Pistorius fær ekki að áfrýja morðdómi Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2016 16:17 Oscar Pirstorius. Vísir/EPA Hæstiréttur Suður-Afríku hefur úrskurðað að hlauparinn Oscar Pistorius fái ekki að áfrýja morðdómi. Hann var dæmdur fyrir að myrða kærustu sína Reeva Steenkamp á heimili þeirra. Hann skaut fjórum skotum í gegnum baðherbergishurð þar sem Steenkamp var. Hann á nú yfir höfði sér minnst fimmtán ára fangelsi. Atvikið átti sér stað í febrúar 2013. Pistorius hélt því fram að hann hefði haldið að innbrotsþjófur hefði verið þar inni, en hann og Steenkamp höfðu verið að rífast. Hann var fyrst dæmdur fyrir manndráp, en þeim úrskurði var snúið við í desember. Refsing Pistorius verður ákveðin í næsta mánuði. Rétturinn taldi engar líkur á því að morðdómnum yrði hnekkt og því var áfrýjunarbeiðni Pistorius hafnað.Samkvæmt frétt Sky sagði talsmaður Hæstaréttar að neðri dómstóll hefði gert mistök í málinu þegar Pistorius var dæmdur fyrir manndráp og dæmdur til fimm ára fangelsisvistar. Oscar Pistorius Tengdar fréttir Pistorius áfrýjar morðdómi Pistorius hafði verið dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir manndráp án gáleysis, en þeim dómi var breytt í morð í desember. 11. janúar 2016 17:45 Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag. 10. apríl 2014 10:12 Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44 „Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45 Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. 13. október 2014 17:05 „Ég var hrifnari af henni en hún af mér“ Vitnaleiðslur yfir suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius standa nú yfir annan daginn í röð. 8. apríl 2014 10:40 Pistorius bauð foreldrum Reevu „blóðpeninga“ Oscar Pistorius bauð foreldrum Reevu Steenkamp pening í kjölfar þess að hann skaut hana til bana í febrúar á síðasta ári. Foreldrar Steenkamp neituðu að taka við peningunum sem þau sögðu vera „blóðpeninga“. 14. október 2014 17:35 Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49 Dómi Pistorius breytt í morð Áfrýjunardómstóll Suður Afríku úrskurðaði að fyrri dómurinn yfir Pistorius hafi verið gallaður. 3. desember 2015 08:58 Pistorius sleppt úr haldi Verður gert að ljúka afplánun í stofufangelsi. 19. október 2015 23:36 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Erlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Fleiri fréttir Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Sjá meira
Hæstiréttur Suður-Afríku hefur úrskurðað að hlauparinn Oscar Pistorius fái ekki að áfrýja morðdómi. Hann var dæmdur fyrir að myrða kærustu sína Reeva Steenkamp á heimili þeirra. Hann skaut fjórum skotum í gegnum baðherbergishurð þar sem Steenkamp var. Hann á nú yfir höfði sér minnst fimmtán ára fangelsi. Atvikið átti sér stað í febrúar 2013. Pistorius hélt því fram að hann hefði haldið að innbrotsþjófur hefði verið þar inni, en hann og Steenkamp höfðu verið að rífast. Hann var fyrst dæmdur fyrir manndráp, en þeim úrskurði var snúið við í desember. Refsing Pistorius verður ákveðin í næsta mánuði. Rétturinn taldi engar líkur á því að morðdómnum yrði hnekkt og því var áfrýjunarbeiðni Pistorius hafnað.Samkvæmt frétt Sky sagði talsmaður Hæstaréttar að neðri dómstóll hefði gert mistök í málinu þegar Pistorius var dæmdur fyrir manndráp og dæmdur til fimm ára fangelsisvistar.
Oscar Pistorius Tengdar fréttir Pistorius áfrýjar morðdómi Pistorius hafði verið dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir manndráp án gáleysis, en þeim dómi var breytt í morð í desember. 11. janúar 2016 17:45 Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag. 10. apríl 2014 10:12 Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44 „Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45 Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. 13. október 2014 17:05 „Ég var hrifnari af henni en hún af mér“ Vitnaleiðslur yfir suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius standa nú yfir annan daginn í röð. 8. apríl 2014 10:40 Pistorius bauð foreldrum Reevu „blóðpeninga“ Oscar Pistorius bauð foreldrum Reevu Steenkamp pening í kjölfar þess að hann skaut hana til bana í febrúar á síðasta ári. Foreldrar Steenkamp neituðu að taka við peningunum sem þau sögðu vera „blóðpeninga“. 14. október 2014 17:35 Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49 Dómi Pistorius breytt í morð Áfrýjunardómstóll Suður Afríku úrskurðaði að fyrri dómurinn yfir Pistorius hafi verið gallaður. 3. desember 2015 08:58 Pistorius sleppt úr haldi Verður gert að ljúka afplánun í stofufangelsi. 19. október 2015 23:36 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Erlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Fleiri fréttir Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Sjá meira
Pistorius áfrýjar morðdómi Pistorius hafði verið dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir manndráp án gáleysis, en þeim dómi var breytt í morð í desember. 11. janúar 2016 17:45
Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag. 10. apríl 2014 10:12
Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44
„Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45
Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. 13. október 2014 17:05
„Ég var hrifnari af henni en hún af mér“ Vitnaleiðslur yfir suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius standa nú yfir annan daginn í röð. 8. apríl 2014 10:40
Pistorius bauð foreldrum Reevu „blóðpeninga“ Oscar Pistorius bauð foreldrum Reevu Steenkamp pening í kjölfar þess að hann skaut hana til bana í febrúar á síðasta ári. Foreldrar Steenkamp neituðu að taka við peningunum sem þau sögðu vera „blóðpeninga“. 14. október 2014 17:35
Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49
Dómi Pistorius breytt í morð Áfrýjunardómstóll Suður Afríku úrskurðaði að fyrri dómurinn yfir Pistorius hafi verið gallaður. 3. desember 2015 08:58