Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. mars 2016 12:30 Conor McGregor er enginn vinur Jose Aldo. vísir/getty „Þetta svíður mjög mikið en svona er bardagabransinn,“ sagði Conor McGregor skömmu eftir tapið gegn Nate Diaz í veltivigtarbardaga þeirra í UFC á sunnudagsmorgun. Írski vélbyssukjafturinn færði sig upp um tvo þyngdarflokka til að berjast við Diaz eftir að Rafael Dos Anjos dró sig út úr léttivigtarbardaga þeirra vegna meiðsla.Sjá einnig:Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan „Ég hef tapað mörgum orustum í mínu lífi en alltaf komið aftur. Ég er ekki með neina afsakanir. Ég mun bara greina þetta tap og koma sterkri til baka,“ sagði Conor. Írinn, sem er heimsmeistari í fjaðurvigt, útilokar ekki að berjast aftur í veltivigtinni þrátt fyrir tapið gegn Diaz. „Alls ekki, ég berst við hvern sem er. Ég gat alltaf hætt við þennan bardaga en gerði það ekki. Ég hafði gaman að því að spreyta mig í þessum flokki. Ef ég hefði verið að berjast við mann í mínum þyngdarflokki hefði hann rotast á þessum höggum mínum,“ sagði Conor.„Ég verð að aðlagast því að þyngri menn geta betur tekið höggin mín. Þegar ég næ því get ég keppt í þessari þyngd. Ef það er bardagi í boði getið þið bara hringt og ég svara.“ Jose Aldo, maðurinn sem Conor rotaði á þrettán sekúndum og hirti af heimsmeistarabeltið í fjaðurvigt, hafði mjög gaman að tapi Írans. Conor hefur lítinn húmor fyrir viðbrögðum Brasilíumannsins.Sjá einnig:Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði „Ég veit ekki hvað ég geri næst. Jose getur fagnað sigri annars manns en þegar við börðumst lá hann eftir meðvitundarlaus. Meistarar fagna ekki sigri annars manns. Þegar ég vann Aldo sýndi ég honum virðingu. Kannski fer ég næst niður í minn flokk og þagga niður í honum,“ sagði Conor McGregor. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.Conor McGregor on his loss to Nate Diaz: "I've been on the end of many defeats in my life and I've rose back. I will not shy away from it. I will not make excuses."Posted by UFC on FOX on Sunday, March 6, 2016 MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Glódís með á æfingu Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli Sjá meira
„Þetta svíður mjög mikið en svona er bardagabransinn,“ sagði Conor McGregor skömmu eftir tapið gegn Nate Diaz í veltivigtarbardaga þeirra í UFC á sunnudagsmorgun. Írski vélbyssukjafturinn færði sig upp um tvo þyngdarflokka til að berjast við Diaz eftir að Rafael Dos Anjos dró sig út úr léttivigtarbardaga þeirra vegna meiðsla.Sjá einnig:Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan „Ég hef tapað mörgum orustum í mínu lífi en alltaf komið aftur. Ég er ekki með neina afsakanir. Ég mun bara greina þetta tap og koma sterkri til baka,“ sagði Conor. Írinn, sem er heimsmeistari í fjaðurvigt, útilokar ekki að berjast aftur í veltivigtinni þrátt fyrir tapið gegn Diaz. „Alls ekki, ég berst við hvern sem er. Ég gat alltaf hætt við þennan bardaga en gerði það ekki. Ég hafði gaman að því að spreyta mig í þessum flokki. Ef ég hefði verið að berjast við mann í mínum þyngdarflokki hefði hann rotast á þessum höggum mínum,“ sagði Conor.„Ég verð að aðlagast því að þyngri menn geta betur tekið höggin mín. Þegar ég næ því get ég keppt í þessari þyngd. Ef það er bardagi í boði getið þið bara hringt og ég svara.“ Jose Aldo, maðurinn sem Conor rotaði á þrettán sekúndum og hirti af heimsmeistarabeltið í fjaðurvigt, hafði mjög gaman að tapi Írans. Conor hefur lítinn húmor fyrir viðbrögðum Brasilíumannsins.Sjá einnig:Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði „Ég veit ekki hvað ég geri næst. Jose getur fagnað sigri annars manns en þegar við börðumst lá hann eftir meðvitundarlaus. Meistarar fagna ekki sigri annars manns. Þegar ég vann Aldo sýndi ég honum virðingu. Kannski fer ég næst niður í minn flokk og þagga niður í honum,“ sagði Conor McGregor. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.Conor McGregor on his loss to Nate Diaz: "I've been on the end of many defeats in my life and I've rose back. I will not shy away from it. I will not make excuses."Posted by UFC on FOX on Sunday, March 6, 2016
MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16 Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44 Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Glódís með á æfingu Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Glódís með á æfingu Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli Sjá meira
Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00
Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45
Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05
Diaz hengdi Conor | Fimmtán bardaga sigurgöngu lokið Nate Diaz kom UFC-heiminum í opna skjöldu með því að vinna Conor McGregor í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 09:16
Skýr skilaboð frá Conor McGregor á Instagram í kvöld: Enginn feluleikur framundan Conor McGregor notaði Instagram-síðu sína til að tjá sig um fjaðrafokið sem hefur verið í kringum hann á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum eftir að fimmtán bardaga sigurganga hans endaði í Las Vegas í nótt. 6. mars 2016 21:44