Kynjamisrétti í kennslubókum Daníel Freyr Birkisson skrifar 8. mars 2016 11:19 UNESCO bendir á kynjamisrétti í kennslubókum. Mynd/GettyImages Mennta-, vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, bendir á í nýútgefinni skýrslu að neikvæðar staðalímyndir kynjanna grafi undan menntun stúlkna. Þetta kemur fram á BBC. Bendir stofnunin á það að alltof oft séu kvenkyns fyrirmyndir sýndar á einfaldan hátt. Þetta sé hindrun í átt að jafnrétti kynjanna. Undanfarin ár hefur UNESCO barist fyrir menntun milljóna ungra barna sem ekki hafa aðgang að skóla. Líklegasti hópurinn til þess að njóta ekki þessara réttinda eru ungar stúlkur í þróunarlöndum. Þetta sé til að mynda vegna þess hvernig kvenkyns persónur í kennslubókum eru birtar. Þessar staðalímyndir skerða framavæntingar ungra stúlkna. Í Afríku og Asíu eru dæmi um það í kennslubókum að karlar séu sýndir í hlutverkum viðskiptamanna, búðareigenda, verkfræðinga, vísindamanna og stjórnmálamanna, á meðan konur eru oftast látnar sjá um eldamennsku og umönnun barna. Vandamál þetta birtist einna helst í kennslubókum í vísindum og stærðfræði, en tölfræðin þar er á þann veg að einungis ein af hverjum tuttugu persónum slíkra kennslubóka sé kvenkyns.Fátækt ýti undir kynjamisréttiSamhliða þessari skýrslu UNESCO, sem birt var í tilefni Alþjóðlegs baráttudags kvenna, var birt önnur skýrsla sem bendir á það að fátækt ýti undir kynjamisrétti. Sú skýrsla bendir á það að sé hálfur milljarður kvenna um heim allan sem ekki kunna að lesa. Auk þess voru tekin fyrir tíu lönd þar sem erfiðast þykir að vera ung stúlka. Þetta var byggt á aðgangi að heilbrigðiskerfi, fjárhagslegum tækifærum og möguleika á frama á sviði stjórnmála. Löndin tíu sem um ræðir eru eftirfarandi: Níger, Sómalía, Malí, Mið-Afríkulýðveldið, Jemen, Afghanistan, Fílabeinsströndin, Tsjad, Kómoreyjar og Austur-Kongó. Kómoreyjar Mið-Afríkulýðveldið Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Mennta-, vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, bendir á í nýútgefinni skýrslu að neikvæðar staðalímyndir kynjanna grafi undan menntun stúlkna. Þetta kemur fram á BBC. Bendir stofnunin á það að alltof oft séu kvenkyns fyrirmyndir sýndar á einfaldan hátt. Þetta sé hindrun í átt að jafnrétti kynjanna. Undanfarin ár hefur UNESCO barist fyrir menntun milljóna ungra barna sem ekki hafa aðgang að skóla. Líklegasti hópurinn til þess að njóta ekki þessara réttinda eru ungar stúlkur í þróunarlöndum. Þetta sé til að mynda vegna þess hvernig kvenkyns persónur í kennslubókum eru birtar. Þessar staðalímyndir skerða framavæntingar ungra stúlkna. Í Afríku og Asíu eru dæmi um það í kennslubókum að karlar séu sýndir í hlutverkum viðskiptamanna, búðareigenda, verkfræðinga, vísindamanna og stjórnmálamanna, á meðan konur eru oftast látnar sjá um eldamennsku og umönnun barna. Vandamál þetta birtist einna helst í kennslubókum í vísindum og stærðfræði, en tölfræðin þar er á þann veg að einungis ein af hverjum tuttugu persónum slíkra kennslubóka sé kvenkyns.Fátækt ýti undir kynjamisréttiSamhliða þessari skýrslu UNESCO, sem birt var í tilefni Alþjóðlegs baráttudags kvenna, var birt önnur skýrsla sem bendir á það að fátækt ýti undir kynjamisrétti. Sú skýrsla bendir á það að sé hálfur milljarður kvenna um heim allan sem ekki kunna að lesa. Auk þess voru tekin fyrir tíu lönd þar sem erfiðast þykir að vera ung stúlka. Þetta var byggt á aðgangi að heilbrigðiskerfi, fjárhagslegum tækifærum og möguleika á frama á sviði stjórnmála. Löndin tíu sem um ræðir eru eftirfarandi: Níger, Sómalía, Malí, Mið-Afríkulýðveldið, Jemen, Afghanistan, Fílabeinsströndin, Tsjad, Kómoreyjar og Austur-Kongó.
Kómoreyjar Mið-Afríkulýðveldið Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira