurovision-djammið: Skemmtistöðum skellt í lás klukkan þrjú Úrslitakvöld Eurovision-keppninnar fer fram fyrr um kvöldið og af reynslu fyrri ára má búast við fjölmenni í bænum. 21. maí 2015 09:52 Guðlast ekki lengur ólöglegt Frumvarp Pírata sem fellir úr gildi bann við guðlasti var samþykkt á þinginu fyrir skemmstu. 2. júlí 2015 16:13 Halda ólöglegt bingó á morgun Félagið Vantrú stendur fyrir ólöglegu bingói á Austurvelli klukkan 13:00 á föstudeginum langa. Í tilkynningu frá Vantrú segir að allir séu velkomnir. 20. mars 2008 14:56 Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Fleiri fréttir Óttast að stóru verkfræðistofunnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Sjá meira
Þingmenn Pírata, auk Guðmundar Steingrímssonar úr Bjartri framtíð, hafa lagt fram frumvarp þess efnis að lög um helgidagafrið verði felld úr gildi. Tilgangur laganna, sem frumvarpið mælir fyrir að falli brott, er að vernda helgihald og að tryggja frið, næði, hvíld og afþeyingu almennings á helgidögum þjóðkirkjunnar.. „Flutningsmenn sjá ekki ástæðu til að takmarka frelsi fólks með lögum þannig að það varði sektum að standa að t.d. bingó, happdrætti, dansleikjum eða öðrum samkomum á helgidögum þjóðkirkjunnar,” segir í greinargerð með frumvarpinu. Íslenskt samfélag hafi tekið miklum breytingum undanfarin á rog áratuga. Það megi til að mynda merkja á breyttri samsetningu íbúa hvað trúarbrögð og lífskoðanir varðar. Það sé undarlegt að á meðan Ísland sé markaðsett sem áfangastaður ferðamanna yfir hátíðir þá séu helstu verslanir og þjónusta lokuð á þeim tíma. Með frumvarpinu er gerð sú krafa að það sé atvinnurekendum í sjálfsvald sett hvort þeir hafi opið á hátíðisdögum í samráði við starfsmenn og í samræmi við ákvæði kjarasamninga. „Í ljósi fyrrnefndra breytinga á samfélaginu hvað varðar trúar- og lífsskoðanir fólks og ekki síður í ljósi stóraukins ferðamannastraums til landsins telja flutningsmenn lög um helgidagafrið vera úreltan lagabókstaf og að löngu sé orðið tímabært að nútímavæða fyrirkomulagið. Tilgangur laga um helgidagafrið er að tryggja að fólk sem vill stunda helgihald á sunnudögum og helgidögum fái frið til þess. Flutningsmenn telja að ástæðulaust sé að takmarka með lögum frelsi fólks á tilteknum dögum til þess eins að annað fólk fái þá frið til að stunda helgihald,“ segir í greinargerðinni.
Alþingi Tengdar fréttir Lögreglan minnir á bingóbann um páskana Skemmtanir, svo sem dansleikir eða einkasamkvæmi á opinberum veitingastöðum eða á öðrum stöðum sem almenningur hefur aðgang að, eru bannaðar á ákveðnum tíma um bænadaga og páska. Hið sama gildir um opinberar sýningar og skemmtanir þar sem happdrætti, bingó eða önnur spil fara fram. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni sem minnir á umrætt bann. Tekið skal fram að listsýningar, tónleikar, leiksýningar og kvikmyndasýningar eru undanþegnar banni um helgidagafrið á föstudaginn langa en slíkir viðburðir mega þó ekki hefjast fyrr en klukkan 15:00 umræddan dag. Miðvikud. 20. apríl - Opið til kl. 03:00 eða 05:30 skv. leyfi Fimmtud. 21. apríl Skírdagur - Opið til miðnættis Föstud. 22. apríl Föstudagurinn langi - Lokað en má opna á miðnætti og vera opið til kl. 03:00 eða 05:30 Laugard. 23. apríl - Opið til kl. 03:00 Sunnud. 24. apríl Páskadagur - Lokað en má opna á miðnætti og vera opið til kl. 03:00 eða 05:30 Mánud. 25. apríl Annar í páskum - Opið til kl. 01:00 6. apríl 2011 11:07 Eurovision-djammið: Skemmtistöðum skellt í lás klukkan þrjú Úrslitakvöld Eurovision-keppninnar fer fram fyrr um kvöldið og af reynslu fyrri ára má búast við fjölmenni í bænum. 21. maí 2015 09:52 Guðlast ekki lengur ólöglegt Frumvarp Pírata sem fellir úr gildi bann við guðlasti var samþykkt á þinginu fyrir skemmstu. 2. júlí 2015 16:13 Halda ólöglegt bingó á morgun Félagið Vantrú stendur fyrir ólöglegu bingói á Austurvelli klukkan 13:00 á föstudeginum langa. Í tilkynningu frá Vantrú segir að allir séu velkomnir. 20. mars 2008 14:56 Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Fleiri fréttir Óttast að stóru verkfræðistofunnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Sjá meira
Lögreglan minnir á bingóbann um páskana Skemmtanir, svo sem dansleikir eða einkasamkvæmi á opinberum veitingastöðum eða á öðrum stöðum sem almenningur hefur aðgang að, eru bannaðar á ákveðnum tíma um bænadaga og páska. Hið sama gildir um opinberar sýningar og skemmtanir þar sem happdrætti, bingó eða önnur spil fara fram. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni sem minnir á umrætt bann. Tekið skal fram að listsýningar, tónleikar, leiksýningar og kvikmyndasýningar eru undanþegnar banni um helgidagafrið á föstudaginn langa en slíkir viðburðir mega þó ekki hefjast fyrr en klukkan 15:00 umræddan dag. Miðvikud. 20. apríl - Opið til kl. 03:00 eða 05:30 skv. leyfi Fimmtud. 21. apríl Skírdagur - Opið til miðnættis Föstud. 22. apríl Föstudagurinn langi - Lokað en má opna á miðnætti og vera opið til kl. 03:00 eða 05:30 Laugard. 23. apríl - Opið til kl. 03:00 Sunnud. 24. apríl Páskadagur - Lokað en má opna á miðnætti og vera opið til kl. 03:00 eða 05:30 Mánud. 25. apríl Annar í páskum - Opið til kl. 01:00 6. apríl 2011 11:07
Eurovision-djammið: Skemmtistöðum skellt í lás klukkan þrjú Úrslitakvöld Eurovision-keppninnar fer fram fyrr um kvöldið og af reynslu fyrri ára má búast við fjölmenni í bænum. 21. maí 2015 09:52
Guðlast ekki lengur ólöglegt Frumvarp Pírata sem fellir úr gildi bann við guðlasti var samþykkt á þinginu fyrir skemmstu. 2. júlí 2015 16:13
Halda ólöglegt bingó á morgun Félagið Vantrú stendur fyrir ólöglegu bingói á Austurvelli klukkan 13:00 á föstudeginum langa. Í tilkynningu frá Vantrú segir að allir séu velkomnir. 20. mars 2008 14:56
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent