„Veistu hvað Bláa lónið er? Manngerð sundlaug“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. mars 2016 13:26 Bláa lónið áður en það var stækkað. vísir/gva Bandarísku ferðabloggararnir Jaqueline og Shannon eru lítið hrifnar af Bláa lóninu ef marka má bloggfærslu þeirra frá því á föstudag sem ber yfirskriftina "Iceland‘s Blue Lagoon is a waste of money, time and your soul." Á íslensku gæti það útlagst sem „Bláa lónið á Íslandi eyðir peningunum þínum, tíma þínum og sálinni þinni.“ Í blogginu taka þær Jaqueline og Shannon fyrir ýmislegt af því sem lesa má um Bláa lónið á heimsíðu þess. Til að mynda er lónið sagt vera eitt af 25 undrum veraldar en Jaqueline og Shannon setja spurningamerki við þá flokkun. „Vitið þið hvað annað er á listanum yfir undur veraldar? Regnskógurinn í Borneo. Kristalshellirinn í Mexíkó. [...] Hafið þið séð mynd af Kristalshellinum? Hann er eins og eitthvað úr NeverEnding Story eða Pan´s Labyrinth. Veistu hvað Bláa lónið er? Manngerð sundlaug.“ Eins og flestir Íslendingar ættu að kannast við þarf að panta tíma í Bláa lónið, það er bóka ferðina ofan í fyrir fram og borga. Um þetta segja þær Jaqueline og Shannon: „Á þennan hátt ertu ekki í algjöru sjokki þegar þú borgar auka 17 dollara fyrir handklæði, andlitsmaska og svo smá upphæð fyrir vínglas sem er „innifalið.““ Þær segja að Bláa lónið sé allt það sem er rangt við ferðamennsku og mæla með því að ferðamenn fari frekar í aðrar heitar laugar á Íslandi sem hafa ekki verið markaðssettar með sama hætti. Bloggfærslu Jaqueline og Shannon um Bláa lónið má lesa hér. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bláa lónið verður að fordæmi í Níkaragva Danskur athafnamaður vill fá aðstoð Íslendinga svo íbúar í Níkaragva geti nýtt jarðvarma í meira mæli. Hann telur raunhæft að gera baðlón fyrir ferðamenn með Bláa lónið að fyrirmynd. 11. febrúar 2015 07:00 Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30 „Hef aldrei verið í sturtu jafnlengi eða þvegið mér jafnvel eftir sundferð“ Margrét Erla Maack lýsir upplifun sinni af Bláa lóninu sem óþægilegri vegna skorts á hreinlæti. Bláa lónið segist taka allar ábendingar sem þessar alvarlega. 20. janúar 2015 12:02 Bill Gates skoðaði Gullfoss og fór í nætursund í Bláa lóninu Gates-hjónin gista í The Trophy Lodge í Úthlíð. 27. júlí 2015 14:30 Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Bandarísku ferðabloggararnir Jaqueline og Shannon eru lítið hrifnar af Bláa lóninu ef marka má bloggfærslu þeirra frá því á föstudag sem ber yfirskriftina "Iceland‘s Blue Lagoon is a waste of money, time and your soul." Á íslensku gæti það útlagst sem „Bláa lónið á Íslandi eyðir peningunum þínum, tíma þínum og sálinni þinni.“ Í blogginu taka þær Jaqueline og Shannon fyrir ýmislegt af því sem lesa má um Bláa lónið á heimsíðu þess. Til að mynda er lónið sagt vera eitt af 25 undrum veraldar en Jaqueline og Shannon setja spurningamerki við þá flokkun. „Vitið þið hvað annað er á listanum yfir undur veraldar? Regnskógurinn í Borneo. Kristalshellirinn í Mexíkó. [...] Hafið þið séð mynd af Kristalshellinum? Hann er eins og eitthvað úr NeverEnding Story eða Pan´s Labyrinth. Veistu hvað Bláa lónið er? Manngerð sundlaug.“ Eins og flestir Íslendingar ættu að kannast við þarf að panta tíma í Bláa lónið, það er bóka ferðina ofan í fyrir fram og borga. Um þetta segja þær Jaqueline og Shannon: „Á þennan hátt ertu ekki í algjöru sjokki þegar þú borgar auka 17 dollara fyrir handklæði, andlitsmaska og svo smá upphæð fyrir vínglas sem er „innifalið.““ Þær segja að Bláa lónið sé allt það sem er rangt við ferðamennsku og mæla með því að ferðamenn fari frekar í aðrar heitar laugar á Íslandi sem hafa ekki verið markaðssettar með sama hætti. Bloggfærslu Jaqueline og Shannon um Bláa lónið má lesa hér.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bláa lónið verður að fordæmi í Níkaragva Danskur athafnamaður vill fá aðstoð Íslendinga svo íbúar í Níkaragva geti nýtt jarðvarma í meira mæli. Hann telur raunhæft að gera baðlón fyrir ferðamenn með Bláa lónið að fyrirmynd. 11. febrúar 2015 07:00 Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30 „Hef aldrei verið í sturtu jafnlengi eða þvegið mér jafnvel eftir sundferð“ Margrét Erla Maack lýsir upplifun sinni af Bláa lóninu sem óþægilegri vegna skorts á hreinlæti. Bláa lónið segist taka allar ábendingar sem þessar alvarlega. 20. janúar 2015 12:02 Bill Gates skoðaði Gullfoss og fór í nætursund í Bláa lóninu Gates-hjónin gista í The Trophy Lodge í Úthlíð. 27. júlí 2015 14:30 Mest lesið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Bláa lónið verður að fordæmi í Níkaragva Danskur athafnamaður vill fá aðstoð Íslendinga svo íbúar í Níkaragva geti nýtt jarðvarma í meira mæli. Hann telur raunhæft að gera baðlón fyrir ferðamenn með Bláa lónið að fyrirmynd. 11. febrúar 2015 07:00
Bláa lónið og íslenskir hestar í Apple-kynningu Ísland átti sinn hlut í kynningu Apple á nýjustu tækjum sínum. 9. september 2015 19:30
„Hef aldrei verið í sturtu jafnlengi eða þvegið mér jafnvel eftir sundferð“ Margrét Erla Maack lýsir upplifun sinni af Bláa lóninu sem óþægilegri vegna skorts á hreinlæti. Bláa lónið segist taka allar ábendingar sem þessar alvarlega. 20. janúar 2015 12:02
Bill Gates skoðaði Gullfoss og fór í nætursund í Bláa lóninu Gates-hjónin gista í The Trophy Lodge í Úthlíð. 27. júlí 2015 14:30