Fyrstu staðfestu Zika-tilfellin í Kólumbíu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 4. mars 2016 22:06 Vírusinn smitast með moskítóflugum. Vísir/EPA Vísindamenn í Kólumbíu hafa staðfest að mæður þriggja barna sem hafa fæðst með dverghöfuð voru smitaðar af Zika-veirunni. Það eru fyrstu slíku tilfellin sem komið hafa upp í landinu í ár. Ekki hefur verið staðfest hvort tengsl séu á milli Zika-veirunnar og höfuðsmæðarheilkennis, sem er alvarlegur fæðingargalli hjá nýburum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin telur þó flest benda til þess að veiran valdi þessum fæðingargalla. Alls fæddust 4000 börn með heilkennið í Brasilíu í fyrra sem er talin vísbending um að Zika sé valdurinn. Yfir 26 þúsund manns í Kólumbíu hafa greinst með veiruna, þar af nærri fjögur þúsund þungaðar konur. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á heimsvísu vegna veirunnar en óttast er að yfir fjórar milljónir manna muni smitast af henni. Zíka Tengdar fréttir Á fjórða þúsund þungaðar konur með Zika Ekkert lát virðist á útbreiðslu Zika-veirunnar. 6. febrúar 2016 23:16 Hafa selt minna en helming miða í boði á ÓL í Ríó Skipuleggendur Ólympíuleikanna í Ríó sem fara fram í ágúst næstkomandi hafa ekki náð að selja helming miða í boði á viðburði leikanna. 3. mars 2016 06:00 Zika-veiran: „Höfum fleiri spurningar en svör“ Zika-veiran hefur breiðst út um heiminn síðustu vikur en í Brasilíu er verið að kanna hvort að tengsl séu á milli veirunnar og fæðingargalla sem kallast dverghöfuð. 13. febrúar 2016 15:27 Landlæknir: Karlmenn noti smokka eftir ferðalag til Mið- og Suður-Ameríku Landlæknir hefur gefið út leiðbeiningar um varnir gegn Zika-veiru. 10. febrúar 2016 15:15 Hvað er Zika? Neyðarástandi hefur verið lýst yfir vegna Zika-veirunnar. En hvað er Zika og hvaða afleiðingar getur hún haft? 4. febrúar 2016 10:00 Fyrsta Zika smitið staðfest í Kína Maðurinn sem smitaðist hafði nýlega ferðast til Suður-Ameríku. 10. febrúar 2016 08:47 Barnshafandi kona á Spáni greinist með Zika Þetta er fyrsta tilfellið sem upp kemur í Evrópu þar sem staðfest er að barnshafandi kona hafi smitast af Zika. 4. febrúar 2016 16:32 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Sjá meira
Vísindamenn í Kólumbíu hafa staðfest að mæður þriggja barna sem hafa fæðst með dverghöfuð voru smitaðar af Zika-veirunni. Það eru fyrstu slíku tilfellin sem komið hafa upp í landinu í ár. Ekki hefur verið staðfest hvort tengsl séu á milli Zika-veirunnar og höfuðsmæðarheilkennis, sem er alvarlegur fæðingargalli hjá nýburum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin telur þó flest benda til þess að veiran valdi þessum fæðingargalla. Alls fæddust 4000 börn með heilkennið í Brasilíu í fyrra sem er talin vísbending um að Zika sé valdurinn. Yfir 26 þúsund manns í Kólumbíu hafa greinst með veiruna, þar af nærri fjögur þúsund þungaðar konur. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á heimsvísu vegna veirunnar en óttast er að yfir fjórar milljónir manna muni smitast af henni.
Zíka Tengdar fréttir Á fjórða þúsund þungaðar konur með Zika Ekkert lát virðist á útbreiðslu Zika-veirunnar. 6. febrúar 2016 23:16 Hafa selt minna en helming miða í boði á ÓL í Ríó Skipuleggendur Ólympíuleikanna í Ríó sem fara fram í ágúst næstkomandi hafa ekki náð að selja helming miða í boði á viðburði leikanna. 3. mars 2016 06:00 Zika-veiran: „Höfum fleiri spurningar en svör“ Zika-veiran hefur breiðst út um heiminn síðustu vikur en í Brasilíu er verið að kanna hvort að tengsl séu á milli veirunnar og fæðingargalla sem kallast dverghöfuð. 13. febrúar 2016 15:27 Landlæknir: Karlmenn noti smokka eftir ferðalag til Mið- og Suður-Ameríku Landlæknir hefur gefið út leiðbeiningar um varnir gegn Zika-veiru. 10. febrúar 2016 15:15 Hvað er Zika? Neyðarástandi hefur verið lýst yfir vegna Zika-veirunnar. En hvað er Zika og hvaða afleiðingar getur hún haft? 4. febrúar 2016 10:00 Fyrsta Zika smitið staðfest í Kína Maðurinn sem smitaðist hafði nýlega ferðast til Suður-Ameríku. 10. febrúar 2016 08:47 Barnshafandi kona á Spáni greinist með Zika Þetta er fyrsta tilfellið sem upp kemur í Evrópu þar sem staðfest er að barnshafandi kona hafi smitast af Zika. 4. febrúar 2016 16:32 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Sjá meira
Á fjórða þúsund þungaðar konur með Zika Ekkert lát virðist á útbreiðslu Zika-veirunnar. 6. febrúar 2016 23:16
Hafa selt minna en helming miða í boði á ÓL í Ríó Skipuleggendur Ólympíuleikanna í Ríó sem fara fram í ágúst næstkomandi hafa ekki náð að selja helming miða í boði á viðburði leikanna. 3. mars 2016 06:00
Zika-veiran: „Höfum fleiri spurningar en svör“ Zika-veiran hefur breiðst út um heiminn síðustu vikur en í Brasilíu er verið að kanna hvort að tengsl séu á milli veirunnar og fæðingargalla sem kallast dverghöfuð. 13. febrúar 2016 15:27
Landlæknir: Karlmenn noti smokka eftir ferðalag til Mið- og Suður-Ameríku Landlæknir hefur gefið út leiðbeiningar um varnir gegn Zika-veiru. 10. febrúar 2016 15:15
Hvað er Zika? Neyðarástandi hefur verið lýst yfir vegna Zika-veirunnar. En hvað er Zika og hvaða afleiðingar getur hún haft? 4. febrúar 2016 10:00
Fyrsta Zika smitið staðfest í Kína Maðurinn sem smitaðist hafði nýlega ferðast til Suður-Ameríku. 10. febrúar 2016 08:47
Barnshafandi kona á Spáni greinist með Zika Þetta er fyrsta tilfellið sem upp kemur í Evrópu þar sem staðfest er að barnshafandi kona hafi smitast af Zika. 4. febrúar 2016 16:32
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“