Gaf milljarða bónusgreiðslu sína til starfsmanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. mars 2016 20:20 Forstjóri LinkedIn mun ekki þiggja árlega bónusgreiðslu sína vegna lélegs gengis fyrirtækisins. Vísir/Getty Jeff Weiner, forstjóri LinkedIn, hefur ákveðið að þiggja ekki árlega bónusgreiðslu sína, um 14 milljónir dollara í hlutabréfum í fyrirtækinu. Þess í stað munu starfsmenn LinkedIn eiga kost á því að eignast hlutabréfin. Í síðasta mánuði féllu hlutabréf LinkedIn mikið í verði eftir að tilkynnt var að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. Í kjölfarið kepptust fjárfestar um að losa sig við hlutabréf í fyrirtækinu. Talið er að ákvörðun Weiner um að þiggja ekki bónusgreiðsluna og dreifa henni þess í stað á meðal starfsmanna fyrirtækisins sé liður í því að viðhalda starfsanda meðal fyrirtækisins. Ljóst er að erfitt gæti verið fyrir LinkedIn að halda í starfsmenn sína í samkeppni við önnur tæknifyrirtæki sem ekki eiga við rekstarvanda að stríða. Ákvörðun Weiner er ekki einstök innan tæknigeirans í Bandaríkjunum. Í október á síðasta ári tilkynnti Jack Dorsey, forstjóri og stofnandi Twitter, að hann myndi gefa starfsmönnum um þriðjung af hlut sínum í Twitter. Tengdar fréttir Hlutabréf LinkedIn í frjálsu falli LinkedIn tilkynnti í gærkvöldi að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. 5. febrúar 2016 14:10 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Jeff Weiner, forstjóri LinkedIn, hefur ákveðið að þiggja ekki árlega bónusgreiðslu sína, um 14 milljónir dollara í hlutabréfum í fyrirtækinu. Þess í stað munu starfsmenn LinkedIn eiga kost á því að eignast hlutabréfin. Í síðasta mánuði féllu hlutabréf LinkedIn mikið í verði eftir að tilkynnt var að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. Í kjölfarið kepptust fjárfestar um að losa sig við hlutabréf í fyrirtækinu. Talið er að ákvörðun Weiner um að þiggja ekki bónusgreiðsluna og dreifa henni þess í stað á meðal starfsmanna fyrirtækisins sé liður í því að viðhalda starfsanda meðal fyrirtækisins. Ljóst er að erfitt gæti verið fyrir LinkedIn að halda í starfsmenn sína í samkeppni við önnur tæknifyrirtæki sem ekki eiga við rekstarvanda að stríða. Ákvörðun Weiner er ekki einstök innan tæknigeirans í Bandaríkjunum. Í október á síðasta ári tilkynnti Jack Dorsey, forstjóri og stofnandi Twitter, að hann myndi gefa starfsmönnum um þriðjung af hlut sínum í Twitter.
Tengdar fréttir Hlutabréf LinkedIn í frjálsu falli LinkedIn tilkynnti í gærkvöldi að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. 5. febrúar 2016 14:10 Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hlutabréf LinkedIn í frjálsu falli LinkedIn tilkynnti í gærkvöldi að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. 5. febrúar 2016 14:10