Breivik kvartar yfir slæmum aðbúnaði 3. mars 2016 09:03 Breivik var dæmdur í 21 árs fangelsi vegna hryðjuverkanna í miðborg Óslóar og í Útey í júlí 2011. Vísir/EPA Fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik hefur sakað norsk stjórnvöld um ómannúðlega mennferð á sér þar sem hann dvelur nú í öryggisfangelsi í bænum Skein. Hann var dæmdur í tuttugu og eins árs fangelsi árið 2011 fyrir morðin á sjötíu og sjö manns í Útey. Hann hefur nú höfðað mál gegn norska ríkinu vegna þeirrar meðferðar sem hann segist sæta sem hann segir klárt brot á mannréttindasáttmála Evrópusambandsins. Dómsmálaráðherra Noregs hefur hinsvergar þvertekið fyrir að morðinginn sæti illri meðferð og bendir á að hann hafi til að mynda aðgang að sjónvarpi og leikjatölvum. Allur hans aðbúnaður sé fullkomlega í takt við það sem lög og reglur geri ráð fyrir, og vel það raunar. Hann hefur til að mynda þrjá klefa til umráða innan fangelsisins, einn til að sofa í, annan til að stunda nám í og þann þriðja til að stunda líkamsrækt í. Hann er hinsvegar ekki í neinu samneyti við aðra fanga og hittir því aðeins fangaverði. Það er þó hugsað sem öryggisráðstöfun þar sem yfirvöld óttast að aðrir fangar muni hefna fyrir ódæðið sem hann framdi. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sjá meira
Fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik hefur sakað norsk stjórnvöld um ómannúðlega mennferð á sér þar sem hann dvelur nú í öryggisfangelsi í bænum Skein. Hann var dæmdur í tuttugu og eins árs fangelsi árið 2011 fyrir morðin á sjötíu og sjö manns í Útey. Hann hefur nú höfðað mál gegn norska ríkinu vegna þeirrar meðferðar sem hann segist sæta sem hann segir klárt brot á mannréttindasáttmála Evrópusambandsins. Dómsmálaráðherra Noregs hefur hinsvergar þvertekið fyrir að morðinginn sæti illri meðferð og bendir á að hann hafi til að mynda aðgang að sjónvarpi og leikjatölvum. Allur hans aðbúnaður sé fullkomlega í takt við það sem lög og reglur geri ráð fyrir, og vel það raunar. Hann hefur til að mynda þrjá klefa til umráða innan fangelsisins, einn til að sofa í, annan til að stunda nám í og þann þriðja til að stunda líkamsrækt í. Hann er hinsvegar ekki í neinu samneyti við aðra fanga og hittir því aðeins fangaverði. Það er þó hugsað sem öryggisráðstöfun þar sem yfirvöld óttast að aðrir fangar muni hefna fyrir ódæðið sem hann framdi.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sjá meira